Þjóðviljinn - 02.10.1982, Síða 23

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Síða 23
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 sháK Baráttujaxlinn Beljavskí Umsjón Helgi Ólafsson Það fer ekkert á milli mála að stórum parti þátta minna um milli- svæðamótið í Moskvu hefur verið varið í umfjöllun um frammistöðu Harry Kasparovs. Slíkt er ofur eðlilcgt þar sem pilturinn sá hefur hrist svo duglega uppí skákheimin- um undanfarin ár að leita veður aftur til daga Tals og Fischers til að finna hliðstæðu. Hann teflir að auki stórskcmmtilega og geypilegur sigurvilji og keppnisharka eru ein- kennandi fyrir alla framgöngu hans. Sæti í Askorendakcppninni er verðskuldað og það verður skeinmtilegt að fylgjast með honum á næstunni. Tækifæri gefst til þess þegar í þessum mánuði þegar Ol- ympíumótið hefst í Luzern í Sviss, en fastlega má gera ráð fyrir að þar tefli Kasparov á 2. borði á eftir Karpov heimsmeistara. Sovéska skáksambandið hefur enn ekki val- ið liðið sem tefiir fyrir hans hönd Sovétríkjanna, en spá mín cr sú að það vcrði auk tveggja áðurnefndra þeir Beljavskí, Tal, Smyslov og Pol- ugajeveskí. Það er ljóst að hvorki Balashov né Geller tefla, en þeir voru með síðast og stóðu sig vel á meðan Tal og Polugajevskí brugð- ust algjörlega; voru settir úr liðinu og tefldu ekki í 5 síðustu umferðun- um! Það gæti orðið til þess að gam- all jaxl eins og Pctrosjan, scm aðeins hefur tapað einni skák á 10 Olympíumótum fengi að fljóta með. Polu yrði þá aftur settur út. Sæti Alexanders Beljavskí er á hinn bóginn öruggt, svo framarlega sem en skákleg sjónarmið verði látin ráða. Eftir dálítið „shaky“ heimildum frá Moskvu hefur und- irritaður það fyrir satt, að Beljav- skí sé ekki allt of vel þokkaður af sterkustu skákmönnum landsins, m.a. annars vegna ótvíræðra yfir- lýsinga af hans hálfu að í honum sé að finna verðandi heimsmeistara í skák. Ekki hafa vinsældirnar aukist eftir millisvæðamótið, því gegn sov- ésku keppendununt hlaut hann 27: vinning af 3 mögulegum. Beljavskí barðist af ótrúlegri grimmd á mót- inu í Moskvu. Hann tapaði hvorki meira né rninna en þrem skákurn. Nokkuð sem otbyði jafntefliskóng- um eins og Petrosjan og Gheorg- hiu. En baráttuviljinn gaf af sér sjö sigra, suma hverja gullfallega. Eg gríp hér niður í skeyti sem starfsmenn APN-fréttastofunnar á Islandi voru svo vinsamlegir að senda mér með öðru feitu efni. Frásögn af síðustu umferð: „Það má ætla að Beljavskí hafi verið þreyttur þennan eftirmiðdag, þar sem hann var búinn að tefla biðskák við Ro- driqucz þcnnan morgun. Báðir kapp- arnir tcfldu því tvær crfiðar skákir sarna daginn. Auk þess hafði Beljavskí nótt- ina áður orðið að bjarga stöðu sinni í skákinni við Andcrson. Henni lauk með jafntcfli eftir 114 lciki og meir en 12 klst. taflmennsku. Beljavskí varð hetja þessarar umferðar með því að sigra Rúmenann Gheorghiu, þar sem hann tók talsverða áhættu í tafl- mennsku sinni. Rúmenski stórmcistar- inn reyndi að vcrjast, en Beljavskí tefldi til sigurs og náði þar með 2. sæti, 8V; vinning." Þessi skák var hrein úrslitaskák um sæti í Áskorendakeppninni. Auk Beljavskí gátu Anderson, Tal Geller og Garcia komist áfram. Geller og Garcia þoldu ekki spenn- una og töpuðu fyrir Rodriquez og Sax, en Ánderson og Tal gerðu stutt jafntefli sín í milli í aðeins 17 leikjuni. Þessi sigurskák Beljavskí fylgir hér. Lesendur geta áreiðanlega vel ímyndað sér þá íeiknaspennu sem er á bak við liana. Sögusviðið er samkomusalurinn á Hótel Sport í Moskvu: Útboð Mjólkurbú Flóamanna Selfossi óskar eftir tilboðum í smíði og reisingu stál- grindar í hús fyrir þurrmjólkurgerð. Utboðsgögn verða afhent í verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdi- marssonar Bergstaðastræti 28 A Rvík, frá og með þriðjudeginum 5. okt. 1982 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í síðasta lagi þriðjudag- inn 19. okt. 1982 kl. 11 f.h. Mjólkurbú Flóamanna Starf stofu á rannsóknar Þurfum að ráða nú þegar starfsmann á rann- sóknarstofu vora. Æskilegt er, að umsækj- andi hafi stúdentspróf í raungreinum eða starfsreynslu á samsvarandi sviði. Fjölbreytt starf. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur komi til viðtals á staðnum milli kl. 13 og 15 mánudaginn 4. og þriðjudaginn 5. október. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Málning h.f. Kársnesbraut 32. Hvítt: Florin Ghcroghiu Svart: Alexander Beljavskí Benkö - gambítur 1. d4-R16 2. c4-c5 3- d5-b5!? (Benkö - gambíturinn er vitaskuld afbragðs vopn þegar menn þurfa að tefla til vinnings. Gheorghiu hefur beitt þessu afbrigði um langt skeið og ætti að vera öllum hnútunr kunnugur. Hitt er svo athyglisvert að honum virðist meinilla við það þegar andstæðingarnir taka upp á jrví að beita hans eigin vopnum. Því til staðfestingar skal t.a.m. bent á skák hans við Kasparov.) 23. ..Re8 24. Bfi-Bxfl 25. Kxfl-Rfó 26. Kg2-Rf6 26. Kg2-h5! (Mikið er í húfi og taugaspennan gífurleg, en engu að síður teflir Beljavskí listavel. Hann hefur nú alla þræði í hendi sér, frumkvæði á báðurn vængjum. Það eina sem hvítur getur Íiuggað sig við er að hann er peði yfir.) 27. a5-Rg4 28. Hc3-Ha7 29. De2-Da8 30. Rd3-Hb8 31. f3-Hxa5 Millisvæðamótiö í Moskvu 1.2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.11.12.13.14. vin. 1. H. Kasparov •/, V, ’Z* 7, 7, 1 1 1 1 1 1 1 '/, 10 2. A. Beljavskí 7, 1 7, 1 1 0 0 1 1 0 1 7i 1 87» 3. M. Tal 7, 0 '1, 7, '1, 1 7, '/, 1 1 '/, 1 7, 8 4. U. Anderson '/, ’/j '/2 7, 0 1 ’/í 7, '/, 1 1 '/, 1 8 5. G. Carcia ‘ö 0 7» ’/í 7, 1 1 0 1 1 7, 0 1 77» 6. E. Geller ’A 0 '/, 1 '/, '1, 0 1 1 7, '/, 1 '/, 77» 7. Y. Murej 0 1 0 0 0 '/, 1 '/, 7, '/, '/, 1 1 67» 8. G. Sax 0 1 7, 7, 0 1 0 '/, 7, 0 '1, 7, 1 6 9. L. Christiansen 0 0 '/, '/, 1 0 '/, '1, 0 '1, '/, 1 1 6 10. D. Velimirovic 0 0 0 '/, 0 0 7, '1, 1 '/, 1 1 7, 57, 11. Van der Wiel 0 1 0 0 0 ’/, '/j 1 7. 7» '1, 0 '/, 5 12. F. Gheorghiu 0 0 ’/= 0 '/, 7, '/, 7, 7» 0 '/, 1 '/, 5 13. R. Rodriquez 0 V, 0 7, 1 0 0 '/, 0 0 1 0 1 47, 14. M. Quinteros ’/a 0 */ 2 0 0 7, 0 0 0 7, '/, 't, 0 3 Beljavskí. (Bætir gráu ofan á svart. Nauðsyn- legt var 40. Rd3.) 40. ..Re5! (Hér fór skákin í bið. Hvítur er kominn í ógöngur og getur hvorki hreyft legg né lið. Bein hótun er að \ vísu ekki til í stöðunni, en hverju á hvítur að leika? Gheorghiu ákvað að hreinsa til. en það gerir aðeins illt verra.) 4. cxb5-a6 5. bxa6 (Fyrir þá sem hafa gaman af teóríu þá má benda á tvo aðra möguleika, 5. Rc3 axb5 6. e4 og 5. e3, en sá leikur er ein vinsælasta leið hvíts gegn Benkö - afbrigðinu.) (A5- peðið verður ekki varið til lengdar. Sjálfsagt hefur Gheorghiu séð fyrir að liann myndi missa það, en talið það bestu von sína unt mót- spil.) 5. ..Bxa6 9. Bg2-0-ö 6. S3-g6 10. Rh3-Rbd7 7. b3-Bg7 11. 0-0 8. Bb2-d6 32. Hxa5-Dxa5 33. Hc4-Rf6 34. b4!-cxb4 35. Dd2-Rd7 36. Hxb4 (Hvítur hefur losað sig við veik- leikann á b3 og getur vonast eftir jafntefli. En þrátt fyrir nokkra ein- földun stöðunnar er málið cnnþá grafalvarlegt fyrir hvítan. Svartur getur enn teflt til vinnings og Belj- avskí tekst vel að notfæra sér möguleika stöðunnar. Gheorghiu var nú kominn í tímahrak.) 36. ,.-Hc8 37. Hb2-Da4 38. Ha2-Dc4 39. Rb4?? (Þetta er afleitur leikur, afleiðing tímahraksins. Öruggasta framhald hvíts var sennilega 39. Rel. Annar möguleiki var 39. Ha7.) (Allt hefur þetta sést áður, en nú kemur nýstárlegur leikur frá hendi Beljavskí.) 11. ..Ha7 (Hugnryndin skýrist í næstu leikjum. Einn aðalkosturinn við það að tefla Benkö - gambítinn er af mörgum talinn sá, að stjórnandi svarta heraflans þarf lítið að hugsa. Forskriftin er einföld. Svartur fórnar peði og reynir að skapa sér mótspil eftir þeim opnu línum sem myndast á drottningarvæng.) 12. Hel-DaS 16. Rd2-Re5 13. e4-Ilb8 17. Rf4-Bb5 14. Bc3-Re8 18. a4 15. Bxg7-Rxg7 (Við þennan leik fer öll teygja úr peðastöðu hvíts á drottningar- væng. Hvítur gat leikið 18. Dc2 en hefur e.t.v. óttast svarið 18.-g5. Það er stór spurning hvort 13. leikur hvíts, e2-e4 hafi ekki verið vanhugsaður. Við hann myndaöist ljót hola á d3-reitnum.) 18. ,.Ba6 20. Dxf3-Hb4 19. RI3-Rxl3+ (Svartur getur nú í ró og næði sótt að veikari peðastöðu hvíts. Það er sýnilegt að hann hefur unnið hina fræðilegu baráttu.) 39. ..Hb8 40. Hb2?? 41. Ra2?! (41. Rd3 strandar á 41. - Hxb2 42. Rxb2 Db3! o.s.frv.) 41. ..Hxb2 43- Df2-Da3 42. Dxb2-Dd3 (Nú er hótunin 44. -Rxf3. Enn verður hvítur að gera tilslakanir.) 44. f4-Rg4 45. Dd2? (Nauðsynlegt var 45. De2.) 45. ..Re3+ 46. KI2-Rc4! (Vinnur mikilvægan tíma. Enda lokin eru skamm't undan.) 47. De2-Rb2! - Athyglisverð staða. Riddarinn á a2 er kominn í mikil vandræði. Gheorghiu skoðaði stöðuna dá góða stund en gafst svo upp. 48. Rcl gengur ekki vegna 48. - Dc5 + 49. De3 Rdl+ og drottningin fellur. Tími: Hv.: 2.58 Sv.: 2.33 21. h4-Hab7 22. He3-Db8 (Ljótur leikur en hvítur átti ekkert betra. 23. Hbl strandaði á 23. -Hxa4 o.s.frv.) Finndu fótum þínum ^ P-v) rv-v—yHI forráð ÍÞRÓTTASKÓR SPORT BUÐIN Laugavegi 97 Sími 17015 Ármúla 38 Sími 83555

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.