Þjóðviljinn - 02.10.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Blaðsíða 26
26 StÐA — ÞJ'ÓÐVILJINN rtelgin2.^3.október 1982 ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Garöveisla 3. sýn. í kvöld (laugardag) kl. 20 uppselt Blá aögangskort gilda 4. sýn. sunnudag kl. 20 uppselt Hvít aðgangskort gilda Gosi sunnudag kl. 14 Amadeus miövikudag kl. 20 Litla sviöiö: Tvíleikur í kvöld (laugardag) kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 RtiYKJAVlKlJR Skilnaöur Frumsýning sunnudag UPP- SELT Miöar stimplaöir 18. sept. gilda 3. sýn. fimmtudag UPPSELT Miöar stimplaöir 19. sept. gilda 4 . sýn. föstudag UPPSELT Miöar stirhplaðir 22. sept. gilda Jói þriöjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-19 simi 16620 Hassiö hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- bió í kvöld (laugardag) kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-23.30 sími 11384 ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll Frumsýning: Buum til ÓDeru „Litli sótarinn“ Söngleikur handa börnum í tveimur þáttum. Tónlist eftir Benjamin Britten. Texti ettir Eric Crozier i islenskri þýöingu Tómasar Guömunds- sonar Leikstjórn: Pórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og buningar: Jón Þórisson Útfærsla búninga: Dóra Ein- arsdóttir Hljómsveitarstjóri: Jón Stef- ánsson Frumsýningar- helgi Tvöföld hlutverkaskipan: 1. sýning laugardaginn 2. okt. kl. 17 2. sýning sunnudaginn 3. okt. kl. 17 Miðasala er opin daglega frá kl. /15-19. Simi 1-15-44 Tvisvar sinnum kona Framúrskarandi vel leikin ný bandarísk kvikmynd með úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eigin- manns annarrar. Bibi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barist til síöasta manns (Go tell the Spartans) Spennandi mynd úr Víetnam- stríðinu. Aöalhlutverk: Burt Lancaster. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. QSími 19000 -salur/ Madame Emma Áhrifamikil og afar vel gerð ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa athafnakonu, harövítuga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk leikur hin dáðá, ný- látna leikkona Romy Schneider, ásamt Jean- Louis Trintignant Jean-Claude Brialy - Claude Brasseur Leikstjóri: Francis Girod fslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. - salur Leikur dauöans Hip afar spennandi og líflega Panavision litmynd, með hinum dáða snillingi * Bruce Lee - sú síðasta sem hann lék í. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05- 9.05- 11.05 -salurV Síösumar Frábær verðiaunamynd, hugljúf og skemmtileg, mynd sem eng- inn má missa af. Katharine Hepburn - Henry Fonda - Jane Fonda 9. sýningarvika - fslenskur texti Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10- 9.10- 11.10 - salur Aö duga eöa drepast Æsispennandi litmynd um trönsku útlendingahersveitina, með Gene Hackmann - Terence Hill Catherine Deneuve - Bönnuð innan 14 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3.15- 5.15- 7.15-9.15- 11.15 Sími 18936 A-salur: Stripes fslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaöar hefur veriö sýnd við metaðsókn. Leikstjóri, Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis. Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð B-salur Hinn ódauölegi Ótrúlega spennuþrungin ný am- erísk kvikmynd, með hinum fjór- falda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Miller. Er hann lifs eða liðinn, maður- inn, sem þögull myrðir alla, er standa í vegi fyrir áframhaldandi lífi hans. fslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TONABIO Bræöralagiö (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra Vestursins. „Fyrsti klassi! Besti Vestri sem gerður hefur verið í lengri tíma“. .— Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter. Hill. Aðalhlutverk: David Carradine (The Serpent's Egg), Keith Carradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Com- ing Home), James Keach (Hurr- icane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid (What's up Doc, Paper Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUQARÁ8 I o Sími 32075 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Billy Dee Williams og Rut- ger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. verð. Bönnuð yngri en 14 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Töfrar Lassv AOSTURBÆJARRif] Moröin í lestinni (Terror Train) Óvenju spennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Jaime Lee Curtis. Spenna frá upphati til enda. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.- L3* Sími 16444 Dauöinn i Fenjunum S’OUTHERN CX)MR)íg Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp i hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Walter Hill fslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð SSS&B1É Salur 1: Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10, og 11.15. Salur 2: & Porkys K»*paa ryt o.it fcr th» ftuwleit movic about growing up •vet mad«l Porkys ér frábser grínmynd seni slegið hefur öll aðsóknarmet um' allan heim, og er þriðja aðsókn-. armesta mynd í Bandarikjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wvatt Knight Sýnd'kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3: Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, myndin sem vann silfurverð- launin á ftaliu 1981. Algjört að sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ógleymanleg mynd. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum gerði Denni: Hopper og lék i myndinni Eas', Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warri- ors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk ! lurry Hamlin, Deborah Valkenburg, Dennis Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl. 9 og 11 Salur 4 Utlaginn Kvikmyndin úr islendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem íslendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 íslendingar koma f.ram í myndinni. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auði leikur Ragnheiður Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág úst Guðmundsson. Sýnd kl. 3 og 5 The Stunt Man (Staðgengillinn) TheGOLDEN GLOBE fnd Lrjr 6 GOLDEN GLOBE vi-:rðt,un og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn, Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstióri: Richard Rush. Sýnd kl. 7.30 og 10 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 laugardag Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag (9. sýningarmánuður) Kvikmyndasýning í MiR-salnum Kvikmyndasýning verður i MtR-salnum, Lindargetu 48 á morgun, sunnudag kl. 16. Eins og undanfarna sunnudaga verða sýndar nokkrar sovéskar fræðslu- og fréttamyndir, þá.tiL.m, um iþróttir (m.a. frá hnefaleikakeppni á OL i Moskvu 1980). Einnig verður sýnd mynd frá Tallinn, höfuðborg Eistlands. Sumar kvikmyndanna eru með islensku skýringatali. Aðgangur að kvikmyndasýningunum i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. u5(X'C(X )Q'C'S 9. Á sýningunni „ Fjölskyldan og heimilið '82 bjó Sara JónS/ 9 ára til þessa mynd. Þessi mynd leynir svo sannarlega á sér. Dragið linu, og þá kemur í Ijós hvaða mynd er að baki punktanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.