Þjóðviljinn - 24.11.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 24.11.1982, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. nóvember 1982 ^WÓÐI.FMCHÚSIfl Dagleiöin langa inn í nótt 2. sýn. í kvöld kl. 19.30 Gul aðgangskort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Hjálparkokkarnir fimmludag kl. 20 laugardag kl. 20 Garöveisia föstudag kl. 20 Fáar sýníngar eftir Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 - I.F.IKFf'IAC RKYKIAVlKlJR Skilnaöur í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 írlandskortiö fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Jói föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. iii—^11 IILö ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn Engin sýning laugardag sýning sunnudag kl. 16. Töfraflautan sýning föstudag kl. 20 sýning laugardag kl. 20 sýning sunnudag kl. 20 Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói Bananar fimmtudag kl. 10 f.h. siðasta sýning. Miöapantanir í síma 15185 á skrifstofutíma. NEMENDA LEIKHUSIÐ LtlKlJSTANSKOu ISLANOS LINDARBÆ slw 21971. Prestsfólkiö 21. sýn. I kvöld kl. 20.30 22. sýn. fimmtudag kl. 20.30 23. sýn. laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasalan opin kl. 17-19, nema sýningardaga kl. 17- 20.30 ATH: Eftir að sýning hefst verð- ur að loka dyrum hússins. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag Næst sýning: Roots, Rock Reggae Þessi mynd er gerð á Jamaica 1978. Leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt að gefa al- menningi innsýn í það umhverfi sem reagge-tónlistin er sprottin úr og menníng þessa fólks sýnd svellandi af hita, gleði, trú og reyk. I myndinni koma fram margir hljómlistarmenn og má þá nefna Bob Marley. Einnig koma fram Ras Michael and the Sons of Negus. Þeir leika á þau sérstöku ásláttarhljóðfæri sem eru einkennandi fyrir reggea- tónlistina. Sýnd fimmtudag kl. 9 Félagsskírteini seld á staðnum. OSími 19000 Britannia hospital BRITANNIA | HOSPtTAL | Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluö. „svört kome- dia," full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeöur á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 - salur Surtur Leikstjóri: Edouard Niermans. Blaðaummæli: „Það er reisn og fegurð yfir þessari mynd" Mbl. - „Surtur er að öllu leyti vel gerð rnynd". Dagbl. Sýnd kl. 3,05'- 5,05 - 7,05. Hreinsunin Framhald sjöundu Frönsku kvikmyndaviku Leikstjóri: Bertrand Tavernier Blaðaummæli: „Myndin er vel unnin í alla staöi og sagan af luralega lögreglustjóranum er hreint ekki daufleg". Mbl. - „Unnendur vandaðra sakmála- mynda ættu ekki að láta „Hreinsunina" fram hjá sér fSra". Dagbl. Sýnd kl. 9-11,15. Flóttinn úr fanga- búöunum Hörkusþennandi litmynd, um hættulegan og ráðsnjallan glægamann, með Judy Davis (Framadraumar), John Hargreaves Leikstjóri: Claude Wathams Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,10 - 5,10 og 11,10 Framadraumar (My brilliant career). Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með Judy Davis, Sam Neill. Leikstjóri: Gill Armstrong. Blaðaummæli: „Frábærlega vel úrgarði gerð". „Töfrandi". „Ju- dy Davis er stórkostleg". fslenskur texti. Sýnd kl. 7,10-9,10 —------saluf D-------- Stórsöngkonan . (Diva) Frábær frönsk verðlaunamynd I litum, stórbrotin og afar spenn- andi, með Wilhelmenia Wigg- ins,Fernandez Frédéric Andéi, Richard Bohringer. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix Blaðaummæli: „Stórsöngkonan er allt í senn, hrífandi, spenn- andi, fyndin og Ijóðræn. Þetta er án efa besta kvikmyndin sem hér hefur verið sýnd mánuðum saman". Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 húsbyggjendur ylurinner ~ >góður Aljmóum tiaangrunarplatt t Stor Rtyk|t*ikuu»»4i4 frt mtnudtgi — foitudtgs Alhtndum vorunt t byggingirstió vióskipltmonnum td hostntótr Itusu Htgkvaml vtró og grtiósluskilmtlti <nó fltstrt hssfi Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gam- anmynd seinni ára. Aöalhlutverk: Goldi Hawn, Eilen Brennan. fsl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓMABIÓ Sími 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarösbörnin" (Christine F.) Chrisfjane F. Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.“ Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar" The Times „Frábærlega vel leikin mynd". Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók, sem engan lætur ósnortið. ÓSKARSVERÐLAUNA- MYNDIN 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa Vegna fjölda áskoranna verður þessi fjögurra stjörnu Óskars- verðlaunamynd sýnd í nokkra daga. Stórmynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charleson. fslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Gfró 59000 LAUQARA8 BIO Sími 32075 Bófastríðið Höijkusþennandi ný bandarísk mypd byggö á sögulegum staðreyndum um bófasamtökin sem, nýttu sér „þorsta" almenn- ingS á bannárunum. Þá réðu ríkjum „Lucky” Luciano, Mass- eria, Maranzano og Al Capone sem var einvaldur i Chicago. Hörku mynd frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian Benben, Joe Penny og Richard Castellano. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sír/ii 18936 A-salur Byssurnar frá Na- varone Hin heimsfræga verölaunakvik- mynd með Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o.fl. fsl. texti Endursýnd vegna fjölda ásko- ranna kl. 5 og 9 B-salur Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) Islenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgaman- mynd í litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg" segir gagnrýnandi New york Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aöalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arty, Dan Aykroyd. (slenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Leynilögreglum- aöurinn Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Falk, Ann-Margaret o.fl. Endursýnd kl. 5 og 11. Hvenær C& byrjaðir þú k „lUJJEROAR \ 'Simi 7 89 00 Salur 1: Frumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá hafi til enda, tekin í London leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Salur 2: Svörtu tígrisdýrin GOOD GUYSj WEAl BLACH Hörkuspennandi amerísk spennumynd með úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris hef- ur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, þvi hann leikur nú í hverri myndinni á fæt- ur annarri. Hann er margfaldur^ karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuok Norris Dana Andrews Jim Backus. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3: Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt f bresku leyniþjónustunni og er Isendur til Ameríku til að hafa upþ á týndum diþlómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 5 og 7 ' Salur 4 Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvar að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 5 og 7 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9. sýningarmánuður) Handbók um ljósmyndun Bókaklúbbur Almenna bókafé- lagsins hefur sent frá sér mikla um ljósmyndatækni og ljósmynda- gerö eftir John Hedgecoe prófess- or í ljósmyndun við Konunglega listaháskólann í London. Þessi bók er þannig úr garði gerð að hún hæf- ir j afnt byr j endum sem vönum lj ós- myndurum, þ.e. hún fjallar um allt frá undirstöðuatriðum um töku mynda og vinnslu þeirra til flók- inna þátta eins og röðun á mynd- flöt, vinnu á ljósmyndatofu og myrkrastofutækni. Fyrstu kaflarnir fjalla um mynd- avélar, linsur og annan útbúnað við myndatöku, síðan eru teknar fyrir svart-hvítar myndir, eiginleik^r þeirra og vinnsla, þá litfilmur á sama hátt o.s.frv. Næst er fjallað í ýtarlegu máli og með myndum um töku ljósmynda og hagnýtingu ljóssins til að ná margs konar blæ og áhrifum, innihald mynda, mannamyndir, ljósmyndun hreyf- inga o.s.frv. Þá er fjallað rækilega um myrkraherbergið, síðan sérstök viðfangsefni svo sem um ljósmynd- un í vatni, myndun stjarna og him- ingeimsins, geymslu filma og mynda o.m.fl. Bamaeyja JeisHds Hjá MÁLI OG MENNINGU er komin út í íslenskri þýðingu skáld- sagan Barnaeyjan (Barnens Ö) eftir sænska rithöfundinn P.C. Jer- sild. Þýðandi er Guðrúh Bachman. Per Christian Jersild (f. 1935) er nú talinn meðal fremstu rithöfunda á Norðurlöndum. Hann er læknir að mennt og starfaði sem slíkur, en hefur nú snúið sér alfarið að rit- störfum. Barnaeyjan hefur nokkra sér- stöðu meðal verka Jersild, því hún er skrifuð jafnt fyrir unglinga sem íullorðna. Hér segir frá því þegar Hlyunur Sveinsson, 11 ára, á- kveður að spjara sig á eigin spýtur sumarlangt í stað þess að fara í sumarbúðirnar þar sem mamma hans hefur komið honum fyrir. Hann er staðráðinn í að nota sum- arið til að kanna heiminn og fá botn í tilveruna áður en það er um seinan. Mánasilfurs Út er komið á vegum IÐUNN- AR fjórða bindi ritsafnsins Mána- silfurs, en það er úrval úr íslensk- um endurminningum og sjálfsævi- sögum. Gils Guðmundsson valdi efnið og sá um útgáfuna. í þessu bindi eru þættir eftir 32 höfunda, og eru þar með höfundar sem efni eiga í Mánasilfri orðnir 118 talsins. Fyrirhugað er að af þessu ritsafni komi út eitt bindi í viðbót. - Líkt og í fyrri bindum er hér að finna þætti frá ýmsum tím- um. Elsti kaflinn er úr Píslarsögu Jóns Magnússonar. en yngsti höf- undurinn er Jón Óskar. Níu höf- undanna eru á lífi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.