Þjóðviljinn - 02.10.1982, Page 19
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA19
erlcndar baekur
Joseph Conrad:
Twixt Land And Sea
Penguin Books 1982.
Josepli Conrad hét réttu nafni,
Konrad Korzeniowski og var
pólskur. Ungur flutti hann úr
heimalandi sínu og þá til Marseil-
les, þar sérn hann gerðist sæfari.
Hann nam'á þeim áruni frönsku af
munni samferðamanna sinna og
var orðinn tvítugur þegar hann lær-
ði ensku. Prátt fyrir það, átti hann
eftir að verða einn merkasti rithöf-
undur sem á enska tungu hefur
skrifað.
Á frönskum förum var Conrad í
fjögur ár. Hann lenti í mörgum
háska. varð ástfanginn og reyndi
að fyrirfara sér. Það tókst honum
ekki og eftir að hafa stundað sjó
varð hann breskur þegn. Sögur
skrifaði hann afsjónum. 1895 kom
fyrsta bók hans út, „Almayer’s
Folly" og helgaði Conrad sig skrift-
um upp frá því. Ekki öðlaðist hann
frægð fyrr en með bókinni
„Chance". sem kom út 1913.
Síðan hefur Conrad verið í há-
vegunt hafður meðal rithöfunda.
Hemingway mat hann mikils. en
þeir eru um flest ólíkir í stíl.
„Twixt Land and Sea" inniheld-
ur þrjár sögur sem allar gerast við
Indlandsstendur. Er ein þessara
sagna, „The Secret Sharer" talin til
bestu verka höfundar.
Writers at Work
The Paris Review Interviews/
Third Series
Ed. by George Plimpton
Penguin Books 1982.
Gangið í gegnum bókhlöðurnar
og þarsést til hvers höfundar strita.
Milljónir binda af bókum sem er
fóður fyrir ormana. Eitthvað á
þessa leið lýkur viðtali við Blaise
Cendrars í þessari röð viðtalanna
úr Paris Review.
Hér er meira ormafóður.
Við þessa er talað: Cocteau,
Cendrars. Arthur Miller. Mailer,
Ginsberg. W.C. Williams. Bellow.
Evelyn Waugh, Céline. Bur-
roughs, Pinter. Lilian Hellman.
Albee og James Jones.
Höfundarnir ljóstra upp um
vinnubrögð sín, svo og matarvenj-
ur, dægrastyttingar og lestur. Pá
telja þeir margir upp. hverra eitur-
efna þeir liafi um ævina nevtt.
Tom Keene / Brian Haynes:
Skyshroud
Penguin Books 1982.
Höfundar þessarar bókar staría
báðir við sjónvarpsstöðvar. Það er
ekki að sökum að spyrja. bókin ber
þess vitni. Skyndileg sviðskipti og
hraði er það sem bókin byggist á.
Sagan segir af kapphlaupi stór-
veldanna uni kjarnorkuvopn.
Sovétmönnum tekst aö smíða nýtt
vopn sem ekki fellur undir kjarn-
orkuvopnaklásúlurnar í SALT—
samningnum, en kona ein, sem
starfaði við smíði þess er flúin til
Bandaríkjanna og Iætur ekkert
uppi. Hún vili, að sonur hennar
komist vestur yfir áður en hún gef-
ur nokkuð upp.
Auðvitað er óður vísindamaður,
hjartgóður faðir, dólgur og saklaus
hershöfðingi í sögunni.
Skyshroud er Current events-
reyfari og líkasttil gott fóður fyrir
þá sem ganian hafa af slíku.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ýtum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
d%F
IFEROAR
Dagvistarmál
- störf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir-
taldar stööur:
1. Staða aðstoðarmanns við uppeldisstörf
viö Furugrund. Fullt starf.
Æskilegt aö umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
41124.
2. Staða fóstru á leikskólann Kópahvol.
(50% störf fyrir hádegi)
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
40120.
3. Starfsfólk óskast til afleysingastarfa á
dagheimiliö Kópastein.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
41565.
Umsóknum skal skilaö á þartilgerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á félagsmála-
stofnuninni, Digranesvegi 12, sími 41570.
Félagsmáiastofnun Kópavogs.
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráöa fulltrúa í innkaupadeild til að
annast innlend innkaup fyrir vinnuflokka og
rafveitustjóra.
Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra, fyrir 16. okt-
óber n.k.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
fflgurmn
Næstkomandi sunnudag þann 3. okt. er árlegur
merkja- og blaðsöludagur SÍBS,
en hann er haldinn til ágóða fyrir starfsemi SÍBS.
Óskum eftir sölubörnum til starfa kl. 10 árdegis. Sölulaun eru 20%.
Merki dagsins kostar 20 krónur og blaðið Reykjalundur kostar 30 krónur.
Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði.
Vinningurinn er vöruúttekt fyrir 25,000 krónur.
Foreldrar, hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið.
AFGREIÐSLUSTAÐIR MERKJA OG BLAÐA í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI:
SÍBS, Suöurgötu 10, sími 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóii Ölduselsskóli Seljaskóli Laugateigur 26, s. 85023
KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: H AFN ARFJÖRÐUR:
Kársnesskóli Flataskóli Breiðvangur 19
Kópavogsskóli Lækjarkinn 14
Digranesskóli Reykjavíkurvegur 34
Þúfubarð 11