Þjóðviljinn - 02.10.1982, Side 11
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
ísraelsstjórn fordæmd á alþjóðaþingi þingmanna
Máli Arafats
var vel tekið
Mikil samúð ríkjandi í garð Palest-
ínumanna, segir Garðar Sigurðsson
Það var áhrifamikið að hlýða á Arafat leið-
toga Palestínumanna flytja ræðu daginn eftir að
Gemayal forseti var skotinn, sagði Garðar Sig-
urðsson alþingismaður, en hann var á 69. þingi
Alþjóðaþingmannasambandsins í Róm nú ný-
verið.
Radarinn tekinn í notkun
I gær, 1. október, hófst formlega
radaraðflugsstjórn fyrir Reykja-
víkurflugvöll frá stjórnstöð Kefía-
víkurflugturns eftir vandlegan
undirbúning undanfarna tvo
mánuði.
un radars, en með honum er unnt
að fylgjast nákvæmlega með ferð-
um flugvélanna og leiðbeina þeim,
ef á þarf að halda, og þannig greiða
fyrir umferðinni til hagræðis og ör-
yggis öllum flugrekstri.
Starfsmenn flugmálastjórnar
munu annast þessa þjónustu sam-
Garðar Sigurðsson: Arafat er á-
hrifamikill ræðumaður.
- Arafat flutti ræðuna einmitt
þegar ntiklir og voveiflegir atburðir
voru að gerast í Líbanon. Italska
sjónvarpið sýndi nýjar fréttamynd-
ir þessa dagana og engum duldist
að samúð í garð Palestínumanna
varð æ ineiri. Ekki spillti það held-
ur íyrir á þessu þingi, að Arafat er
mikill ræðuskörungur, nánast mús-
ikalskur ræðumaður og ntjög
áheyrilegur. Reyndar hafði ég
heyrt Arafat flytja ræðu áður, á
allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna fyrir nokkrum árunt.
Á þinginu var samþykkt fordæm-
ing á ísraelsstjórn vegna viðburð-
anna í Beirút, og ég held að engir
hafi staðið með Israelsstjórn nema
Bandaríkjamenn, sagði Garðar að
lokunt.
-óg.
í frétt um málið frá flugmála-
stjórn segir, að nú rnuni flugvélar
er fljúga um Reykjavíkurflugvöll
njóta aukins öryggis er felst í notk-
kvæmt sérstöku samkomulagi milli
utanríkisráðuneytisins og sam-
gönguráðuneytisins.
ÞEKKIR
ÞÚ
HÆFI-
ŒIKJV
ÞlNA
PÚERTEKKI SÁSEMÞÚ
HELDUR...
í NOTAÐU HÖFUÐIÐ BETUR
eru kenndar skipulagðar náms-
aðferðir og vinnubrögð sem
hjálpa þér að takast á við og
leysa á auðveldan hátt hvert það
viðfangsefni sem þú velur þér.
NOTAÐU HÖFUÐIÐ BETUR er
bók sem innrætir sjálfstæða,
skapandi hugsun, ekki aðeins
skólanemendum, heldur öllum
sem vilja létta sér lestur og
bæta minni - bók sem kemur
að notum í daglega lífinu.
NOTAÐU HÖFUÐIÐ
BETUR er skyldu-
lesning starfsmanna
fjölda stórfyrirtækja
um allan heim.
NOTAÐU HÖFUÐIÐ
BETUR ER BÓK SEM
LOFAR MIKLU - OG
STENDUR VIÐ ÞAÐ!
VIÐ NÝTUM OKKUR AÐEINS
BROT AF MÖGULEIKUM
HEILANS...
Með aðferðum höfundarins,
Tony Buzan, uppgötvar þú
ókunna hæfileika og þróar með
þér aukna sjálfsvitund sem
gerir þig hæfari til sjálfstæðrar,
skapandi hugsunar og þegar þar
er komið eru þér flestir vegir
færir.
Metsölubókin NOTAÐU
HÖFUÐIÐ BETUR hefur komið út
í ótal útgáfum um allan heim
og selst í hundruðum
þúsunda eintaka.
VORUMARKAÐURINN
ÁRMÚLAIA
Rúgmjöl 2 kg
Gróft salt 1 kg
Slátur 5 í kassa
Okkar Leyft
verð verð
22,50 26,40
7,40 9,45
309.-
Vöru-
kynning
Opið til kl. 4
laugardag
Okkar Leyft
verð verð
Ýsuflök pr. kg 35,35 42,00
Rauðspretta pr. kg 41,50 50,00
Stór lúða pr. kg 45,60 61,50
Lambasaltkjöt pr/kg 45,90 51,00
Opið 9—16
laugardag
VORUMARKAÐURINN
ÁRAAÚLA lA