Þjóðviljinn - 09.09.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 09.09.1982, Page 13
Fimmtudagur 9. september 1982 ÞJóÐVlLJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apo- tekanna i Reykjavik vikuna 3.-9, sept- ember veröur í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. r Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl.' 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 8. september Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesturþýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund Kaup 14,360 24,850 11,603 1,6508 2,0941 2,3319 3,0168 2,0533 0,3020 6,8097 5,2950 5,7985 0,01028 0,8241 0,1648 0,1283 0,05575 19,946 Ferðamannagengið Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesturþýskt mark ítölsk lira Austurr. sch. Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund Sala 14,400 24,919 11,635 1,6554 2,0999 2,3384 3,0252 2,0590 0,3028 6,8287 5,3097 5,8147 0,01031 0,8264 0,1652 0,1286 0,05590 20,002 15,8400 27,4109 12,7985 1,8209 2,3098 2,5722 3,3277 2,2649 0,3330 7,5115 -^5,8406 6,4187 0,0113 0,9090 0,1817 0,1414 0,0614 22,0022 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðfryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Þetta hljóö merkir aö ílátiö er tómt. Jens,ég sagöi aö þetta hljóð þýddi að ísinn væri búinn. Jens... Jens..? læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Reykjavík .. sími 1 11 66 Kópavogur .. sími 4 1200 Seltj.nes .. sími 1 11 66 Hafnarfj .. sími 5 11 66 Garðabær .. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík .. sími 1 11 00 Kópavogur 1 11 00 Seltj.nes .. sími 1 11 00 Hafnarfj 5 11 00 Garðabær .. sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 æsa 4 hæð 6 lélegur 7 hár 9 fyrirhöfn 12 brynna 14 skemmd 15 spök 16 kaldur 19 skökk 20 suða 21 sálir. Lóðrétt: 2 þannig 3 ganga 4 land 5 fugl 7 heit 8 kona 10 horaðir 11 þættir 13 missir 17 beita 18 kvenmannsnafn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 stif 4 mysa 6 ála 7 dufl 9 skær 12 umlar 14 gin 15 amt 16 dúkku 19 akur 20 áman 21 rista Lóðrétt: 2 tau 3 fálm 4 masa 5 slæa 8 fundur 10 krauma 11 rotinn 13 lök 17 úri 18 kát. folda svínharður smásál 6K6V, EH £6 SKiL NÖ eKK' PtL^ECr HÆpefl') JTj K.q. 12? DO^b'. 'Sl Karpov að tafli - 7 Eftir yfirburðasigur á Hm-unglinga vakti Karpov mikla athygli hvar sem hann tefldi. Sovétmenn áttu fáa virkilega efnilega skákmenn, en nú var önnur staða komin upp. Stuttu eftir mótið í Stok.khólmi gekk Karpov herfilega f keppni við snjöllustu ungu skákmenn Ungverja, Adorhan og Ribli, fékk aðeins tvö jafntefli úr 4 skákum. En hann náði sér á strik, var sendur ári siðar á sterkt mót í Venezúela þar sem hann náöi snemma forystunni. Meöal pátt- takenda var Guðmundur Sigurjónsson. Karpov gerði jafntefli viö Bandarikjamann- inn Bisguier i 1. umferð en vann svo stór- meistarann Barza í 2. umferð: 8 abcdefgh Barza - Karpov Frípeðið gerði útslagið f þessari skák. Framhaldið varð: 30. ... Ha5! 31 Be3 Ha2 32. Bb5 b7! (En ekki 32. - Hxe2? 33. Bc4! o.s.trv.) 33. Kg2 e4! 34. d4 Bb3! - Hvítur gafst upp. Hann á enga vörn við hótuninni 35. - Bc2. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 skák ferðir Frá Reykjavik 10.00 13.00 16.00 19.00 apríl og október verða kvöldferöir á sunn udögum. — Júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Maí, júní og sept. á föstudög um og sunnudögum. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl 22.00. Afgreiðslan Akranesi: Sími 2275. Skrif- stofan Akranesi simi: 1095. Afgreiðslan Reykjavík: simi: 1 60 50 Simsvari i Reykjavík simi: 1 64 20. UT ÍVISTARFÉ RÐIR ÚTIVISTARFERÐIR! Helgarferð 11. - 12. sept. Kl. 8.00 Pórsmörk. Skoðuö verða gil og gljúfur í norðurhlíðum Eyjafjalla p.á.m Nauthúsagil, Mcrkurkcr Selgil og Aksta ðagil. Gist f Utivistarskálanum. Farið um Fljótshlið á heimleið og Bleiksárgljúfur skoðaö. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg 6a, s. 14606. SJÁUMST! Ferðafélagið Útivist. Jöklarannsóknafélag íslands Árleg haustferð félagsins verður farin f Jök ulheima helgina 10.-12. september. Lagt verður af stað frá Guðmundi Jónassyni h/f föstudag kl. 20.00. Fararstjóri: Stefán Bjarnason. Þátttaka tilkynnist Stefáni Bjarnasyni simi 37392 (heima) eða Ástvaldi Guðmunds- syni sími 86312 (vinnusimi) fyrir fimmtudag 9. sept. Fjölmennum. - Ferðanefnd. tilky nningar Kvennadelid Slysafélags íslands Reykjavfk heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn 9 september kl. 20 í húsi SVFl við Granda- garö. Undirbúningur hlutaveltunnar á dag- skrá. Áriðandi að konur mæti vel. Stjórnln minningarspj. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna sími 22153. Á skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Maris sími 32345, hjá Páli sími 18537. i sölu- búðinni á Vifilsstöðum sími 42800. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 siðdegis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.