Þjóðviljinn - 24.11.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 24.11.1982, Side 15
Miðvikudagur 24. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnar J. Gunnarsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregmr. 10.30 Sjávaútvegur og siglingar Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Kevin Sheehan, Tony Britton, Christine Yates, Julie Andrews og Dick van Dyke syngja með hljóm- sveitum. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn - Jónsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 A bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pál ísólfsson Höfundurinn, Páll ísólfsson, leikur „Chaconnu í dórískri tóntegund" á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Gullna hliðið", hljómsveitarsvítu; Páll P. Pálsson stj./ Haukur Guðlaugsson leikur „Ostinato e fughetta" á orgel Eg- ilsstaðakirkju. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Neytendamál Umsjón: Anna Bjarn- ason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 „Lífið er stutt en listiner Iöng“ „Mus- ica Quadro" leikur í útvarpssal. Kynnir: Vernharður Linnet. 20.35 Landsleikur í handknattleik: Island - Frakkland Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í vor Kammersveitin í Pforzheim leikur. Stjórnandi: Samuel Friedman. a. „Son- ata grossa” í D-dúr eftir Johann Melchi- or Molter. b. Sinfónía í B-dúr eftir Jos- eph Haydn. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (2). 22.35 „Hin miskunnarlausu“, smásaga eftir Stig Dagerman Jakob S. Jónsson les eigin þýðingu. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. RUV 0 18.00 Söguhornið Umsjón: GuðbjörgÞór- isdóttir. Silja Aðalsteindóttir segir sög- una Karlson, Lítill, Trítill og fuglarnir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Áttundi þáttur. Réttarhöldin yfir Potter Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Áttundi þáttur. Efnablöndur Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lífog heilsa Hjarta- og æðasjúkdóm- ar Umsjónarmenn: Þórður Harðarson, prófessor og Magnús Karl Pétursson, læknir. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Millsbræður Danskur skemmtiþátt- ur með hinum gamalkunna, bandaríska kvartett, „The Mills Brothers“. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.25 Dagskrárlok. Útvarp kl. 21.45 Indriði hefur lestur sinn á Norðan við stríð Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur mun í kvöld hefja lestur sinn á þeirri bók sinni sem hvað þckktust er, NORÐ- AN VIÐ STRÍÐ. Bók þessa skrifaði Indriði á árunum í kringum 1970 og fjallar hún um hernám íslands og áhrif þess á íbúana. Sögu- sviðið er Akureyri. Þar er margt brallað. Sumir sjá sér leik á borði og vilja græða á hernáminu, konur lenda í á- standinu pólitískar sviptingar blossa upp o.s.frv. Þess má geta að meiningin var að Indriði hæfi lestur sinn á sögunni í gær, þriðjudag, en vegna hins beina útvarps frá Alþingi féll lesturinn nið- ur. DALLAS Hinn illvígi J.R. með einni föngulegri. Dallas er í kvöld kl. 21.30. Bubbi Morthens Þegar um frama er að ræða: Er þá ekki gott að heita Morthens? Hjörtur Geirsson skrifar: í því ættarsamfélagi sem við lifum í er greinilega, og svo sannað er, farið í manngrein- arálit þegar um er að ræða gagnrýni og hvers konar skrif um tónlistarmenn. Nú hef ég að baki 12 ára sjálfsnám á hin ýmsu hljóðfæri og í lagasmíð- um og textagerð. Lög þau sem ég hef leikið undanfarið opinberlega eru samin af mér áður en til dæmis Bubbi Mort- hens kom fram með sín lög. Hef ég að því vitni og upp- tökur sem ekki hafa verið birt- ar opinberlega. Og nú eru mín lög líka punk. T.d. hafði ég æft lög með Sigurgeiri gítarleikara sem lék á fs- bjarnarblús með Bubba, áð- ur en hann lék inn á þá plötu. Spurningin er: Er ekki gott að heita Morthens þegar um frama er að ræða? Hjörtur Geirsson ísland — Frakkland: Hermann lýsir T 9* • siðan hálfleik Ástæða er til að vekja at- hygli á lýsingu Hermanns Gunnarssonar í útvarpinu á síðari hálflfik í landsleik ís- lands og Frakklands í Laugar- dagshöllinni. Lýsing Her- manns hefst kl. 20.35. Hermann - Myndin var tekin þcgar hann keppti og sigraði á íþróttamóti íþróttafréttaritara f irá lesendum Tveir leiðinlegir sjónvarpsþættir Kona sem ekki vildi láta nafns síns getið hringdi: Sagðist hún vilja koma á framfæri þeirri ábendingu til útvarpsins að þættir þeir sem eru á dagskrá sjónvarpsins á föstudögum eftir fréttir mættu vel missa sín, þ.e. þátturinn Hvað er að gerast um helgina. Sagði konan að þessu efni væri gerð mjög góð skil í öll- um dagblöðunum og þar að auki væri svo ótrúlega lítið lagt í þennan þátt að fyrir bragðið væri hreint drep- leiðinlegt að horfa á hann. Konan tók fram að hér væri ekki um árás á umsjónarmann þessa tiltekna þáttar að ræða, þar sem auðsýnt væri að stjórnendur sjónvarpsins vildu með þessu móti afgreiða þær fjölmörgu fréttatilkynn- ingar um listviðburði sem inn á stofnunina koma. Sömu sögu vildi konan segja um þáttinn á sunnudags- kvöldum Dagskrá næstu viku. Heldur væri það leiðinlegur þáttur og gerði menn frá- hverfa því að horfa á sjón- varpið það sem eftir væri kvölds.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.