Þjóðviljinn - 27.11.1982, Blaðsíða 5
Helgin 27.-28. nóvember 1982 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 5
HELO-SAUNA
Höfum avallt fyrirliggjanai saunaofna og klefa a mjög hag-
stæðu verði.
Helo I stærð 162x205x201 cm.
Innifalið i verði er klefi með ofni, bekkjum, lofti. grindum a
gólfi, höfuðpúða, Ijosi og full eingangaður. Verð 24.000.-
Helo III. Stærð 205x205x201 cm.
Innifalið í verði sama og með Helo 1. Verð kr. 27.500.-
Stakir ofnar
4.5 kw ofn kr., 5.573.-
6,0 kw kw ofn kr. 5.793.-
7.5 kw ofn kr„ 6.315.-
BENCO,
Bolholti 4, sími 21945
FÉLAG \K
JÁRNIÐNAÐARMANNA
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 30. nóv. 1982 kl.
8.30 e.h. að Suðurlandsbraut 30 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál
3. Erindi: „Áhættuþættir í starfsumhverfi"
Pétur Reimarsson efnaverkfræðingur
flytur.
Mætið vel og stundvíslega
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
Öfélag
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn
29. nóvember 1982 kl. 17.
Fundarstaður: Iðnó.
Dagskrá: 1. Úrslit allsherjaratkvæða-
greiðslu um verkfallsheimild.
- Ákvörðun um fram-
haldið.
2. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Stjórn
Félags Bókagerðarmanna
Kór Langholtskirkju
Syngur 1 sólarhring
Föstudaginn 3. des. n.k. kl.
19.00, hefjast nýstárlegir tónleikar
Langholtskirkju. Munu þeir
standa samfleytt í sólarhring, 24
klst. Það er að sjálfsögðu Kór
Langholtskirkju, undir stjórn Jóns
Stefánssonar, sem verður burðarás
tónleikanna. En svo að tóm gefist til
þess að draga andann öðru hvoru
hefur kórinn fengið til liðs við sig
fjölmarga söngvara og tónlistar-
menn og má vænta að þeir verði
Tilgangurinn með tónleikunum
er sá að afla fjár til þess að kosta
hitalögn í kirkjuna og því hafa þeir
verið nefndir „Hitatónleikar". í
fyrrahaust hélt kórinn „Glertón-
leika“, til kaupa á gleri í kirkjuna.
Tókust þeir með þeirri prýði að
einungis skorti 200 kr. til þess að
unnt væri að staðgreiða glerið með
ágóða af tónleikunum. En nú er
þörf stærra átaks því það kostar 700
þús. kr. að koma hitanum í kirkj-
upptöku og bætir hún þannig úr
brýnni þörf. Fer því þessvegna
fjarri að það sé hagsmunamál safn-
aðarins eins að hún komist upp.
„Kirkjutónlist á að flytja í
kirkju“, sagði Jón Stefánsson,
organleikari. Fossvogskirkja, þar
sem kórinn hefur haldið tónleika,
rúmar 300 manns. Og þar er þröngt
um kórinn. Langholtskirkja á að
rúma 600-700 áheyrendur. Tón-
leikar fyrir 300 áheyrendur kosta
Áramótaferö til AMSTERDAM 28. des. (7 daga
ferö). Dvaliö á fyrsta flokks hótelum t.d. Amst-
erdam Hilton, Doelen, eöa Museum. Fjölbreytt
og skemmtileg dagskrá m.a. áramótaveisla og
diskótek ferö. Verð frá: 7.900 kr.
Sérhafö þjómwta — vingjarnleg þjónuata.
♦ gangi mtft—t vté 1. nóv.
FERÐA
MIÐSTODIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
3||
Verkamanna-
félagiö
Dagsbrún
Félagsfundur veröur haldinn í lönó mánu-
daginn 29. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Félagsmál.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til aö koma á fundinn
og sýna skírteini viö innganginn.
Stjórnin
Langholtskirkjukórinn með hljómsveit. Ljósm.: gel.
ekki færri en 50 talsins. Enginn
syngur í sólarhring án líkamlegrar
næringar. Fyrir henni munu mak-
ar kórfélaga sjá.
Allir eru að sjálfsögðu velkomn-
ir á þessa tónleika og aðgangseyrir
verður enginn. Hinsvegar verða
vel þegnir þeir fjármunir, sem gest-
ir á tónleikunum kynnu að vilja
láta af hendi rakna. Að tónleikun-
um loknum mun fara fram gifting í
kirkjunni en forráðamenn kórsins
og sr. Sigurður Haukur vörðust
nánari fregna af þeim atburðum á
fundi með fréttamönnum.
una. Og því á að syngja í sólarhring
' auk þess sem kórfélagar munu fara
á kreik á næstu dögum til þess að
safna fé innan sóknarinnar. Eru öll
framlög frádráttarbær til skatts. Þó-
að enn vanti varanlegan hita í
kirkjuna þá verður hún að sjálf-
sögðu hituð upp söngsólarhringinn
eins og við aðrar athafnir þar,
þannig að enginn þarf að mæta f
heimskautabúningi.
Allt bendir til þess, að Lang-
holtskirkja komi til með að verða
það hús á höfuðborgarsvæðinu,
sem best hentar til tónleikahalds og
jafnmikið og fyrir helmingi fleiri.
Hagkvæmnin við stærra hús liggur í
augum uppi.
„Veist þú, að stundum er starfað
á fjórum stöðum í einu í húsinu?
Veist þú um gamla fólkið, sem
kemur einu sinni í viku og nýtur
samverustunda með fólki úr
bræðra- og kvenfélagi? Veist þú
um gamla fólkið sem fær þar fót-
eða hársnyrtingu? Eða þá, sem
hafa fengið bót á áfengisvandamál-
um með aðstoð AA-manna? Veist
þú að alla sunnudagsmorgna er sal-
urinn fullur af börnum sem koma í
barnamessurnar? Hefur þú séð
anddyrið fullt af fólki, sem bíður
eftir því að leggja vandamál sín
fyrir hann sr. Sigurð?“.
Það er auðvitað þungt á höndum
að koma upp húsi eins og Lang-
holtskirkju. Þegar fyrst var hafist
handa voru safnaðarmeðlimir um
13 þús. Nú eru gjaldendur í sókn-
inni aðeins 3724. Sóknargjaldið er
nú 200 kr. á mann. Gjaldheimtan
tekur 6% í innheimtulaun. Af ann-
arri innheimtu þeirrar stofnunar er
gjaldið 0,5-1%. Það, sem borgin
leggur kirkjunni, er aðeins brot af
þessum 6%. Dularfullir atburðir
gerast víða.
Því má svo við þetta bæta að nú
um jólin ætlar Kór Langholtskirkju
að flytja í kirkjunni Jólaóratóríu
Bachs. Verður hún flutt í tvennu
lagi. Um það ræðum við nánar
seinna. -mhg