Þjóðviljinn - 02.10.1982, Qupperneq 29
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 29
utYarp
(augardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Bryndís Bragadóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir
krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl.
Sumargetraun og sumarsagan: „Við-
burðarríkt sumar" eftir Þorstein Marels-
son. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína
H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
13.35 íþróltaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson Hclgarvaktin, frh.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
16.50 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld-
una í umsjá Sigurðar Einarsonar.
16.50 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónleikar Parísarhljóm-
sveitin leikur „La Valse” eftir Maurice
Ravel; Herbert von Karajan stj. / Anna
Moffo syngur „Söngva frá Auvergne"
eftir Chanteloube með Amerísku sin-
fóníuhljómsveitinni; Leopold Strokow-
ski stj. / Narciso Yepes og Spænska út-
varpshljómsveitin leika Lítinn gítark-
onsert í a-moll op. 72 eftir Salvador Bac-
arisse; Ödön Alonso stj.
18.00 Söngvar í lcttum dúr. Tilkynningar.
19.35 Hvern er verið að einoka? Helgi Pét-
ursson fréttamaður flytur erindi.
20.05 Hljómskálamúsík Guðmundur Gils-
son kynnir.
20.35 Þingmenn Austurlands scgja frá Vil-
hjálmur Einarsson ræðir við Lúðvík Jós-
epsson.
21.25 Kórsöngur: Rússneski háskólakór-
inn syngur rússncsk þjóðlög
21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er að vera
feiminn” eftir Johan Bojer í þýðingu
Þorsteins Jónssonar. Sigríður Eyþórs-
dóttir les.
22.35 „ísland”, cftir livari Lciviská Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
leikari les (2).
23.00 Laugardagssyrpa - Þorgeir Ast-
valdsson og Asgeir Tómasson.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Ingibert J.
Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöur og veöurfregnir.
8.35 Morguntónleikar a. Konsert í D-dúr
eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur; Charles
Mckerras stj. b. „Missa Sanctae Caecili-
ae” eftir Joseph Haydn. María Stader,
Marga Höffgen, Richard Holm, Josef
Greindl syngja með kór og hljómsveit
útvarpsins í Múnchen; Eugen Jochum
stj.
10.00 Fréttir. 10.00 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar. Dr. Björn Dagbjartsson
segir frá Maldvteyjum.
11.00 Messa í Saurbæjarkirkju í tilcfni af
25 ára afmæli kirkjunnar Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson prédik-
ar. Sr. Jón Einarsson, sr. Björn Jónsson
og sr. Ingiberg J. Hannesson þjóna fyrir
altari. Organleikari: Kristjána Hösk-
uldsdóttir. Hádcgistónlcikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Söngleikir á Broadway - III. þáttur
„Kettir” eftir Andrew Lloyd Webber,
síöari hluti.
14.00 Leikrit: ,Járnharpan” eftir Joseph
O’Conor Karl Ágúst Úlfsson þýddi og
bjó til flutnings í útvarp. Leikstjóri:
HallmarSigurösson. Leikendur: Borgar
Garöarsson, Siguröur Karlsson, Pór-
hallur Sigurösson, Ragnheiöur
Steindórsdóttir, Karl Guðmundsson,
Rúrik Haraldsson, Guömundur Ólafs-
son, Örn Árnason, Viðar Eggertsson,
Emil Guömundsson og Karl Ágúst Úlfs-
son. Sigurður Rúnar Jónsson leikur á
hörpu.
15.50 Kaffítíminn Winifred Atwell og
Frank Chacksfield og hljómsveit leika
létt lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 „Kokkur til sjós sumarið '1V\ smá-
saga eftir Guðrúnu Jacobsen Höfundur-
inn les.
17.00 Tónleikar Jóhann Danielsson, Eirík-
ur Stefánsson, Eddukórinn og Einsöng-
varakvartettinn syngja íslensk ogerlend
lög. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guömundur Heiöar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauöárkróki. Til aösjoöar:
Pórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Úr stúdíói 4 Hróbjartur Jónatansson
stjórnar útsendingu meö léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son sér um þáttinn.
21.35 Menningardeilur milli stríða Sjöundi
þáttur: Sósíalrealismi. Umsjónarmaö-
ur: Örn Ólafsson. Lesari meö honum:
Ingibjörg Haraldsdóttir og Hjalti Rögn-
valdsson.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Island” eftir livari Leiviská Þýö-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (3).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhannsdóttir. Aðstoðarmaður: Snorri
Guövarðarson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn. Séra
Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.)
Gull í mund - Stefán Jón Hafstein -
Sigríöur Árnadóttir - Hildur Eiríks-
dóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agúst Þorvaldsson talar.
9.05Morgunstund barnanna: „Litli Kláus
og Stóri Kláus”, ævintýri H.C.Anders-
ens Þýðandi: Steingrímur Thorsteins-
son. Eyvindur Erlendsson les fyrir
hluta.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.).
11.00 Létt tónlist Oscar Peterson-tríóið,
Dave Brubeck- kvartettinn, Cornelis
Vreswijk, Fred Ákerström o.fl. leika og
syngja.
11.00 Lystauki þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Þóröarson.
14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn byrjar lestur sinn.
15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff
leikur á píanó „Skógarmyndir” op. 82
eftir Robert Schumann / Margaret Price
syngúr „í barnaherberginu”, ljóöaflokk
eftir Modest Mussorgský. James Lock-
hart leikur meö á píanó.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Sagan: „Aðalmína”, ævintýri eftir
Zacharías Topelíus Þýöandi: Siguröur
Guðjónsson. Jónína H. Jónsdóttir les.
17.00 Þættir úr sögu Afríku - „Þróun
mannsins og fyrstu ríkin” Umsjón: Friö-
rik G. Olgeirsson. I. þáttur.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglcgt mál Ólafur Oddsson tlytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Helga Ragn-
heiöur Óskarsdóttir tónlistarkennari
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlistarhátíð norræna ungmcnna í
Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik
Festival) Frá Kammertónleikum á
Kjarvalsstöðum 20. september.
21.45 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir
Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon
lýkur lestri þýöingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Mat á áhrifum framkvæmda” Gest-
ur Olafsson arkitekt flytur erindi.
23.10 Kvöldtónleikar: Frá júgóslavneska
útvarpinu Heinrich Schiff og Aci Bert-
oncelj leika saman á selló og píanó. a.
Tilbrigði í F-dúr op. 66. b. Sónata í A-
dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
laugardagur
16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel-
ixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi 28. þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur í 39 þátt-
um, gerður eftir sögu Cervantes um
riddarann Don Quijote og Sancho
Panza, skósvein hans. Framhald þátt-
anna sem sýndir voru í Sjónvarpinu í
fyrravetur. Þýöandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður bandarískur gamanmynda-
flokkur/Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Blágrasahátíð Bil Harrell and the
Virginians flytja bandarísk þjóðlög og
sveitatónlist. Þýöandi Halldór Hall-
dórsson.
21.30 Endalok Sheilu (The Last of Sheila)
Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri
Herbert Ross. Aöalhlutverk: James Co-
burn, Raquel Welch, James Mason.
Richard Benjamin, Joan Hackett, Dyan
CannonoglanMcShane. Kvikmynda-
framleiöandi í Hollywood býður sex gest-
um í Miðjarðarhafssiglingu á lysti-
snekkju sinni, Sheilu. Tilgangur hans er
að komast að því, hver gestanna hafi
orðið eiginkonu hans að bana. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir. Myndin er ekki
við hæti barna.
23.30 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvckja Vigfús Þór Árn-
ason. sóknarprestur á Siglufirði, flytur.
18.10 Stundin okkar f þessum fyrsta þætti í
haust verður brugðið upp mynd af suð-
rænni sólarströnd en á þær slóðir leggja
æ fleiri íslendingar leið sína í suinar-
leyfinu, börn ekki síður en fullorðnir.
Nýr brúðumyndaflokkur hefur göngu
sína og nefnist hann Róbert og Rósa í
Skeljavík. Kennari úr Umferðarskólan-
um kemur í heimsókn ásamt tveimur
hafnfirskum lögregluþjónum. Loks
verður kynnt nýtt títillag þáttarins. Um-
sjónarmaður er sem fyrr Bryndís
Schram en Þórður húsvörður hleypur
undir bagga með henni þegar mikið
liggur við. Stjórn upptöku annaðist
Andrés Indriðason.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Brasilíufararnir Ný íslensk heimild-
armynd um flutning fslendinga, cinkum
úr Þingeyjarsýslum, til Brasilíu á
harðindaárunum 1859-1873. Rakin er
saga útflytjendanna í máli og myndum
og afkomendur þcirra í Rió de Janeiro
og Curitypa leitaðir uppi. Jakob Magn-
ússon samdi handrit og tónlist og er þul-
ur en Anna Björnsdóttur annaðist kvik-
myndun og klippingu.
21.35 Jóhann Kristófcr Níundi hluti. Sögu-
lok. í áttunda hluta sagði frá dvöl Jó-
hanns Kristófers hjá læknishjónum í
svissneskum smábæ. Hann harmar Oli-
ver einkavin sinn, en verður svo ástfang-
inn af læknisfrúnni. Þau verða að skilja
og söguhetjan leitar nú huggunar í
trúnni. Þýðandi Sigfús Daðason.
22.30 Bangsi ganili Mynd um elsta
kvikmyndafélag í heimi. Nordisk Film.
gerð í tilefni af 75 ára afmæli þess árið
1981. Hún rekur sögu félagsins og
bregður upp svipmyndum úr ýmsum
kvikmyndum þess. Þýðandi Óskar Ing-
imarssori.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jcnni.
20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Fjandvinir NÝR FLOKKUR. 1. þátt-
ur. Nágrannacrjur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sex þáttum um eljaglett-
ur tveggja fornsala og granna, sem hcita
Simon Peel og Oliver Smallbridge, én
þá leika Donald Sinden og Windsor Da-
vies. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.40 Einhvcrn tíma scinna (Someday,
Sometime). Ný kanadísk sjónvarps-
mynd. Aðalhlutverk: Doug Weiderhold
og Doug McGrath. Páll er 12 ára borg-
ardrengur, sem missir inóður sfna, en
faðirinn hefur fyrir löngu yfirgefið þau
mæðgin. Páll er sendur til ættingja sinna
úti á landi, en hann þráir það eitt að
faðir hans sjái að sér og taki hann til sín.
22.40 Dagskrárlok.
útvarp • sjónvarp
Raquel Welch leikur eitt aðalhlutverkið í laugardagskvöldsmynd
sjónvarpsins, Sheila.
Sjónvarp laugardag kl. 21.30
„Endalok Sheilu”
Laugardagsmynd sjónvarpsins
heitir Endalok Sheilu (The last of
Sheila) og fjallar hún um kvik-
myndaframleiöanda sem nýverið
hefur misst konu sína. Fullvíst
telur hann, að hún hafi verið
drepin því að keyrt var á hana og
síðan ekið á braut. Kvikmynda-
framleiðandinn býður með sér í
skemmtisiglingu sex gestum og
hyggst grafast fyrir hver sé morð-
inginn. Siglt er um Miðjarðarhaf-
ið, og brátt taka vofveifilegir at-
burðir að gerast.
Mynd þessi er ekki við hæfi
barna, og tekur hún 2 klst. í flutn-
ingi-
Kvikmyndahandbókin gefur
henni eina stjörnu, sem þýðir að
hún sé þokkalegasta dægrastytt-
ing, en ekki miklu meira.
✓
Utarp laugardag
kl. 20.35:
„Stundin okkar” hefst á ný
Sjónvarp sunnudag kl. 18.00 í þessum fyrsta þætti .verður
_______________________________________________ blandað saman stuttum atriðum,
kvikmyndum úr daglega lífinu,
Stundin okkar hefur göngu ár verður það Bryndís Schram innlendum og erlendum teikni-
sína aftur, og eins og undanfarin semerumsjónarmaðurþáttarins. myndum og uppákomum í sjón-
varpssal. Þórður húsvörður, sem
náði mikilli hylli ineðal áhorf-
enda á liðnum vetri, hleypur
undir bagga með stjórnanda.
I þessum fyrsta þætti vetrarins
verður brugðið upp mynd af suð-
rænni sólarströnd, en þangað
lögðu íslenskir kvikmyndatöku-
menn leið sína síðastliðið sumar.
A sólarströndum þrífst sérstætt
mannlíf, sem æ fleiri íslendingar
njóta góðs af yfir sumartímann.
Byrjað verður að sýna nýja
breska brúðumyndaseriu, sem
nefnist á íslensku Róbert og Rósa
í Skeljavík. Lesari er Svanhildur
Jóhannsdóttir, leikkona.
Kennarar úr Umferðaskólan-
um koma í heimsókn og leiðbeina
ungum vegfarendum. I fylgd með
þeim verður hafnfirskur lögregl-
uþjónn.
Að lokum verður svo kynnt
nýtt titillag þáttarins, en undir-
leikarar að því eru þeir Guð-
mundur Ingólfsson, Guðmundur
Bryndís Schram og Laddi (Þórður) birtast aftur á skjánum á sunnu- Steingrímsson og Pálmi Gunn-
daginn. arsson.
Margt athyglisvert er á dagskrá
Útvarps ’ á laugardagskvöldið.
Ástæða er til að vekja athygli á
viðræðuþætti Vilhjálms Einars-
sonar silfurhafa á Olympíuleik-
unum í Melbourne 1956, sem ber
heitið Þingmenn Austurlands
segja frá. Þátturinn hefst kl.
20.35 og þá mun Vilhjálmur ræða
við Lúðvík Jósepsson fyrrum
sjávarútvegsmáiaráðherra og
fyrrum formann Alþýðubanda-
lagsins.
Vilhjálmur Einarsson
Lúðvík Jósepsson
Vil-
hjálmur
ræöir við
Lúðvík