Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 21. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna I Reykjavík vikuna 10.-16. september verður I Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið — - 17. september Kaup Sala Bandaríkjadollar .14.472 14,512 Sterlingspund .24,821 24,910 Kanadadollar .11,743 11,776 Dönsk króna .. 1,6481 1,6526 - 2,0916 Sænskkróna , 2,3308 2,3373 Finnsktmark , 3,0169 3,0252 Franskur franki , 2,0586 2,0643 Belgískurfranki , 0,3021 0,3030 Svíssn.franki , 6,8288 6,8477 , 5,3089 5,3236 Vestur-þýskt mark , 5*8120 5*8281 Ítölsklíra , 0,01032 0,01035 Portúg.escudo , 0,1665 0,1670 Spánskurpeseti , 0,1286 0,1289 Japanskt yen , 0,05496 0,05512 .19 Ferðamannagengið 1,8178 ítölsk líra'. 0,1837 0,1417 Japansktyen Barnaspitali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17,00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Aila daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán......37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.....39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.....0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.... 1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.........(28,0%) 33,0% Afurðalán................(25,5%) 29,0% . Skuldabréf..............(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið ,Þetta er klósettlestin hans bróöur míns.“ læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur..............simi 4 12 00 Seltj nes..............sími 1 11 66 Hafnarfj...............simi 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..............simi 1 11 00 Kópavogur..............simi 1 11 00 Seltj.nes..............simi 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 Garðabær...............simi 5 11 00 krossgátan Irsktpund.........................21,8779 Lárétt:1 ílát 4 þrautgóð 8 líffæri 9 hleyp 11 skortur 12 nábúi 14 flan 15 tól 17 stórt 19 ásaki 21 fæða 22 f átæki 24 dreifa 25 trjóna. Lóðrétt: 1 sút 2 óska 3 hætti 4 matur 5 tré 6 reiða 7 galgopi 10 torvelt 13 blása 16 anga 17 stunda 18 llát 20 fljótið 23 eins. Lausn é siðustu krossgátu Lárrétt: 1 snót 4 krot 6 ögn 7 ball 9 ásar 12 ágrip 14 rín 15 inn 16 atall 19 sósa 20 elda 21 tugga Lóðrétt: 2 nía 3 tólg 4 knái og 5 oka 8 lánast 10 spilla 13 róa 17 tau 18 leg 1 m 2 3 □ 4 5 6 7 g 8 9 10 □ 11 12 ■ 13 G 14 □ n 15 16 • 17 18 G 19 20 21 n 22 23 • 24 n 25 folda „Viltu fara og kaupa brauð' „í svita mfns andlitis, ha“. „Að vinna fyrir brauði sfnu i svita sins andlitis. „Hvaðn er þessi J —7 setning?" y „Og þegar maður varð svo líka að vinna fyrir f rystikistu, þvottavél, og sjónvarpi. ogbíl.— Var það þá sem svitakremið var fundið upp?“ svinharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Rfl? LE'/N!Lf6f\Q. KOSN/ð/írfl R ? ? , ALV^Ó- e/A/i OG UéR! W tHN ! KOÖRXt-EPfí Ög Ký5T k-oWOvíWISTAROMC \NN ££>Pi HiNN FLOyexWNJ Hfl?? EA/ Hve/5 ER Hi/V/V P/.OK'KúRlNN ? Karpov að tafli — 15 Skákþing Sovétrikjanna fyrir árið 1970 var mót 22 útvalinna skákmanna og var án efa harðsta og jafnframt lærdómsríkasta kep- pni sem Karpov hafði tekið þátt í fram að þeim tíma. Frægustu skákmenn Sovétríkj- anna að Kortsnoj undanskildum lefu sig vanta i mótið en engu að siður mætti til leiks harðsnúið lið. Átta fyrstu skákum Karpovs lauk með jafntefli, en (9. umferð mætti hann Kortsnoj í fyrsta sinn. Kortsnoj sýndi allar sínar hliðar vann Karpov örugg- lega í hagstæðara endatafli: abcdefgh Kortsnoj — Karpov Staðan kom upp eftir 37. leik Karpovs, Be4-f5. Eins og sjá má á hann í miklum erfiðleikum vegna sterkrar stöðu kóngs Kortsnoj. Framhaldið varð: 39. he3I Hc8 40. Bc4 Bc2l 41. Kb5 (Ekki 41. Kxa5?? Hxc4! 42. bxc4 b3 og svartur vinnur). 41. ..Ha8 42. He2 Bg6 43. g3 Bf5 44. Hd2 Be4 45. Hd6 Bd5 46. Bxc5 exd5 47. Hxd5 Ke6 48. Hc5 Ke6 49. Kb6 og hvíturvann hróksendartaflið án erfið- leika: 49. -Hd7 50. Kxa5 Hd3 51. Kxb4 Hxg3 52. a5 Hgl 53. Hc2 g3 54. Ha2 Hhl 55. a6 Hxh4+ 56. Kc3 Hh3 57. Hg2! -Svartur gaf skák 8 £ Hf 9. M M M ■ (g) j|J| £ jjjp ^ 1 * !!§. fM&l& x m tm m feröir UTiVlSTARFf RÐIR Helgarferð 24.-26. sept.: Þórsmörk-Haustlitaferð-Grillveisla. Gist í nýja Útivistarskálanum í Básum. Gönguferðir. Kvöldvaka. Farmiðar og uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606 (simsvari utan skrifstofutima) SJÁUMST. Ferðafélagið Útivist. söfnin Boxasafn Dagsbrúnar Lindargotu 9. efstu hæö er opið laugar daga og sunnudaga kl. 4 — 7 síðdegis. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5, simi 41577. Opið mánudaga - föstudaga kl. 11-21., laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Sögustundir fyrir börn 3-6 ára föstudaga kl. 10-11, og 14-15. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21 einnig á laugard. sept. - april kl. 13- 16 Aðalsafn: Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Árbæjarsafn er opið skv. umtali. Upplýsingar í síma 8 44 12 kl. 9- 10 alia virka daga. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiðalladagavikunnarkl. 13-19 Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 21, einnig á | laugard. sept. — apríl kl. 13- 16. Sólheimasafn: Bókin heim, sími 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar-1 þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. [ Hljóðbókasafn: Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. - föstud. kl. 10-19. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánud. - föstud. kl. 9 — 21, einnig á laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.