Þjóðviljinn - 02.10.1982, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Síða 9
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJóÐVlLJINN — SiÐA 9 Bréf frá Helgu Sigurj ónsdóttur 26. september 1982 Kæri Guðjón. Ég sendi þér þetta litla bréf til að leiðrétta smárriisskilning hjá þér í blaðinu í dag. Þú telur mig vera að skrifa um hugmyndafræði Samtaka unt kvennaframboð í DV-greinum mínurn undanfarið. Það er ekki rétt. Ég skrifa ekki á vegum neinna samtaka og er ekki í Samtökum um kvennaframboð og hef aldrei verið.Ég er heldur ekki lengur í Rauðsokka- hreyfingunni né, öðrum kvénna- samtökum og ekki í neinum stjórnmálaflokki. Af þessu sérð u,að égersvosanriarlega „frjáls uppí háls“ eins og Sigurlína Sölku-Völkumamma forðum. Hitt er svo annað mál að e.t.v. eru kvennaframboðskonur og kvennaframboðskarlar (eins og þú manst eru karlar líka félagar í SamtÖkum um kvennaframboð) sammála mér í einhverjum grein- um rétt eins og aðrir sem lesa það sem ég skrifa en nátfúrlega get ég ekkert gert að því. Ég mun halda áfram að skrifa í eigin nafni um þau mál senr mér eru hugleikin og þætti að sjálf- sögðu vænt um ef skrif mín yrðu konum að liði. Til þess er líka leikurinn gerður. Hvort þau éeröa körlum að liði fer eftir ýmsu. Því fyrst og fremst hvort þeir geta sett sig í spor kvénna. Þeir eru bara svo sorglega fáir sem það geta. Það liefur lífs- reynsla mín á alllangri ævi ítrekað sannað mér. Mér finnst einmitt greinin þín, Guðjón minn, benda til þess að enn sért þú ekki einn af þeim, en kannski ertu á leiðinni. Á meðan held ég að þú ættir að halda áfram að lesa greinarnar rnínar; má vera að það verði þér til góðs. Þú værir vænn ef þú birtir þetta bréfkörn í heilu lagi, það er nú svo stutt hvort eð er. og helst á fremur góðum stað. Bestu kveðjur. Þín fyrrverandi flokks- og starfssystir Hclga Sigurjónsdóttir. Segibretti eru liklega ekki nema rúmlega tiu ára gömul, en það hefur á skammri stundu orðið mjijg vinsæl iþrótt að sigla þeim, ekki sist á baðströndum. Og þótt þeir sem brettum og segli stýra megi búast við þvi að fá marga dýfu er þessi iþrótt lika komin til íslands, eins og sjá mátti i sjón- varpinu á dögunúm. Og þegar iþrótt er til orðin eru settar reglur og það eru haldin mót. Málum er svo langt komið að fyrir þrem árum samþykkti Alþjóðasamband siglingamanna (IYRU) að „seglreið” (samanber „brimreið”) skuli orðin ólympiu- grein 1984. Fyrirtæki i Þýskalandi og viðar eiga nú i harðri rimmu um réttinn til að framleiða hin einu sönnu og réttu kappsiglinga- bretti. Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: (icstgjaíniii KtílS&raQlMQIj iTiYTrferi burdo iisterii ámasL 1 rSzans GÖG ÖGOKKE Fást í öllum bókaverslunum Jbeí ri.t. Lffl Sími: 53948 SETBERG og leiList í Leiðir til megrunar geta verið ákaflega lystugar. í bók- inni „Léttir og ljúffengir réttir“ er 3ja vikna megrunar- kúr eða matseðill. Þar er lýst lystugri leið til megrunar-girnilegir og næringaríkir réttir. Fjöldi litprentaðra mynda. BARA MAGNÚSDÓTTIR hefur þýtt og staðfært efni bókarinnar. Hún hefur áralanga reynslu í umfjöllun um heilsu- og megrunarfæði fyrir fólk á öllum aldri. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á þessu misseri er Celeste, ný vesturþýsk mynd sem hlotið hefur einróma lof. Leikstjóri: Percy Adlon Aðaihlutverk: Eva Mattes og Jurgen Arndt. sýnd kl. 3, 5 og 7 laugardag sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag Mánudag kl. 5 og 9 mánudag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.