Þjóðviljinn - 22.10.1982, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.10.1982, Síða 15
Föstudagur 22. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 RUV 6 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu- norð: Guðmundur Hallgrímsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guð- rúnu Helgadóttur Steinunn Jóhannes- dóttir les (2) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesið verður úr bókinni „Úr síðustu leit“ eftir Ingibjörgu Lárus- dóttur. 11.00 Morguntónieikar 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftirt Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (3) 15.00 Miðdegistónleikar Rudolf Schock, Renate Holm o.fl. syngja lög úr „Meyjaskemmunni“ eftir Schubert / Berté; Sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur; Fried Walter stj. / Vladimir Hor- owitsj leikur píanólög eftir Schumann, Scrjabin, Schumann og Bizet. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpsaga barnanna: „Á reki með hafísnum“ eftir Jón Björnsson Nína Björk Árnadóttir les (6) 16.40 Litli barnatíminn 17.00 „Dauðamenn“ Njörður P. Njarðvík les úr nýrri skáldsögu sinni. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.30 Sumarvaka. a) Einsöngur: Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Þórarin Guðnason, Emil Thoroddsen og Pál ís- ólfsson. b) „Á fimmtugsaldri fór þetta að spauga í mér“ Benedikt Jónsson list- málari á Húsavík segir frá málaraferli sínum o.fl. í viðtaii við Þórarin Björns- son frá Austurgörðum c) Fyrsta sumar- ið mitt í síld á Siglufirði 1924 Ólöf Jóns- dóttir les frásögn Hallfríðar Jónasdóttur (Áður óbirt handrit). d) „Hvarmaljós blárrar nætur dökkna af kvíða“ Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr ljóðabók- um Snorra Hjartarsonar. Einnig les Baldur Pálmason ljóð eftir Þuríði Guð- mundsdóttur og Böðvar Guðmundsson, - og Böðvar syngur eigið lag og ljóð. e) Kórsöngur: Tónlistarfélagskórinn syng- ur lög eftir Ólaf Þorgrímsson, Sigfús Einarsson og Jón Leifs. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. Einsöngvari: Guð- munda Elíasdóttir. - Baldur Pálmason kynnir atriði vökunnar í heild. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island“ eftir Iivari Leiviská Þýð- andi: Kristín Mantyla. Arnar Jónsson lýkur lestrinum (10) 23.00 Dægurflugur. RUV ;• 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 20.45 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústs- son og Sigrún Stefánsdóttir. 22.15 Fuglahræðan (Scarecrow) Banda- rísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk Gene Hac- kman og A1 Pacino. Tveir utangarðs- menn eiga samleið yfir þver Bandaríkin og ætla að byrja nýtt líf á leiðarenda. Ýmislegt verður til að tefja för þeirra og styrkja vináttuböndin. Þýðandi Björn Baldursson. Atriði seint í myndinni er ekki við hæfi barna. 00.05 Dagskrárlok Marilyn French Gott framtak hjá sjónvarpinu Kona hringdi: Vildi hún þakka sjónvarp- inu fyrir viðtalsþáttinn við kvenskórungana Marilyn French og Marie Cardinal sem sýndur var í sjónvarpinu á miðvikudagskvöldið. Hún sagði að það væri ekki oft sem málefni kvenna væru tekin fyrir í sjónvarpinu og þarna hefði íslenskum konum og körlum gefist kostur á að sjá einn umdeildasta rithöfund síðari ára. Þær biðu eftir því sem koma skyldi í girðingu við sláturhúsið í Borgarnesi. - Ljósm.: - gel. Kastljós kl. 21.15 Efnahagsástand og Bítlarnir Fréttamennirnir Bogi Ágústsson og Hclgi Helgason eru umsjónarmcnn Kastljóss í kvöld. Bogi sér um þau mál- efni sem snúa að umheimin- um, en Ilelgi um innlendu málefnin. Bogi sagði að tvö mál væru á dagskrá hjá sér í þættinum. Annars vegar Efnahags- ástandið i heiminum í dag og hins vegar mun hann rifja upp þá tíma er Bítlarnir komu fram fyrir um 20 árum. „Ég mun spá í hvort hugs- anlegt sé að nú fari að rofa til í efnahagsmálum heimsins eða hvort samdrátturinn í efna- hagslífinu geti leitt til heimskreppu á borð við þá sem varð á fjórða áratugnum. Nú, þá hef ég í hyggju að létta fólki upp með því að láta hina einu sönnu Bítla leika lausum hala rétt eins og þeir gerðu hér í eina tíð. Nú eru 20 ár síðan lag þeirra Love me do komst á Helgi Helgason sér um innlcnd málefni í Kastljósi í kvöld. efsta þrep vinsældalistans í Bretlandi. Þá koma Rolling- arnir, hin geysivinsæla hljóm- sveit The Rolling Stones, fram en hún á 20 ára afmæli um þessar mundir og langt í frá að séð sé fyrir endann á Föstudagsmynd sjónvarpsins er ekki af verri endanum. Það er stórmyndin Fuglahræðan (Scarecrow) með úrvals- leikurunum A1 Pacino og Gene Hackman í aðalhlutverkum. Myndin er á dagskrá kl. 22.15 og stendur í eina klukkustund og 50 mínútur. Hún er frá árinu 1973. Sjónvarp kl. 22.15 Fugla- hræðan Max (Gene Hackman) og Lion (A1 Pacino) tveir skuggalegir náungar með skrautlegan feril að baki mæt- ast á fáförnum slóðum í Norður-Kaliforníu. Max er nýsloppinn úr fangelsi eftir 7 ár þar inni, og Lion kemur í miklum leiðangri sem hófst með því að hann yfirgaf konu og fjölskyldu. Hann er á leið Bogi Ágústsson er með er- lendu málefnin á sinni könnu. starfsemi hennar,” sagði Bogi. Ekki tókst að ná í Helga Helgason, en talið er að hann muni fjalla um brottflutning fólks frá Suðureyri við Súg- andafjörð. til konu sinnar, bjartsýnn á að hún taki hann í sátt. Max sem hefur ekkert sérs- takt íhyggju, nema þáhelst að taka að sér bílaþvott, finnst Lion vera skrítinn fugl, en eitthvað þó við hann sem verkar traustvekjandi. Þeir ákveða að ferðast saman, og ýmislegt drífur á daga þeirra. í kvikmyndahandbókinni Al Pacino og Gene Hackman í hlutverkum sínum í FUGLAHRÆÐUNNI. fær myndin aðeins eina Þess skal getið að atriði stjörnu, en ekki eru gefnar seint í myndinni eru ekki við upp ástæður. hæfi barna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.