Þjóðviljinn - 02.10.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐViLJINN Helgin 2.-3. október 1982 Innritun í almenna flokka í LAUGARLÆKJAR- SKÓLA för fram í skólanum kl. 19 - 21 mánudaginn 4. okt. og í Miðbæjarskólanum mánudag og þriðjudag kl. 13 - 18. Kennsla hefst þriðjudaginn 5. okt. KENNSLUGREINAR: Sænska 1., 2. og 3. flokkur Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Spænska byrjendaflokkur og talæfingaflokk- ur á framhaldsstigi Bókfærsla 1., 2. og 3. flokkur (á framhalds- stigi) Vélritun 1. og 2. flokkur. Þátttökugjald kr. 570. - pr. flokk greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur. RÍKISSPÍTALARNIR Jte lausar stödur LANDSPÍT ALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Barnaspítala Hringsins nú þegar eöa eftir samkomulagi á almennar deildir og á vökudeild. Fullt starf eða hlutastarf. Fastar næturvaktir koma til greina. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast í hlutastarf á fastar næturvaktir á öldrunarlækningadeild. SJÚKRALIÐAR óskast í hlutastarf á öldrunarlækn- ingadeild. Einungis dagvinna virka daga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspítalans í síma 29000. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir Kleppsspítalans og á geðdeild Landspítalans, bæði á venjulegar vaktir og á fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. HÚSSTJÓRNARKENNARI óskast við dagdeild Kleppsspítala í 25% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalansj síma 38160. SÁLFRÆÐINGUR óskast við sálfræðideild Klepps- * spítala. Staðan er námsstaða og veitist til eins árs* með möguleika á framlengingu um annað ár. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. nóvember 1982. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur í síma 29000. ^ Reykjavík, 3. október T982, RÍKISSPÍTALARNIR j - —— S'oKnarfélaga Spilakvöidin í vetur verða 1 .sta miðvikudag hvers mánaðar, á Freyjugötu 27 og hefjast kl. 20.30. 1 sta kvöldið verður miðvikudaginn 6. október Geymið auglýsinguna, mætið vel. Skemmtinefndin. t Smlakvö oila oKn *»■ E1 Salvador_________________ 23 kennarar handteknir El Salvador- nefndin á íslandi hefur komið eftirfarandi skilaboð- um á framfæri við blaðið frá Kenn- arasamtökum El Salvador, ANDES 21. júní: Laugardaginn 14. ágúst s.l. kl. S.30 voru 23 kennarar, félagar f stéttarsamtökunum ANDES, handteknir þar sem þeir sátu fund. Þeir hafa verið ákærðir fyrir að vera tengdir pólitískum og hernað arlegum samtökum. Við biðjum ykkur um að skrifa bréf til forseta lýðveldisins og for- seta þjóðþingsins í mótmælaskyni: Exigimos la inmediata aparicion y libertad para los maestros: P. Meléndez, A.M. Castro, J. Dom- inguez, W. Zuleta, A.de Astorga, E. Espinoza, M.L. Escalante, C.A. Sánchez, B.C. Ortiz, Z.E. Ramos, A.R. de Burgos, M.G. Medrano, J.C. Fabian, J.R. Du- bon, I.D. Villafuerte, C.H. Quint- anilla, B.A. Gutierrez, A.C. Barr- era, C. Guevara, F. Molina, Sra. de Menchuj L. Marroquin y S. Zamora, capturados en San Salva- dor el 14 de agosto. Las actividades greminales de ANDES 21 junio, deben ser respetades. Textinn er á íslensku: Við krefj- umst þess að tafarlaust verði látnir lausirkennararnir:.....sem tekn- ir voru til fanga í San Salvador hinn 14. ágúst. Halda verður í heiðri hin faglegu störf kennarasamtakanna ANDES 21 de junio. Bréfið sendist til: Sr. Presidente de la Republica Alvaro Magana, Casa Presidencial, San Salvador, El Salvador, - eða til Presidente de la Asamblea Constituyente, May- or Roberto D'Abuisson, Asam- blea Legislativa, Centro de Gobi- erno, San Salvador, E1 Salvador. Peir sem skrifa bréf þessi eru beðnir að láta Björk Gunnarsdótt- ur starfsmann nefndarinnar vita í sfnta 26102. Innritun í Árbæjar- hverfi fer fram í Árseli þriðjudaginn 5. okt. kl. 17 - 19. Kennsla hefst miðvikudaginn 6. okt. KENNSLUGREINAR: Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Þýska 1., 2. og 3. flokkur Myndvefnaður Leikfimi m Kennslugjald í myndvefnaði er kr. 855.-, í öðrum flokkum kr. 570.- Greiðist við inn- Námsflokkar Reykjavíkur. AMSTERDAM FÖGUR OG HElLLANDI BOR.G Miðstöð menningar og lista. Fjölbreyttar^jkemmti- og skoðunarfÍrðir. Ein hagstæðasta verslunarborg Evrópu. Draumaborg sælkerans meö fjölbreyti- legum veitingástöðum. Glaövært skemmtanalíf. Amsterdam er sérkennileg og fögur borg. Feneyjar Norður-Evrópu rmlð ótal borgarskurðum meö líflegri umferð, þaivsem sérkennilegur og fágur flæmskur byggingastíllinn speglast á Ijúfum síðs^mardögum. Kynnið ykkur fjc^reytta haust- og vetrar^llun. #Þa& kostar dtrúlega l^ö ^Verö frá« að skfle’ppa í víJkM| * J* * . JÉfcödagar 5.300*00. 1 vika 6.200^ Nánari upplýsingar á skrifstofu^ okkar. Amsterda 66 Feröaskrifstofan Laugavegi 101 Reykjavík, Símí: 28633. *■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.