Þjóðviljinn - 10.11.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJóÐyiLJINN Miðvikudagur lO.nóvember 1982 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi - Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins Seltjarnarnesi verður haldinn í fé- lagsheimilinu þriðjudaginn 9. nóv- ember kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosn- ing í flokksráð. Helgi Seljan al- þingismaður kemur á fundinn og ræðir stöðuna í íslenskum stjórn- málum. - Stjórnin. Helgi Seljan Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins - í Suðurlandskjördæmi. Fundur kjördæmisráðs verður haldinn í Vestmannaeyjum dagana 13. og 14. nóvember. Dagskrá: 1) Á að viðhafa forval? 2) Kosning uppstilling- arnefndar. 3) Kynntar niðurstöður starfsnefnda flokksfélaga. 4) Önnur mál. - Sfjórnin. Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum verður haldinn laug- ardaginn 13. nóvember n.k. í Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. - Stjórnin. Reykjaneskjördæmi - Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í Þing- hóli, Hamraborg 11, Kópavogi, laugardaginn 13. nóvemberkl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kosning í kjörnefnd vegna alþingiskosninga. 3. Um- ræður um stjórnmálaástandið. Framsögumenn Kjartan Ólafsson ritstjóri og Geir Gunnarsson al- þingismaður. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til félagsfundar um at- vinnulýðræði miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20:30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Á fundinum verða einnig kjörnir fulltrúar félagsins á flokt.sráðsfund og kjörnefnd vegna alþingiskosninga. Tillaga kjörnefndar um fulltrúa á flokksráðsfund og tillaga stjórnar um kjörnefnd vegna alþingiskosninga liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 8. nóvember. Nánar auglýst síðar. Stiórn ABR. Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum - félagsfundur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 14. nóvemberkl. 14.00. Fund- urinn verður í Ilótel Borgarnesi. Fundarefni: I) Inntaka nýrra félaga, 2) Kjör fulltrúa á flokksráðsfund, 3) Málefni flokksráðsfundar, 4) Undirbúningur forvals, 5) Frá stjórnarnefnd, 6) Áætlun um vetrar- starf. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi - Opið hús Alþýðubandalagið í Kópavogi hefur opið hús í Þinghóli, Hamraborg 11, sunnudaginn 14. nóvember kl. 15. Dagskrá: 1. Kynnt verður nýstofnuð Friðarhreyfing kvenna. Umsjón: Guðrún Gísladóttir og Ólöf Hraunfjörð. 2. Upplestur: Hugrún Gunnarsdóttir les Ijóð. Heitt verður á könnunni! Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti! Allt áhugafólk velkomið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Stjórn ABR boðar til félagsfundar um: ATVINNULÝÐRÆÐI OG LAUNÞEGASJÓÐI miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Dagskrá: 1. Kosning kjörnefndar vegna n.k. al- þingiskosninga. 2. Kosning fulltrúa ABR í flokksráð. 3. Atvinnulýðræði. Kostir og gallar. Framsaga: Kristín Guðbjörnsdóttir. 4. Launþegasjóðir og framkvæmd þeirra. Framsaga: Ásmundur Hilmarsson. 5. Önnur mál. Tillaga kjörnefndar um fuiltrúa í flokksráð liggur frammi á skrifstofu félagsins svo og tillaga stjórnar um kjörnefnd vegna alþingis- kosninga. Stjórn ABR Ásmundur Geir Kjartan bridge Reykjavíkurmótið: 27 efstu menn Eftirtalin 27 pör áunnu sér rétt til þátttöku í úrslitum Reykjavíkur- móts í tvímenning 1982: Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson 560 Guðmundur Pétursson - Hörður Blöndal 532 Ásgeir P. Ásbjörnsson - Jón Þorvarðarson 526 Aðalsteinn Jörgensen - Stefán Pálsson 515 Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 512 Guðbrandur Sigurb.sson - Páll Valdimarsson 511 Helgi Sigurðsson - Sigurður B. Þorst.sson 496 Rúnar Magnússon - Ragnar Magnússon 496 Björgvin Víglundsson - Sigurður Sigurjónsson 493 Jónatan Líndal - Vilhjálmur Vilhj.sson 492 Ágúst Helgason - Hannes R. Jónsson 491 Viktor Björnsson - Hannes Einarsson 488 Guðni Sigurbjarnas. - Jörundur Þórðarson 486 Geirharður Geirharðss. - Sigfús Sigurhj.son 485 Eiríkur Jónsson - Jón Alfreðsson 483 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 477 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 476 Sigtryggur Sigurðsson - Svavar Björnsson 476 Vilhjálmur Pálsson - Dagbjartur Pálsson 476 Hörður Arnþórsson - Jón Hjaltason . 475 Runólfur Pálsson - Sigurður Vilhj.son 475 Gísli Tryggvason - Guðlaugur Nielsen 474 Gísli Steingrímss. - Sigurður Steingr.son 474 Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnss. 473 Hannes Lentz - Sturla Geirsson 472 Guðmundur P. Arnarson - ÞórarinnSigþórss. 468 Auðunn Hermannsson - Valgarð Blöndal 468 Og 1. varapar: Guðm. Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 460 Athygli vekur, að þrátt fyrir það, að aðeins 44 pör tóku þátt í undan- keppninni (sem er minnsta þátt- taka í áraraðir), þá dugir meðal- skor (468) aðeins í 27. sæti. Það þýðir að hin 17 pörin hafa hrika- lega lága skor, til jafns við pör í efsta hlutanum. Meðal þeirra sem ekki náðu í úrslit, má nefna Guðmund Hermannsson-Björn Eysteinsson, Þorgeir Eyjólfsson-Guðmund Sveinsson, Gylfa Baldursson-Gísla Hafliðason, Kristján Blöndal- Georg Sverrisson, Ingvar Hauksson-Owell Otley, og Hrólf Hjaltason-Jónas P. Erlingsson. Urslitin verða spiluð aðra helgi í Hreyfli, og hefst spilamennska kl. 13.00 á laugardegi. Keppnisstjóri er Agnar Jörg- ensen. Valtýr Jónass. Siglufj. 126 Aðalbjörn Bened. - Eyjólfur Magnúss. Hvammst. Hólmsteinn Arason - Unnst. Arason, Borgarn. 118 Jón Arason - Þorst.Sigurðss.Blönduósi 104 Ólafur Lárusson skrifar um bridge Sigurður Magnúss. - Þórir Leifss, Borgarfj. 75 Gunnar Sveinss. - Kristóf. Árnason Skagastr. 66 Guðjón Karlsson - Rúnar Ragnarss. Borgarn. 63 Baldur Ingvarsson - Eggert Levy Hvammst. 58 Eiríkur Jónsson - Þorv. Pálmason Borgarfj. 39 Guðm. Árnason - Níels Friðbjs. Sigluf. 37 Meðalskor var 0. Frá Bridgedeild Sjálfsbjargar Nýlokið er fjögurra kvölda tví- menningskeppni hjá deildinni. Sig- urvegarar urðu Sigurður Björns- son og Lýður Hjálmarsson, sem hlutu 523 stig. Lokastaðan var þessi: Sigurður Björnsson - Lýður Hjálmarss. 523 st. Sigurrós Sigurjónsd. - GunnarGuðmundss. 491 st. Benjamín Þórðarson - Jóhann P. Sveinsson 467 st. Gísli Guðmundsson - Ragnar Þorvaldss. 464 st. Meðalskor var 440 stig. Sl. mánudag hófst svo hraðsveitakeppni. Eftirlaun til aldraðra Athygli þeirra, sem kunna að eiga rétt til lífeyris sam- kvæmt lögum nr. 97 1979 um eftirlaun til aldraðra, en njóta ekki slíks lífeyris, er vakin á eftirfarandi. Lög um eftirlaun til aldraðra kveða á um réttindi launþega og manna, sem stundað hafa sjálfstæðan atvinnurekstur (um aldraða bændur gilda fyrst og fremst ákvæði laga um Lífeyrissjóð bænda). Skilyrði laganna um aldur og réttindatíma eru sem hér segir: Ellilífeyrir: Skilyrði fyrir rétti til ellilífeytis eru þau, að hlutaðeigandi sé a) orðinn 70 ára og hafi látið af störf- um, eða sé orðinn 75 ára, og b) hafi haft atvinnutekjur í a.m.k. 10 ár eftir 55 ára aldur, sem þó reiknast ekki lengra aftur í tímann en til ársbyrjunar.1955 Makalífeyrir: Skilyrði fynr rétti til makalífeyri eru þau, að hinn látni hafi verið fœddur árið 1914 eðafyrr, hafi fallið frá eftir árslok 1969 a.m.k. sextugur að aldri og hafi átt að baki eða hefði við 70 ára aldur verið búinn að ná 10 ára réttindatíma. Um örorkulífeyri er einvörðungu að rœða sem viðbót- arrétt við lífeyri úr lífeyrissjóði að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Umsækjendum, sem aðild eiga að lífeyrissjóði, berað snúa sér til lífeyrissjóðs síns. Aðrir umsækjendur geta snúið sér til Tryggingastofnunar ríkisins, umboðs- manna hennar eða beint til umsjónarnefndar eftir- launa. Einnig hefur þeim tilmælum verið beint til líf- eyrissjóða og verkalýðsfélaga, að þessir aðilar veiti upplýsingar og aðstoð við frágang umsókna. Skrifstofa umsjónarnefndar er'að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, 105 Reykjavík, sími 84113. Skrifstofan er opin kl. 10-16. Umsjónarnefnd eftirlauna Stórmót hjá Brigde- félagi V-Hún. Hvammstanga Hið svokallaða „Guðmundar- mót“ félagsins var haldið 30. okt., sl., með þátttöku para frá Akur- eyri, Siglufirði, Sauðárkróki. Skag- aströnd, Blönduósi, Hólmavík, Borgarnesi og Borgarfirði, auk heimamanna. Spilaður var Barometer, undir stjórn Guðmundar Kr. Sigurðs- sonar. Verðlaun voru gefin af Lyfjasölu Haraldar Tómassonar, Hvammstanga. Einnig var spilað um silfurstig. Úrslit urðu þessi: Jón Sigurbjörnss. - Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmfði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 r- - ----

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.