Þjóðviljinn - 02.10.1982, Page 28

Þjóðviljinn - 02.10.1982, Page 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. október 1982 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apót- ekanna I Reykjavi'k vlkuna 1 .-7. október verður f Laugarnesapóteki og Ingólfs Apótekl. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugárdaga kl. 9-12, en lokað^á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, táijgardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eniæpin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 óg tit skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsihgar i síma 5 15 00. sjúkrahús BorgarspÁblinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknadími laugardaga óg sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 1. október Kaup Sala Bandaríkjadollar.. 14,585 14,627 Sterlingspund 24,729 24,800 Kanadadollar 11,795 11,829 1,6518 1,6565 Norskkróna 2,0954 2,1014 Sænskkróna 2,3256 2,3323 3,0141 3,0227 Franskurfranki 2,0485 2,0544 Belgískurfranki.... 0,2980 0,2989 Svissn. franki 6,7328 6,7522 5,2916 5,3069 ,-Vesturþýskt mark 5,7843 5,8009 0,01028 0,01031 0,8205 0,8229 Portúg.escudo..... 0,1651 0,1656 Spánskurpeseti... 0,1280 0,1284 Japansktyen 0,05435 0,05451 írskt pund 19,719 19,776 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00— 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3mán.........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3mán. reikningar........0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% krossgátan Lárétt: 1 krot 4 þraut 8 ávöxturinn 9 himna 11 massi 12 blys 14 tónn 15 kylfu 17 króin 19 rödd 21 gufu 22 pumpa 24 óforsjálni 25 j grind. Lóðrétt: 1 dugleg 2 skömm 3 vikapilta 4 handsamar 5 fljótið 6 stertur 7 hirða 10 flík 13 geð 16 óvild 17 vatnagróður 18 dimm- viðri 20 tíndi 23 trylit. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 flak 4 asna 8 kvíðnir 9 nári 11 ræða 12 grilla 14 ar 15 líra 17 steik 19 rót 21 úti 22 nauða 24 garn 25 mars Lóðrétt: 1 fang 2 akri 3 kvilli 4 aðrar 5 snæ 6 niða 7 ararat 10 árátta 13 líka 16 arða 18 eir 20 óar 23 um, Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar....................16,089 Sterlingspund.......................27,280 Kanadadollar...................... 13,011 Dönsk króna........................ 1,821 Norsk króna......................... 2,311 Sænskkróna.......................... 2,565 Finnsktmark......................... 3,324 Franskurfranki...................... 2,259 Belgiskurfr$aki..................... 0,327 Svissn.frankf..................... 7,427 Holl. gyllini ...................... 5,836 Vesturþýsktmark.................... 6,380 ítölsk lira—....................... 0,011 Austurr. sch........................ 0,904 Portúg. 0,181 Spánskurpeseti...................... 0,241 Japanskt yen........................ 0,059 írskt pund..........................21,753 folda læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............simi 1 11 66 Hafnadj................sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............sími 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími1 11 00 Hafnarfj..............sirni 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 i 2 3 □ 4 5 6 7 n 8 9 10 G 11 12 13 G 14 n 15 16 G 17 18 G 19 20 21 22 23 G 24 ' □ 25 skák Karpov að tafli - 24 Þrátt fyrir tapið gegn Vaganian kom brátt í Ijós að Karpov myndi blanda sér í barátt- una um efstu sætin „Hann teflir eins og gamall maður", heyrðist oft sagt. Rólyndis- legur stíll Karpovs braut niður allt sem fyrir varð. Gegn Grigorjan safnaði hann að sér fjölmörgum veikleikum í stöðu andstæð- ingsins áður en hann lét til skarar skríða: Karpov - Grigorjan 35. Dh5! Db6 36. Rg4! Hxe8 37. Hxe8 He7 38. Rxh6! Hxe8 39. Rf7 mát! tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðan/ogi 44, 2. hæð, er opin alla daga kl. 13 - 15. Sími: 31575. Gíró-nr„ samtakanna er 44442-1. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju: daginn 5. okt. kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið og sildarréttir kynntir. Mætið vel og stundvíslega. SIMAR. 11798 oc 19533. Helgarferðir 2.-3. okt.: Kl. 08.00 - Þórsmörk i haustlitum. Njótið haustsins í Þórsmörk og góðrar gistiaðst. í upphituðu sæluhúsi F.l. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Dagsferðir 2. okt. og 3. okt.: Kræklingaferð i Hvalfjorð laugardaginn 2. okt. kl. 10.30. Leiðbeinandi Erlingur Hauksson, sjávarlif- fræðingur. Notið þetta einstaka tækifæri og fræðist um lifið f fjörunni, og í leiðinni verður hugað að kræklingi. Fólki er bent á að vera I vaðstígvólum og hafa með sér plastílát. Verð 200 kr. Frítt fyrir börn í fylgd fullor- ðinna. Sunnudagur 3. okt.: Kl. 09.00 Botnssúlur (1095 m)/ gengið ur Brynjudal og yfir til Þingvalla. Kl. 13.00 Þingvellir - haustlitir. Gengiö um eyðibýlin í litadýrð haustsins. Létt ganga. Verö 200 kr. Frítt fyrir börn I fylgd fullor- ðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Ferðafélag íslands. UT iVl.STARF t.RÐiR. Hann heldur að hannsé konungur á kontórnuni og að hann geti í'arið mcð okkur eins og hon uiti sýnist! En hvers vegna tekurðu hann þá ckki á beinið? Oh, þú skilur þetta'^ ' Nei, en gerir þú það?) svínharður smásál eftir Kjjartan Arnórsson Helgarferðir 1.-3. okt. j 1. Landmannalaugar-Jökulgil-Hattver. ' Athugið að ferðinni er flýtt um eina helgi. ^ Kvöldvaka. Fararstjóri: Kristján M. Bald-i ursson. 2. Þórsmörk-Haustlitir. Gönguferðir. Gist í nýja Útivistarskálanum í Básum. Kvöld- vaka I 3. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey. , Góð gishng. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606 (símsvari utan skrifstofutima). Dagsferðir sunnudaginn 3. okt. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Haustlitir. Verð. 250 kr. (Hálft gjald f. 7-15 ára) 2. Kl. 13 Dauðadalahellar. Sérstæðar hellamyndanir. Hafið Ijós með. 3. Kl. 13 Helgafell. Létt fjallganga i fjöl- breyttu móbergslandslagi. Brottförfrá BSl, bensígpölu. SJÁUMST. Ferðafélagið Úti-j vist. i Dagsterðir um helgina. Laugard. kl. 13 - Kræklingaferð i Hval-. fjörð. Tilvalin ferð fyrir alla, unga sem! aldna. Kræklingur steiktur á staðnum. Fróðir fararstjórar verða með í ferðinni. Verð 180 - kr. Frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Kræklingaferð er nýjung sem Útivist byrjaði með fyrir nokkrum árum og hafa þær jafan notið mikilla vinsælda. Sunnud. kl. 8.00 Þórsmörk Síðasta haustlitaferðin. Verð 250. kr. Hálft gjald fyrir börn 7-15 ára. Sunnud. kl. 13.00 - Dauðadalahellar. Sérkennilegar hellamyndanir. Hafiö Ijós meðferðis. Verð 100 kr. Fritt f. börn. Sunnud. kl. 13.00 - Helgafell. Létt fjall- ganga. Verð 100 kr. Frítt f. börn. Brottför í allar ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Ekki nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyridram.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.