Þjóðviljinn - 02.10.1982, Side 21

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Side 21
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJóDVILJINN — SIÐA 21 viöurki it§)tring aw iarb og námsfóik og teikniáhöld ing telknipennar teiknistofur ■t§)tríng ' $ Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga í dag, laugardaginn 2. október hjónin Anna Árnadóttir og Sigurjón Gíslason. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Ferjubakka 4, Reykjavík, milli kl. 17 og 19 í dag. Afmœliskveðja Attræö er i dag, 2. okt., Sóley Sigurðardóttir Njarðvik til heim- ilis að Disardal viö Suðurlands- braut. Gift Ingólfi Jónssyni hrdl. sem nú er nýlátinn niræður að aldri. Við hjónin höfum átt þvi láni að fagna, að eiga nánast önnur for- eldrahús á heimili þeirra Sóleyjar og Ingólfs i nokkra áratugi. Hér verður ekki fjölyrt um þau fágæt- lega góðu samskipti, þvi þegar þar er staldraö við verða orðin ein fátækleg og segja aldrei alla sögu. Þó skal ekki dregin yfir það fjöður, að þessi timamót i ævi Sól- eyjar Njarðvik séu henni og þeim sem gerst þekkja til ekki með öllu sársaukalaus. Nýbúin að sjá á bak eiginmanni sinum, og auk þess hefur hún sjálf átt við þung- bæran heilsubrest aö striða um skeið. En skapgerö hennar er ekki slik aö hún láti þar baráttu- laust i minni pokann. Sóley er og veröur öllum er henni kynnast sérstæður og eftirminnilegur per- sónuleiki. Glæsikona i sjón og raun. Skaprik, en um leið hrein- skiptin og brigöalaus vinur vina sinna með þeim hætti, sem henni einni er eiginlegt. Hér verður ekki rakin lifssaga Sóleyjar Njarðvik, þvi enn er þar dagur á lofti. Þessum fáu linum er ætlað það hlutverk eitt, að flytja afmælisbarninu hugheilar árnaðaróskir okkar og þakklæti fyrir það sem öllum má vera ljóst. En þó fyrst og fremst fyrir það, sem orð ná ekki yfir. Maria Indriðadóttir Sigurður Róbertsson VvsdSU, Húsgef uÚSGA^Jsunn SÝNUMÞESSI gullfallegu ítölsku sófasett um helgina. páP*'” Húsavík — .Starf veitustjóra Starf framkvæmdastjóra hitaveitu-rafveitu og vatnsveitu Húsavíkur er laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 31. október n.k. Hér um að ræða nýtt starf hjá Húsavík- urkaupstað sem er fólgið í y^rstjórn þessara þriggja orkufyrirtækja. § Nánari upplýsingar um starfið veitir undirriÞ* aður. Umsóknir, er tilgreini menntun, aldu^ og fyrri störf skulu hafa borist undimtuðum eigi^íðar en að framan greinir'og skulu þær ^ vera í loku^umslagi. ^ ^^^BæjarSíjólfton Húsavík. Áugíýsíðfl| Þjóðvilíanum w

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.