Þjóðviljinn - 15.10.1982, Side 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. október 1982
#ÞJÓOLEIKHÚSIfi
Amadeus
í kvöld kl. 20
Garðveisla
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Litla svidift:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
I.KIKKKIAC
RprYK|AVlKlJR
Skilnaður
8. sýning i kvöld Uppselt
(miðar stimplaðir 26. sept. gilda)
9. sýnlng laugardag Uppselt
(miðar stimplaðir 29. sept gilda)
10. sýning sunnudag Uppselt
(miðarstimplaðir30.sept. gilda)
11. sýning þriðjudag kl. 20.30
(miðar stimplaðir 1. okt gilda)
Jói
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar ettir
írlandskortið
eftir: Brian Friel
Þýðing: Karl Guðmundsson
Lýsing: Daníel Williamsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620.
IS
ISLENSKA OPERAN
Búum til óperu
„Litli sótarinn“
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una.
5. sýn. laugardag kl. 17
6. sýn. sunnudag kl. 17
Miðasala er opin daglega frá kl.
15-19
Sími 11475.
Að duga
eöa drepast
Hörkuspennandi ný karate-
mynd með James Ryan í aðal-
hlutverki, sem unnið hefur til
fjölda verðlauna á Karate
mótum um heim allán . Spenna
frá upphafi til enda. Hó er ekki
um neina viðvaninga að ræða,
allt „professionals”.
Aðalhlutverk: James Ryan,
Charlotte Michelle, Dannie Du
Plessis og Norman Robinson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Fiðrildið
Spennandi,
skemmtileg og nokkuð djörf ný
bandarísk litmynd, með hinni
ungu mjög umtöluðu kynbombu
PIA ZADORA í aðalhlutverki,
ásamt STACY KEACH OR-
SON WELLES
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
- salur
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk
litmynd um harðvítuga baráttu
og mikil örlög.
ROMY SCHNEIDER —
JEAN-LOUIS TRINTIGNANT
Leikstjóri: Francis Girod
Islenskur texti — Sýnd kl. 9.
Cruising
Æsispennandi og sérstæð
bandarísk litmynd um lögregl-
umann i mjög óvenjulegu hætt-
ustarfi, meö AL PACCINO —
PAUL SORVINO.
Islenskur texfi — Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 —
og 11.15.
Dauðinn i fenjunum
Sérlega spennandi og vel gerð
ný ensk-bandarisk litmynd, um
æfingaferð og sjálfboöaliða,
sem snýst upp i martröð, með
KEITH CARRADINE - POW-
ERS BOOTHE Leikstjóri:
WALTER HILL.
Islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Síösumar
Kl.3.15,5.15,7.15,9.15,11.15.
-------salur ID--------
Síðsumar
Frábærverðlaunamynd. hugljúf
og skemmtileg.
KATARINE HEPBURN —
HENRY FONDA — JANE
FONDA.
11. sýningarvika — Islenskur
texti.
Sýnd kl.3.15 —5.15 —7.15 —
9.15— 11.15.
LAUQARA8
Sími 32075
Frumsýning á stór-
mynd Otto Preminger
„The Human Factor“.
Mannlegur veikleiki
Ný bresk stórmynd um starfs-
mann leyniþjónustu Breta í Af-
riku. Kemst hann þar i kynni við
skaeruliða. Einnig hefjast kynni
hans við svertingjastúlku í landi
þar sem slíkt varðar við lög.
Myndin er byggð á metsölubók
Graham Greene.
Framleiðandi og leikstjóri: Otto
Premlnger.
Leikarar: Rlchard Attenbor-
ough, John Gielgud og Derek
Jakobl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
Back when women
werc women, and men
were anámals...
Frábær ný grínmynd með
Rlngo Starr i aðalhlutverki,
sem lýsir þeim tíma þegar allir
voru að leita að eldi, uppfinn-
ingasamir menn bjuggu í hell-
um, kvenfólk var kvenfólk, karl-
menn voru villidýr og húsflugur
voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hef-
ur hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd síðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kimnigáfu á algjöru steinaldar-
stigi.
Aðalhlutverk: Rlngo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
Inn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
„Hinir lostafullu"
Bandarisk mynd gerð 1952 af
hinum nýlátna leikstjóra Nicolas
Ray.
Myndin fjallar um Rodeokappa i
villta vestrinu. Kannaðar eru
þær hættur, sú æsing og þau
vonbrigði sem þessari hættu-
legu íþróttagrein fylgja.
Leikstjóri: Nicolas Ray.
Aðalhlutverk: Robert Mitc-
hum, Susan Hayward, Arthur
Kennedy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Celeste
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Ný heimsfræg stórmynd:
Geimstööin
(Outland)
Óvenju spennandi og vel gerð,
ný, bandarisk stórmynd í litum
og Panavision. Myndin hefur
alls staðar verið sýnd við geysi
mikla aðsókn enda talin ein
mesta spennu-mynd sl. ár.
Aöalhlutverk:
SEAN CONNERY,
PETER BOYLE.
Myndin er tekin og sýnd i Dolby-
Stereo.
Isl. texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Sími 18936
A-salur
Frumsýnir úrvals-
myndina
Absence of Malice
Islenskur texti
Ný úrvalskvikmynd í litum. Að
margra áliti var þessi mynd
besta mynd ársins 1981. Hún
var útnefnd til þriggja Óskars
verðlauna. Leikstjórinn Sy-
dney Pollack sannar hér rétt
einu sinni snilli sína.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field, bob Balaban o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,' 10 og 9.15.
Hækkað verð.
B-salur
Stripes
Bráðskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Har-
old Ramis, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Hinn ódauölegi
Ótrúlega spennuþrungin ný am-
erísk kvikmynd með hinum fjór-
falda heimsmeistara í Karate
Chuck Norris.
Sýnd kl. 11.
hSiiií
Salur 1:
Frumsýnir grír
myndina
Hvernig á að sigra
verðbólguna
Frábær grinmynd sem fjallar um
hvernig hægt sé að sigra verð-
bólguna, hvernig á að gefa oliu-
félögunum langt nef, og láta
bankastjórana bíða í biðröð
svona til tilbreytingar. Kjörið
tækifæri fyrir suma að læra. EN
ALLT ER ÞETTA I GAMNI
GERT.
Aðalhlutverk: JESSICA LANGE
(postman), SUSAN SAINT
JAMES, CATHRYN DAMON
(Soap sjónvarpsþ.), RICHARD
BENJAMIN.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Salur 2:
Félagarnir frá
Max-bar
(The Guys from Max's-bar)
RICHARD DONNER geröi
myndirnar SUPERMAN Qg OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn í þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aöalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Salur 3:
&
Porkys
iv‘\
1 i
Kcepan fijrtcmt
fbr the fnnnlest movie
about growlng up
V J
\v
Porkys ér frábær grínmynd sem
sleyið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsókn-
armesta mynd í Bandaríkjunum
þetta árið. Þaö má með sanni
segja að þetta sé grinmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
The Exterminator
(Gereyöandinn)
„The Exterminator" er framleidd
af Mark Buntzman, skrifuð og
stjórnað af James Gilckenhaus,
og fjallar hún um ofbeldi í undir-
heimum Bronx-hverfisins í New
York. Það skal tekið fram, að
byrjunaratriðið I myndinni er
eitthvað það tilkomumesta stað
genglaatriði sem gert hefur
verið. Kvikmyndin er tekin í Dol-
by Stereo, og kemur
„Starscope''-hljómurinn frá-
bærlega fram i þessari mynd.
Það besta í borginni, segja þeir
sem vita hafa á.
Bönnuð börnum innan 16 ara.
Sýnd kl. 5. 9 og 11
Útlaginn
Kvikmyndin úr Islendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem Islendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar
koma fram i myndinni. Gísla
Súrsson leikur Arnar Jónsson
en Auði leikur Ragnheiöur
Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág-
úst Guðmundsson.
Sýnd kl. 7.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(9 sýningarmánuður)
Stofnfundur samtaka
áhugamanna
um uppeldis-
og menntunarmál:
Ertu
Á morgun laugardaginn 16. okt-
óber 2. síðdegis verður haldinn í
Æfingaskóla Kennaraháskóla ís-
lands við Háteigsveg stofnfundur
áhugamanna um uppeldis- og
kennslumál.
Undanfarna mánuði hefur hóp-
ur áhugamanna unnið að undir-
búningi að stofnun samtaka um
uppeldis- og menntamál. Markmið
slíkra samtaka væri að virkja sem
flesta sem áhuga hafa á þessum
málum í því skyni að berjast fyrir
betri skilyrðum til náms og þroska
bæði innan uppeldis- og mennta-
stofnana og utan þeirra. Starfsemi
samtakanna fælist m.a. í því, að
standa fyrir umræðu og útgáfu á
þessu sviði, vera vettvangur ein-
staklinga og hópa hvaðanæva af
landinu sem vinna að einstökum
verkefnum sem tengjast uppeldis-
og menntamálum, og að eiga sam-
skipti við hliðstæð félög erlendis.
Allir eru velkomnir að gerast
stofnfélagar, og þess skal getið að
barnagæsla verður á staðnum.
Hjólreiðakeppni
grunnskóla:
Garð-
bæingur
sigraði
Arnar Freyr Jónsson, Garða-
skóla Garðabæ, sigraði í hjól-
reiðakeppni grunnskóla sem fram
fór 5. október, er lokaúrslit fóru
fram milli þeirra 15 nemenda sem
bestum árangri höfðu náð í undan-
rásum keppni þessarar sem fram
hefur farið undanfarin ár.
Hjólreiðakeppnin var þríþætt og
samanstóð af spurningum um
umferðarmál, góðakstur og
hjólreiðaþrautir.
Efstu sætin komu í hlut eftirtal-
inna einstaklinga:
1. Arnar Freyr Jónsson, Garða-
skóla Garðabæ 399 stig, 2. Jón Pét-
ur Einarsson, Breiðholtsskóla,
Reykjavík 391 stig, 3. Jóhannes
Vilbergsson, Grunnskóla Grinda-
víkur 383 stig, 4.-5. Gunnar V.
Gunnarsson, Oddeyrarskóla Ak-
ureyri 376 stig, 4.-5. Hilmar Egill
Sveinbjörnsson, Stóru-Vogaskóla
Vog. 376 stig, 6. Kári Ellertsson,
Gagnfræðaskóla Akureyrar 374
stig, 7. Jón Auðunn Sigurjónsson,
Víghólaskóla Kópavogi 371 stig.
I efstu sætunum urðu keppendur
mjög jafnir, en tveir efstu menn,
Arnar Freyr og Jón Pétur, unnu sér
þátttökurétt á vegum P.R.I. al-
þjóðasamtaka umferðarráða, en
hún verður haldin í Egyptalandi í
maímánuði.