Þjóðviljinn - 21.09.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. septeinbcr 1982
GAMLA BIO
Sími 11475
Engin sýning í kvöld.
HASKOLABÍOi
Kafbáturinn
(Das Boot)
UNM tónlistarhátíðin:
Kammertónleikar veröa á
Kjarvalsstöðum í kvöld, þriðju-
dag og eru þeir liður í dagskrá
norrænu tónlistarhátíðarinnar
UNM sem nú stendur yfir hér í
Reykjavík. Leikin verða verk
eftir Hauk Tómasson, Jouni Ka-
ipainen, Glenn Erik Haugland,
Niels Rosing -Schow, Olli Ko-
skelin, Mist Þorkelsdóttur og Si-
dney Friedman. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30 og eru allir vel-
komnir.
Þá stendur yfir í Tónlistarskól-
anum námskeið söngkonunnar
Jane Manning og í Norræna hús-
inu er námskeið Ton de Leeuw,
„Um tónsmíðar". í dag verður
fyrirlestur í Tónlistarskólanum er
Lauri Nykopp flytur og nefnist
Tveir íslendingar eiga verk á tón-
leikunum í kvöld, þau Mist Þor-
kelsdóttir og Haukur Tómasson.
hann „Um nútíma blásaratækni“. I
Fyrirlesturinn hefst kl. 16.30 ogj
er öllum opinn.
Næring og heilsa
á Norðurlöndum
Ráðstefna um fæðuvenjur
Norðurlandabúa verður haldin í
hátíðasal Háskóla íslands n.k.
þriðjudag, 21 september, kl
14:00. Rástefnan hefst með
ávarpi Guðmundar Magnús-
sonar, háskólarektors. Flutt
verða fimm erindi, eitt frá hverju
Norðurlandanna, um mataræði
og heHsufar. Ráðstefnan er hald-
in í tengslum við stjórnarfund
Norræna búsýsluháskólans. Ráð-
stefnan er haldin á vegum Há-
skóla Islands og Manneldisfélags
íslands.
Erindi á ráðstefnunni flytja
Gustav Nedergaard (Danmörk),
Ritva Seppánen (Finnland), Jón
Óttar Ragnarsson (Island), Anne
Lövo (Noregur) og Björn Isaks-
son (Svíþjóð). Fundarstjóri verð-
ur Björn Sigurbjörnsson. Að
loknum erindaflutningi verða al-
mennar umræður. Umræðustjóri
verður Laufey Steingrímsdóttir.
Ráðstefnan er öllum opin.
barnahorn
^ÞJOÐLEIKHUSIfl
Litla sviðið:
Tvíleikur
fimmtudag kl. 20.30
Sala á aðgangskortum
stendur yfir.
Miðasala 13.15-20. Simi
1-1200.
I.KIKFf.l A( ', M
RKYKJAVlKUR "F
Skilnaður
eftir Kjartan Ragnarsson
Af óviöráöanlegum ástæðum er
sýningum frestaö um nokkra
daga.
Eigendur aögangskorta athugiö
að dagstimplanir aögöngumiða
gilda ekki lengur.
Aðgangskort — frumsýn-
ingarkort
Nú eru síðustu forvöö aö tryggja
sér kort. Örfáar ósóttar pantanir
seldar í dag og næstu daga.
Miðasala í Iðnó kl. 14-19, sími
16620.
Sími 189.16
A-salur:
Frumsýnir úrvalsgamanmynd-
ina
Stripes
Kammertónleikar
á Kjarvalsstöðum
Hvaða leið átt þú að velja fyrir hundana svo þeir komist í
beinið?
Bráöskemmtileg ný amerisk
úrvals gamanmynd í litum.
Mynd sem allsstaöar hefur verið
sýnd viö metaðsókn. Leikstjórii
Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Harold Ramis, Warren
Oates, P.J. Soles o.fl.
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11
Hækkað verð
B—salur
Close Encounters
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd um hugsanlega atburði,
þegar verur frá öörum hnöttum
koma til jarðar. Leikstjóri. Stev-
en Spielberg. Aöalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, Francois Truff-
aut, o.fi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Æsispennandi og viöburöahröð
bandarísk litmynd, um bófa-
flokka unglinga í átökum viö lög-
reglu, meö Austin Stoke,
Darwin Joston, Laurie Zim-
mer. Leikstjóri: John Carp-
enter.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Sími 7 89 00
Salur 1:
Salur 2:
Salur 4
When A Stranger
Calls
(Dularfullar símhringingar)
Aöalhlutverk: Charles Durning
Carol Kane,Colleen Dewhurst.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 laugar-
dag og sunnudag.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
(7. sýningarmánuöur)
Sýnd kl. 9
AF
HVERJU
yujgERDAR
flllSTURBtJARRifl
Jane Fonda fékk Öskars-
' verölaunin 1972 fyrir:
; Klute
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
K-P- wym c
forthe funni—t
áboot growing «
You’llbeglad
youcamcl Æ
Porkys er frábær grínmynd sem
slegið hef ur öll aösóknarmet um
allan heim, og er þriöja aðsókn-t
armesta mynd í Bandaríkjunumi
þetta árið. Paö má með sanni
segja aö þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aöalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugar-
dag og sunnudag.
Hækkaö verð
Bönnuö innan 12 ára
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunt Man var útnefnd fyrir
6 GOLDEN GLOBE verölaun
og 3 ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter O'Tooie fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Critics. Einnig var Steve
Railsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Peter O’Toole,
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstjóri: Richard Rusli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ath. breyttan sýningartíma
Lífvörðurinn
Frábær unglingamynd
sýnd kl. 3 laugardag og sunn-
udag.
Salur 3:
Dressed to kill ,
Thc sectmdj
befort*
slie screams
will be ihe
most írijilúeninj;
monient
olyoiir life.
Ðrf.ssf.d
TOKILL
Frábær spennumynd gerö af
snillingnum Brian De Palma
með úrvalsleikurunum: l
Michael Caine, Angie Dickin-
son, Nancy Allen.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugar-
dag og sunnudag.
LAUQAWÁ8
Simi 32075
Næturhaukarnir
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu lög-
reglunnar viö þekktasta hryðju-
verkamann heims.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Billy Dee Williams og Rut-
ger Hauer.
Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hækkaö
verö.
Bönnuð yngri en 14 ára.
OKKAR Á MILLI
Sýnd kl. 9.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Töfrar Lassý
Höfum fengið aftur þesca
heimsfrægu stórmynd, sem tal-
in er ein allra besta myndin, sem
Jane Fonda hefur leikiö í. Mynd-
in er i litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Donald Sutherland.
ísl. texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Árásin á
lögreglustöð 13
Richard
PeterUstinov.
Spennandi og sérstæö banda-
risk litmynd um hættulegan af-
brotamann, meö dulartulla
hæfileika, með Elizabeth Tayl-
or— Richard Burton — Peter
Ustinov.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
islenskur texti. — Bönnuö innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10,
9,10iog 11.10.
------salur D---------
Demantar
Spennandi og bráöskemmtileg
bandarisk litmynd, meö Robert
Shaw, Richard Roundtree,
Barbara Seagull, Shelley
Winters
Endursýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
TÓNABÍÓ
Bræöralagið
(The Long Riders)
Æsispennandi ný bandarisk
leynilögreglumynd um hörkutól-
ið MITCHELL sem á í sífelldri
baráttu viö heróínsmyglara og
annan glæpalýð.
Leikstjóri: Andrew McLagen.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker,
Martin Balsam, John Saxon
og Linda Evans.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
I lausu lofti
Sýnd kl. 3 sunnudag.
heimsins í hlutverkum frægustu
bræöra Vestursins.
„Fyrsti klassi!
Besti Vestri sem geröur hefur
verið í lengri tíma'‘. — Gene
Shalit, NBC-TV (Today).
Leikstjóri: Walter Hill.
Aöalhlutverk: David Carradine
(The Serprent's Egg), Keith
Carradine (The Duellists, Pretty
Baby), Robert Carradine (Com-
ing Home), James Keach (Hurr-
icane), Stacy Keach (Doc),
Randy Guaid (What's up Doc,
Paper Moon), Dennis Ouaid
(Breaking Away).
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
börnum innan 16 ára.
Sími 1-15-44
Simi 19000
Síðsumar
Heimsfræg ný óskarsverö-
launamynd sem hvarvetna hef-
ur hlotið mikiö lof.
Aðalhlutverk: Katharine Hep-
burn, Henry Fonda, Jane
Fonda.
Mark Rydel
Þau Katharine Hepburn og
Henry Fonda fengu bæði
Oskarsverðlaunin í vor fyrir leik
sinn í þessari mynd.
kl. 3, 5.30, 9, og 11.15
Itakkað verð
salur
Himnaríki má bíða
Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk
litmynd, um mann sem dó á röngum
tima, með WARREN BEATTY - JUL-
IE CHRISTIE - JAMES MAS0N
Leikstjóri: WARREN BEATTY
islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7,05,
og 11.15.
salurx
Hammersmith
er laus
Stórkostleg og áhrifamikil mynd
sem allsstaóar hefur hlotiö
metaösókn.
Sýnd í Dolby Stereo.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Aöalhlutverk: Júrgen Proc-.
hnow, Herbert Grönmeyer.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
laugardag.
Sýnd kl. 5 og 10 sunnudag.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Dávaldurinn
Frisenette
Kl. 20 sunnudag.
Mitchell