Þjóðviljinn - 05.11.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.11.1982, Blaðsíða 9
Föstudagur 5. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 F 78 heitir þessi sími, en hann hefur hlotið VtFðlaun fyrir fallega hönnun. Hann er til í gráu, rauðu, gulu og brúngrænu. - Verðið er kr. 2.556.-. Ertu að hugsa um að fá þér nýjan síma? Er síminn þinn slitinn og ljót- ur, límdur saman með trosn- uðum snúrum? Ef svo er ætt- GÚÚ- hamarinn F.S. hringdi og benti okkur á að veita gullhamartnn Landssamb. lífeyrissjóða, sem í haust stóð fyrir ýtarlegri upplýsingamiðlun um lánamál. Hann sagðist loksins hafa getað áttað sig á því, hvort hann ætti að taka lífeyrissjóðs- lánið sitt, sem hann hafði lengi ver- ið að hugsa um að taka, en aldrei þorað vegna óvissu um afborgan- irnar. Parna sá hann svart á hvítu hvað hann þyrfti að borg aá næstu árum í hlutfalli við laun sín og ákvað að láta lánið bíða þar til hann skipti um íbúð, í stað þess að nota það í kaup á notuðum bíl, eins og hann hafði verið að hugsa um. irðu að Iíta á símana sem fást niðrí Kirkjustræti, en þar hefur Póstur og sími nýlega opnað verslun með símatæki. Þar eru til sýnis og sölu öll símtæki sem stofnunin hefur á boðstólum, auk fylgihluta og hjálpartækja sem tengjast símanotkun. Þar verður einnig viðgerðarþjón- usta og ráðgjöf og hægt er að fá upplýsingabæklinga á íslensku um ýmiss konar símtæki. Við litum á símana sem þarna fást, og sannarlega er úr mörgu að velja fyrir þá sem ætla að fá sér nýjan síma. Tæknin hefur tekið völdin hér sem annars staðar, og nú er t.d. hægt að fá takkasíma sem geyma númerin sem maður hringir oftast í, og ýmsar aðrar nýjungar fylgja fullkomnustu símunum. Símarnir kosta allt frá 679 krón- ur og upp í rúmar 10.000.-. Þarna eru símar í ýmsum stærðum og hannaðir af frægum hönnuðum. Suma símana er hægt að fá í einum 6 mismunadi litum, en sjón er sögu ríkari. IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Fornám hefst um áramót. Nemendur endur- taka eingöngu nám í fallgreinum (einkunn 0-4 D eöa E) á grunnskólaprófi. Þeir geta jafnhliöa haldiö námi áfram í öðrum almenn- um greinum. Fornámsnemendur sem Ijúka námi um jól 1982 eiga kost á framhaldsnámi í almennum greinum eftir áramót. Málmiðnadeild. Nýir nemendur verða teknir í grunndeild málmiöna um næstu áramót. Tækniteiknun. Kennsla í 1. bekk fer fram á vorönn. Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn er til 30. nóvember n.k. Kennsla hefst 10. janúar 1983 samkv. stundaskrá. Iðnskólinn í Reykjavík Auglýsingasíminn er 8-13-33 % Landbúnaðarvörur Nýmjólk 11tr. Smjör 250 gr........... Goudaostur26% 100 gr. Dilkakjöt læri 1 kg..... Nautagúllas 1 kg........ Nautahakk 1 kg. ... Kjúklingar 1 kg. ....... Reykt medisterpylsa 1 kg. Svínaskinka sneidd 100 gr. Egg 1 kg................ Kartöflur 2.5 kg. Tómatar 1 kg.......... Fiskur Ný ýsuflök m. roöi 1 kg. Brauð og kökur Kremkex .............. Rúlluterta Ijós .A. ,.. Heilhveitibrauð INNKAUPA KARFAN Lægsta verð 8.35 22.70 9.85 56.70 148.00 79.00 Hæstaverð Mismunur(% Korn og sykurvörur Hveiti 1 kg. ........ Sykur1 kg............ Kornflakes 500 gr.... Aðrar matvörur Grænar baunir 450 gr. Dósasúpa 300 gr...... Epli 1 kg. Drykkjarvörur Hreinn appelsínusafi Vi I. Kaffi 250 gr. poki Kakómalt 400 gr. Sælgæti Átsúkkulaði hreint 1 Prins póló stórt Vanilluís 1 Itr.. Hreinlætisvöruft Þvottaduft, lágfr. Uppþvottalögur Handsápa 90 gi 8.35 22.70 9.85 72.90 198.10 134.60 89.00 127.00 69.00 91.70 23.50 30.75 45.75 59.00 14.50 14.50 49.00 63.00 31.00 46.00 16.45 17.90 25.00 33.80 7.80 14.50 8.15 15.15 8.85 10.90 26.85 76.45 11.10 24.20 5.40 12.40 19.75 33.75 7.35 12.30 15.00 28.95 22.00 48.00 8.90 19.75 6.50 8.75 25.50 27.50 0 0 0 28.6% 33.9% 70.4% 42.7% 32.9% 30.9% 29.0% 0 28.6% 48.4% 8.8% 35.2% 85.9% 85.9% 23.2% 184.7% 118.0% 129.6% 70.9% 67.3% 93.0% 118.2% Verðkynning Verðlagsstofnunar Þetta er fyrsta innkaupakarfan sem verðlagsstofnunin kynnir, en hún er úrtakskönnun sem nær til 13' verslana í Reykjavík og er gerð 26.-27. október. Ekki er lagt mat á gæði og þjónustu, enda um mis- munandi vörumerki að ræða í nokkrum tilvikum, heldur er ein- göngu um beinan verðsamanburð að ræða. Innkaupakarfan er ekki leiðar- vísir um hvað eða hvar er ódýrast að versla, heldur er tilgangurinn að vekja neytendur til umhugsunar um verðmismun á sambærilegum vörum. ■ÍV.xJi 4 Jóölað á Esjubergí Nú bjóöum við fjölskyldunni upp á austurrískan mat og austurríska stemmningu Laugardaginn 6. nóv. og sunnudaginn 7. nóv. bæöi í hádeginu og um kvöldið skemmta 14 hressir hUóðfæraleikarar frá Austurríki matargestum meðspili og söng. Módelsamtökin sýna skíða og sportfatnað frá Rammagerðinni og Vesturröst. TýrólahUómsveitin leikur einnig á Skálafelli á laugardagskvöldið. ‘H'IHIBft m> pil nll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.