Þjóðviljinn - 02.10.1982, Qupperneq 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. október 1982
Mótorþvottur
Rafgeymasambönd hreinsuð
Mæling á rafgeymi og hleðslu
, Loftsía athuguð
Skipt um platínur
Skipt um kerti
Skipt um bensínsíu í blöndungi
Viftureim athuguð
Kælikerfi þrýstiprófað
Frostþol mælt
Mótorstilling
Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt
GILDISTlMI 1. OKT. TIL 30. NÓV.
Verð:
4 strokka vél kr. 730.-
6 strokka vél kr. 918.-
8 strokka vél kr.1.041.-
Hemlar reyndir
Auk vinnu er eftirtalið efni innifalið í verði:
Kerti, platínur, frostvari og bensínsía
Gæöaeftirlit með gæöavörum.
jgiVÉIADEILP
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
Höfðabakka9 4585539
Innritun í Breiðholti
fer fram í Fellahelli mánudaginn 4. okt. kl. 14
- 16.
Kennslugreinar síödegis á mánud. og mi-
ðvikud.:
Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Gjald kr. 570.-
Leikfimi Gjald kr. 570.-
Leirmunagerð Gjald kr. 855.-
BARNAGÆSLA Á STAÐNUM
INNRITUN í KVÖLDTÍMA í BREIÐHOLTS-
SKÓLA
FER FRAM SAMA DAG KL. 19.30 - 21.30
Kennslugreinar:
Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Gjald kr. 570. -
Þýska 1. og 2. flokkur Gjald kr. 570.-
Fatasaumur Gjald kr. 1.140.-
Bótasaumur Gjald kr. 570.-
KENNSLUGJALD GREIÐIST
VIÐ INNRITUN
Námsflokkar Reykjavíkur
bridae
Umsjón
Ólympíumótið í bridge
Olafur
Lárusson
Olympíuskákmótið í Biarritz er nú
að hefjast og verður fróðlegt að
fylgjast með frammistöðu íslensku
sveitarinnar þar, en hana skipa 4
menn: GuðmundurSv. Hermanns-
son, Hermann Lárusson, Jakob R.
Möller og Ólafur Lárusson.
Bikar-úrslitin:
I dag fara fram á Loftleiðum
bikarúrslit Bridgesambands ís-
lands. Eigast við sveitir Estherar
Jakobsdóttur og Jóns Hjaltasonar.
Spilamennska hófst kl. 10 í
morgun, en sýning fyrir áhorfend-
ur hefst nú eftir hádegi. Sýn-
ingaraðstaða er að venju í Auditor-
ium. Allt áhugafólk er hvatt til að
láta sjá sig, enda skemmtilegur
leikur í uppsiglingu.
Með Esther eru í sveit: Erla Sig-
urjónsdóttir, Halla Bergþórsdótt-
ir, Kristjana Steingrímsdóttir,
Guðmundur Pétursson og Hörður
Blöndal.
Með Jóni eru: Hörður Arnþórs-
son, Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarsons.
Engu skal spáð hér um úrslit.
Fulltrúar íslands á Olympíumótið í bridge 1982: Jakob R. Möller,
GuðmundurSv. Hermannsson, Hermann Lárusson og Ólafur Lárusson.
enda getur allt gerst við græna
borðið. En óneitanlega er sveit
Jóns sterkari á pappírnum. Hvort
það dugir..
Góða skemmtun.
Vestfjarðamót í
sveitakeppni
Vestfjarðamót í sveitakeppni fór
fram á Pingeyri dagana 25.-26.
sept. sl. Ksveitirtóku þátt ímótinu.
Vestfjarðameistarar urðu sveit
Guðlaugar Jónsdóttur frá ísafirði.
Hana skipa auk hennar: Guðni
Ásmundsson, Ása Loftsdóttir og
Páll Áskelsson.
Úrslit:
1. sveit Guðlaugar Jónsdóttur ísa-
firði 113 stig
2. sveit Gunnars Jóhannessonar
Pingeyri 111 stig
3. sveit Kristjáns Haraldssonar
ísafirði 103 stig
4. sveit Helga Jónatanssonar Patr-
eksfirði 88 stig
5. sveit EtIu Sveinsdóttur Þingeyri
88 stig
6. sveit Guðbjargar Pálsdóttur
Þingeyri /ísafirði 39 stig
BRÁTT ER ALLRA VEÐRA VON VERTU UNDIR ÞAÐ BUINN
7. sveit Ágústs H. Péturssonar
Patreksfirði 16 stig
8. sveitÆvars Jónassonar Tálkna-
firði 14 stig. GFM.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Síðastliðinn miðvikudag hófst
fjögurra kvölda hausttvímenning-
ur. Spilað er í þrernur 14 para riðl-
um. Að loknu fyrsta kvöldinu er
röð efstu para þessi:
Ásmundur Pálsson-
Karl Sigurhjartarson 209
Jón Ásbjörnsson-
Símon Símonarson 191
Hörður Arnþórsson-
Jón Hjaltason 189
Guðlaugur Jóhannsson-
Örn Arnþórsson 185
Guðmundur Arnarsson-
Þórarinn Sigþórsson 184
Sigtryggur Sigurðsson-
Svavar Björnsson 182
Georg Sverrirsson-
Kristján Blöndal 180
Jón Hilmarsson-
Oddur Hjaltason 179
Ármann J. Lárusson-
Ragpar Björnsson 177
Jón Baldursson-
Sævar Þorbjörnsson 177
Gísli Steingrímsson-
Sigurður Steingrímsson 176
Góð þátttaka hjá
Hreyfli
Nú stendur yfir einmennings-
keppni hjá Bridgefélagi Hreyfils-
manna. Er það sameiginleg keppni
með Bæjarleiðum og taka 48
manns þátt í keppninni.
Að loknunt tveimur kvöldum af
þremur er staða efstu manna þessi:
Jóhann Jóhannesson 222, Hreyfill.
Rúnar Guðmundsson 209, Bæjar-
leiðir.
Hallgrímur Márusson 206, Hreyf-
ill.
Hjörtur Elíasson 205, Hreyfill.
Birgir Sigurðsson 204, Hreyfill.
Mikael Gabríelsson 199, Bæjar-
leiðir.
Flosi Ólafsson 198, Hreyfill.
Daníel Halldórsson 194, Bæjar-
leiðir
Mánudaginn 11. október hefst
svo 5 kvölda tvímenningskeppni.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs.
Eins kvölda tvímenningskeppni
var háð fimmtudaginn 23. sept.
með þátttöku 19 para. Spilað var í
tveimur 10 para riðlum með yfir-
setu í öðrum. Samanlögð úrslit úr
riðlum urðu:
Hrólfur Hjaltason-
Ásgeir Ásbjörnsson 141 stig
Sigurður Sigurjónson-
Júlíus Snorrason 131 stig
Ragnar Björnsson-
Ármann J.Lárusson 125 stig
Friðrik Guðmundsson-
Georg Sverrisson 120 stig
Þórir Svfeinsson-
Jónatan Líndal 118 stig
Baldur Bjartmarsson-
Guðjón Jónsson 117 stig
Meðalskor 108 stig.
3ja kvölda tvímenningur hófst
fimmtudaginn 30. sept.
Frá Bridgefélagi Hafn-
arfjarðar
Mánudaginn 20. september
hófst Vetrarstarf BH. með eins-
kvölds tvímenning. Spilað var í ein-
um 14. para riðli.
Úrslit urðu:
1. Sigurður - Guðmundur
190 stig
2. Georg - Kristján 187 stig
3. Sigurður - Jón 182 stig
4. Árni - Ragnar 162 stig
Síðastliðinn ntánudag var spilaður
eins kvöidstvímenningur hjá BH.
Þátttaka var frekar dræm, því
aðeins mættu fjórtán pör.
Meðalskor 156 stig.
1. Einar Sigurðsson-
Dröfn Guðmundsdóttir 194 stig.
2. Sævar Magnússon-
Hörður Þórarinsson 186 stig
3. Jón Sigurðsson-
Sævaldur Jónsson 176 stig
4. Kristófer Magnússon-
Guðbrandur Sigurbergss. 173 stig
5. Guðntundur Pálsson-
Óskar Karlsson 168 stig
Næstkomandi mánudag hefst
þriggja eða fjögurra kvölda tví-
menningskeppni og eru allir
bridgeunnendur hvattir til að
mæta. Skrásetning fer fram á stað-
num. Spilað er í Félagsheimilis-
álmu íþróttahússins við Strand-
götu. Spilamennska hefst hálf átta.