Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 2
2'SIÐA —'ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. septcmbcr 1982 Gróðurhús fyrir sólarlítið loftslag Vísindamenn við Massachus- etts lnstitutc of Technology hafa smíðað nýtt gróðurhús sem safn- ar í sig sólarorku þrátt fyrir skýjað loft. Húsið, sem þeir kalla kristalskálann var reist í lóð há- skólans. Það er >>ert úr tvöföldu jjleri oj> á milli glcrjanna er fyllt upp með gastegundinni argon. Til þess að hindra útgeislun hitaorku frá húsinu var þunnri húö úr kopar- og tinblöndu úðaö á ytra borð iiinra gjersins. Jafn- framt voru sölt sett í gólf hússins. sem halda í sér þeim varma sem berst inn í húsið. Árangurinn varð sá, að í marsmánuði síðast- liðnum var hitamunurinn innan og utan veggja hússins 7 gráður að meöaltali þrátt fyrir stööugt skýjaveður og sólarleysi. Ekki var notaöur neinn hitagjafi innan húss. Margir borða meira kjöt en við Hver skyldi vera kjötneysla okkar Islcndinga horin saman við neyslu ýmissa þjóða annar? Sam- kvæmt því, sem Freyr segir, horðurn við minna kjöt en tíðkast meðal Vestur-Evröpuþjóða. Ef við tökum dæmi af þjóöum innan Efnahagsbandalagsins þá borða Frakkar 110,3 kg. kjöt á mann á ári. Vestur-Þjóðverjar 99.8 kg. Belgíumenn og Luxem- borgarar 96,1 kg. írar 92,2kg.. Danir 82.6 kg., ítalir 77,7kg., Bretar 74.3 kg., en við Islending- ar 70 kg. Þessi 70 kg. skiptast þannig á kjöttegundir, að af kindakjöti borðum við 44 kg., af nautgrip- akjöti 12 kg., af hrossakjöti 6 kg., af s.vínakjöti 4 kg., af fuglakjöti 3 kg. og af hvalkjöti 1 kg. - mhg Gangið eins langt frá gangstéttarbrúninni og unnt er. Mér líkar sérlega vel hér nyrðra segir nýi leikhússtjórmn Signý Pálsdóttir „Mér líkar sérlega vel hérna og ég er bjartsýn með þcnnan vetur. Fjármálin eru þó alltaf nokkur höfuðverkur, en ég vona bara að við fáum góða aðsókn. A því velt- ur svo mikið,” sagði Signý Páls- dóttir, nýráðinn lcikhússtjóri hjá Lcikielagi Akureyrar, þegar við slógum á þráðinn til hennar. Við spurðum hana um nýráðna starfsmenn LA:. „Við erum nokkur sem tókum til starfa hér í haust. Tveir ungir leikarar, - þau Ragnheiður Tryggvadóttir og Bjarní Ingvars- son voru ráðin sem leikarar, en Ragnheiður er nýútskrifuð frá Leiklistarskóla íslands, og Bjarni kemur frá Alþýðuleikhúsinu. Svo höfum viö ráðið Ijósa- og „Við byrjurn á því að frumsýna nýja leikgerð af Atómstöð Lax- ness, en Bríet Héðinsdóttir hefur gert leikgerðinaogleikstýrir. Sig- urjón Jóhannsson hannar leik- mynd og búninga, en Ingvar Björnsson lýsingu. Guðbjörg Thoroddsen leikur Uglu, en Ár- landshjónin leika þau Theódór Júlíusson og Sunna Borg. í öðr- um stórum hlutverkum eru Ragnheiður Tryggvadóttir, Bjarni Ingvarsson, Marinó Þor- steinsson, Kjartan Bjargmunds- son. Þráinn Karlsson, Arnór Benónísson, Þórey Aðal- steinsdóttir Gestur E. Jónasson, Halldór Björnsson og Gunr.ar Ingi Gunnarsson. Þeir Kjartan og Arnór eru einnig nýútskrifaöir úr „Bjartsýn með veturinn” segir „Eg fer að æfa leikrit sent ég skrifaði í sumar og kalla „Siggi var úti”, það er barnaleikrit og gerir Þráinn Karlsson leikmynd- ina. Eftir áramót veröur svo sýnt leikrit Ernst Bruun Olsen, Bréf- berinn frá Arles, Haukur Gunn- arsson leikstvrir og Svein Lund aigny i'aisdottir 14 hugmyndir að leikritum, - það verður fyrirsjáanlega mjög erfitt að velja á ntilli. Sumt af þessu eru tilbúin leikrit, en mest eru hug- myndir og drög. Við óskuðunt sérstaklega eftir verkum sem tengdust sögu og mannlífi hér á Norðurlandi, eins konar „byggðaleikritum," og ntörg af þessunt verkum eru einmitt þess eðlis. Ég vona að við getum valið úr þessu sem fyrst en viðkomandi höfundur verður á launum í 3 mánuði við að skrifa verkið," sagði Signý að lokum. þs Sr. Árni hafnaöi embættinu Þar sem Geir biskup Vídalín var nú andaður lá fyrir að skipa eftir- mann hans. Fyrir valinu varð Steingrímur Jónsson, prófastur í Odda. F’ór hann út sumarið 1824 til þcss að taka vígslu og var vígð- ur til hiskups í Trinitatiskirkju í Kaupmannahöfn annan jóladag af Miintcr Sjálandsbiskupi. Sr. Árna Helgasyni, stiptpróf- asti, mun hafa verið boðin bisk- upsstaðan en liann þáði ekki. Er talið að fjárskortur sá, sem Geir biskup hlaut jafnan að búa við, hafi gert sr. Árna fráhverfan embættinu. Það gerðist, og á þessu ári, 1824, að hafin var sundkennsla í Reykjavík. Sundið kenndi Norð- lendingurinn Jón Þorláksson Kærnested frá Skriðu í Hörgái- dal. Mun sundkennslan einkunt hafa fárið fram í Laugarnes- laugunum. Nentendur voru um 30 en kennslugjaldið 1 spesía fyrir hvern þátttakanda. Jón lærði í Möðrufelli í Eyja- firði tók sig nú til og lét prenta í Kaupmannahöfn fæðingarsálma sr. Gunnlaugs Snorrasonar á Helgafelli. Þetta mislíkaði Magn- úsi Stephensen og kærði sr. Jón fyrir að halda fram hjá Viðeyjar- prentverkinu. Kanselliíð vísaði málinu til réttra laga og féll það þar með niður. í aprílmánuði kom til Reykja- víkur enskt skip þeirra erinda að sækja þangað ís. En í Reykjavík var engan ís að fá og fóru Bretar frá Reykjavík við svo búið, að talið var annað hvort til Vest- fjarða eða Grænlands. 1 rúlega liafa þeir einhversstaðar fundið ísinn. - mhg Hópurinn sem vinnur að Atómstöðinni, en frumsýningin verður 7. október. tæknimann Viðar Garðarsson og hefur hann verið erlendis í surnar á námskeiði í ljósahönnun á veg- um Norræna leiklistarsambands- ins. Nú og svo var undirrituð ráð- in hér í haust sent leikhússtjóri.” „Geturðu sagt okkur frá verk- efnaskránni í vetur?" Leiklistarskóla Islands, én við teljum þaö skyldu okkar að reyna að nýta sem mest þetta menntaða unga fólk, þótt fjárhagurinn setji okkur nokkrar skoyður í þeim efnum.” „Og næstu verkefni á eftir „Atómstöðinni?" Roland gerir leikmynd. Haukur hefur undanfarið unnið að mestu í Noregi og Danmörku og fengið mjög góða dónta fyrir verk sín. „Þið hafið auglýst eftir íslenskum höfundi?” „Já, umsóknarfresturinn er nú runninn út og við sitjum hér nteð Allt seldist upp „Það seldist allt upp eiginlega um leið og við opnuðum”, sögðu þær vinkonur, Ljösbrá Baldtirs- dóttir og Svava Sigurðardóttir, þegar þær litu við á Þjóðviljanum á dögunum. Þær Itöfðu tekið sig til og það ekki í fyrsta sinn og haldið hluta- veltu. Fjöidann allan af fólki dreif að, og þegar upp var staðið höfðu safnast 454 krónur. Upp- hæðin var síðan afhent Styrktar- félagi lamaðra og fatlaðra og þeg- in mikilli þökk á þeim bæ. Ljósbrá til vinstri og Svava.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.