Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 15
' . »< • » t.r } > *fv * ' r 'ÞriðjudáguF’21 ,’septémbér 19tó • ÞJÓÐVILJINN ~ SÍÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fótbrotna maríuerlan“ eftir Líneyju Jóhannesdótt- ur. Sverrir Guðjónsson les fyrri hluta. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Áður fyrr á árunum Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Páttur af Barna-Arndísi; Guðni Jónsson skráði. Þorbjörn Sigurðsson les. 11.30 Létt tónlist. Magnús Eiríksson, Björgvin Halldórsson, hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Pálnri Gunn- arsson og Ólafur Þóröareon syngja og leika. 12.00 Dagskrá. lónleikar. Tilkynningar. 13.00 Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 “Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les eigin þýðingu (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen. í þýðingu Jóns J. Jóhannes- sonar. Guðrún Þór les (9). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar Christine Walev- ska og Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika ..Kol Nidrei", adagio fyrir selló og hljómsveit op. 47 eftir Max Bruch; Eliahu Inbal stj. / Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Loris Tjeknavorian stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður; Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Lífsgleði njóttu“-spjall um málefni aldraðra Umsjón: Margrét Thorodd- sen. 21.00 Frá Sumartónleikum í Skálholti 1981 Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler leika á sembal og flautu. a) sónata í a- moll og b) Partíta í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnús- son les þýðingu sína (23). 22.00 Tónleikar. 22.35 Að norðan. Umsjónarmaðurinn Gísli Sigurgeirsson ræðir við Áskel Jónsson, söngstjóra á Akureyri. 23.00 Kvöldtónleikar.Hljómsveit Lou Whiteson leikur vinsæl hljómsveitarlög. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington Myndasaga ætluð börnum. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar. Þriðji þáttur. í þessari ntynd er sýnd bókagerð, þróun prentlistar og fyrstu stálpennar. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.10 Derrick. Akvörðunin. Morð er fram- ið í svefnvagni hraðlestar. en Derrick þykist vita að maðurinn hafi verið drep- inn í misgripum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Kjarnorkuvopnakapphlaupið. Norskur fréttamaður ræðir við Robert McNamara, sem var varnarmálaráð- herra í stjórn Kennedys, og Solly Zuck- erman lávarð, sem lengi var ráðunautur breskra ríkisstjórna urn varnarmál. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. Vill fræðast um ísland Ahmed skrifar frá Alsír „Ég hef mikinn áhuga á því að eignast pennavini frá fs- landí, stúlkur og stráka. Ég~ hef aldrei komið til íslands en mig langar til að kynnast landi og þjóð. ísland er mér hulin gáta, sem hægt væri að leysa með góðum pennavinum frá ykkar landi. Ég heiti Chaouat Ahmed og er 24 ára gamall, dökkhærður með kastaníubrún augu og hæðin er 1.75 m. Ég stunda nám í lífeðlisfræði og mun ljúka námi nú í janúar á næsta ári. Ég bý í litlum bæ sem heitir Boufarik nálægt höfuð- borginni þar sem ég stunda nám en ég á heima í Alsír í norður Afríku. Áhugamál mín er: ferða- lög, íþróttir, lestur, dýr og tónlist. með bestu kveðju. Með von um bréfaskriftir til mín frá íslandi. Chaouat Ahmed 43 A Rue des Fréres Sidi Mo- ussa Med Boufarik w.Blida, ALGERIA (P.s: Ahmed skrifar á ensku.) Pennavinir Sjónvarp kl. 20.40: Óska eftir pennavinum á ald rinum 17-70 ára Karl Þorsteinsson Box 7002 Reykjavík. Sjónvarp kl 22.10 Kjarnorka, tortíming man Utvarð sem lengi var ráðunautur breskra ríkis- stjórna um varnamál. McNamara skrifaði blaða- grein í vor sem leið sem vakti mikla athygli „No-first-use" 1 nefndist hún og eins hefur Suckerman nýlega gefið út bókina „Nuclear illusion and reality" og hefur hún verið gefin út víða um lieim. Umræður um kjarnorku- vígbúnaðinn og tortímingar- hættu mannkyns eru komnar í hámæli um allan hinn vest- ræna heim. Fyrir skömmu átti norskur fréttamaður viðræður við þá Robert McNamara sem var varnarmálaráðherra í stjórn Kennédys og Solly Zucker- I umræðuþættinum í kvöld verður einkunt rætt um hætt- una á „slysa kjarnorkustríði" en báðir telja þeir síaukna hættu á slíkri uppákomu. Útvarp kl. 11.00 Barna- Arndís Þáttur af Barna-Arndísi, scm Guðni Jónsson skráði verður iluttur í þættinum „Áður fyrr á árunum“ í út- varpi í dag. Barna-Arndís varuppi á 18. öld fædd á Garnla Hrauni á Eyrarbakka, og er saga henn- ar áreiðanlega einstök í sinni röð. Guðni Jónsson segir m.a. í niöurlagi frásagnar sinnar um Barna-Arndísi: „Aldrei er vitaö til, aö hún geröi nokkurn tíma á hluta nokkurs manns eöa hefði ann- að til saka unnið en að eiga börn. Samt verður hún að sitja 4 ár í faiigelsi og á annað ár í gæsluvaröhaldi. Samt hlýtur hún tvo útlegðardóma úr héraði, einn dauðadóm og tvo fangelsisdóma, hinn síðari til ævilangrar þrælkunar." Það er Þorbjörn Sigurösson sem les frásögnina. Dr. Guðni Jónsson skráði hina stórmerku frásögu um Burna-Arndísi, en þau voru bæði frá Gamla-Hrauni. Skerðu þér penna Þættirnir unr sogu ritlistar- innar hafa vakið verðskuld- aða athygli, en hinn þriðji þeirra er í kvöld. Það var Parkerpennafyrirtækið sem hafði frumkvæðið að gerð þessara þátta - og svo hefur það gerst sem oft veröur í sjónvarpsheimi, að þátta- syrpa verður að bók, sem Donald Jackson hefur ritað og Parker gelur út. Bókin er læsi- leg eins og sjónvarpsþættirnir eru augnayndi, og myndakost- ur er í henni ágætur! í kvöld verður m.a. fjallað um sögu pennans. Þessar myndir úr bókinni sýna hvern- ig fjaðrapenni var skorinn í eina tíð. Bókin tengirskriftar- sögu einmitt mjög rækilega við frásögn af þeim efnivið og þeint tækjum sem skrifarar hafa beitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.