Þjóðviljinn - 05.11.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.11.1982, Blaðsíða 1
m Samtökin mega ekki missaafl sitt, segir Steinunn Jóhannesdóttir í ih' ^ svargrein til fkv — Bm Vilmundar n- jvl ?.* Gylfasonar. Sjá 5 L iiif/ nóvember 1982 föstudagur 250. tölublað 47. árgangur Sovéska sjónvarpið nœst á íslandi Nú blasir það við, að sovéska sjónvarpið naest á íslandi og ekki bara ein rás, heldur þrjár. Hljómbær h.f. að Hverfisgötu 103, sem hefur umboð f> rir Lux- or hefur sett upp sjónvarpsmót- tökuskerm frá því fyrirtæki og nær öllum þremur rásum sovéska sjónvarpsins, jafn skýrum sem ís- lenska sjónvarpið væri. Sovétmenn eru með sjónvarps- gervihnött í lofti og frá honum koma þessar sendingar og nást á 3ja metra móttökuskerm, sem kostar 300 þúsund kr. Líða rnunu 3 til 4 ár þar til hægt verður að ná sendingum frá gervihnöttum annarra landa, þangað til munu sovétmenn sitja einir að þessum móttökumögu- leikum hér á landi. -S.dór Fréttatími var í sovéska sjónvarp- inu þegar fréttamenn Þjóðviljans komu í Hljómbæ í gær og eins og vel sést á þessari mynd sem -gel- tók í gær er sendingin afar skýr. Ragnar Amalds fylgdi fjárlögum úr hlaði í gær Félagsleg þjónusta verður ekki skert „Ef við getum siglt í gegnum aðvífandi kreppuboða án atvinnuleysis, án stöðvunar atvinnuvega og án niður- skurðar á félagslegri þjónustu við fólkið í landinu, þá megum við svo sannarlega þakka fyrir, jafn vel þótt við verðum að slá eitthvað af hraða framkvæmda og hægja lítillega á framfarasókn“, sagði Ragnar Arnalds er hann fylgdi fjárlögum úr hiaði á alþingi í gær. Viðunandi staða ríkissjóðs þess að rekstur ríkissjóðs er já- kvæður, nú þegar að kreppir". Sagði Ragnar Arnalds að nauð- synlegur niðurskurður ríkisút- gjalda hér á landi gæti vart verið framkvæmdur með mildari hætti, þ.e. með því að draga úr fram- kvæmdum. -óg Sjá 7 Verðlagsstofnun með nýja verðkynningu: Engum dytti í hug að senda hálfsmíðað skip til fiskveiða, en menn taka hálfköruð frystihús í notkun án þess að nokkrum þyki það tiltökumál. Viðtal við verkstjóra HP á Patreksfirði. í ræðu Ragnars kom fram að í mörgum nágrannalanda okkar væri verið að skera niður bætur almannatrygginga, draga úr opin- berum fjárfestingum og grípa til margs konar harkalegra aðgerða sem bitna illilega á almenningi. „I því fjárlagafrumvarpi sem hér er til umræðu er hins vegar leitast við að tryggja fólkinu í landinu óskerta fé- lagslega þjónustu. Þetta er unnt þrátt fyrir erfiðar aðstæður, vegna „Það er ljóst að á næstu mán- uðum verða menn að vera vel á verði, þar sem verðlag hækkar nú um 20% á meðan kaupið hækkar aðeins um 10%,“ sagði Georg Ólafsson, verðlagsstjori á blaðamannafundi er haldinn var í gær til að kynna stóraukið átak stofnunarinnar í upplýs- ingamiðlun og verðkynningu. Verðhækkanir eru nú tíðari og meiri en um langa hríð og þýðingarmikið að neytendur gæti árvekni og fylgist vel með verðlagi, eigi endar að ná saman. Fyrsta skrefið í þessari upplýs- ingamiðlun Verðlagsstofnunarinn- ar er birting svokallaðrar „Inn- kaupakörfu" en hún verður birt vikulega fram að áramótum. Vald- ar eru 30 nýlenduvörur í 10-15 verslunum í Reykjavík og birt lægsta og hæsta verð. I sumum tilvikum er um að ræða nismunandi vörumerki en ætíð sama magn og gæðaflokk (ef um slíka flokkun er að ræða). í fyrstu könnuninni kemur fram að munur á hæsta og lægsta verði er mestur 200%, en að meðaltali 49%, þótt nokkrar vörutegund- anna séu á föstu verði, t.d. mjólk- in, og því alls staðar jafn dýrar. -þs. Sjá 13 ATOMSTÖÐIN Leikfélagi Akureyrar hefur verið boðið að sýna Atómstöðina í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur í Þjóðleikhúsinu 23. nóvembern.k. Efnahagsforskrift frjálshyggjuhag- fræðinnar hefur leitt atvinnuleysi, hungur og efnahagslegt hrun yfir chilensku þjóðina. Campomanos og Sovétar í eina sæng? Frá Helga Ólafssyni fréttamanni Þjóðviljans í Sviss. Það hefur vakið athygli hér á ÓL-í skák að fyrrverandi forseti Skáksambands Sovétríkjanna, sem enn er mjög háttsettur í sovésku skáklífi, hefur komið upp sölutjaldi hér og selur margskonar skákvör- ur. Enn meiri athygli hefur það þó vakið að Campomanos, frá Filipps- eyjum, sem býður sig fram á móti Friðrik Ólafssyni sem forseti FIDE, stendur með honum í þessu. Ágóð- inn á að renna til 3ja heimsins að sögn. Hvort þetta segir eitthvað um það að Sovétmenn styðja Campo- manos eða einhvern annan skal ósagt látið, en athygli hefur þetta vakið. - Hól/S.dór. V erðmismunur er allt að 200%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.