Þjóðviljinn - 27.11.1982, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 27.11.1982, Blaðsíða 19
Helgin 27.-28. nóvember 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 19 íl^ÞJÓÐLEUCHÚSIfi Hjálparkokkarnir ( kvöld (laugardag) kl. 20 miðvikudag kl. 20 GOSI Aukasýning sunnudag kl. 14 Siðasta sinn. Aðgöngumiðar dags. 20/11 gilda á þessa sýn- ingu Dagleiðin langa inn í nótt 3. sýning sunnudag kl. 19.30 Blá aögangskort gilda 4. sýning þriðjudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Hjálparkokkarnir miðvikudag kl. 20 Garöveisla fimmtudag kl. 20 Næst síöasta sinn. Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Uppselt Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 - I.KtKFfjlAC; RKYK)AVlKlJR Skilnaður í kvöld (iaugardag) uppselt miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 írlandskortið sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Jói fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- bíói í kvöld (laugardag) kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar-. biói kl. 16-23.30. Sími 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISIANDS LINDARBÆ SM 21971 Prestsfólkið 23. sýn. laugardag kl. 20.30 24. sýn. sunnudag kl. 20.30 Aukasýningar: 25. sýn. mánudag kl. 20.30 26. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Allra siöasta sinn Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Galdrakarlinn í Oz 5. sýn. laugard. 27. nóv. kl. 14 6. sýn. sunnud. 28. nóv. kl. 14 Miöaþantanir í sima 66195 og 66822 til kl. 20 alla daga FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Roots, Rock Reggae Pessi mynd er gerð á Jamaica 1978. Leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt að gefa al- menningi innsýn I þaö umhverfi sem reagge-tónlistin er sprottin úr og menning þessa fólks sýnd svellandi af hita, gleði, trú oa reyk. sýnd kl. 3 og 5 Síðustu sýningar Sunnudagur: Ameríski Frændinn eftir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour, og Provi- dence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir frama- brölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" í Cann- es 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depar Dieu, Nicole Garcia og Roser Pierre. Sýnd kl. 5 Leyndardómar Líffæranna eftir leikstjórann Dusan Maka- jev, þann sama og stjórnaði Montenegro og Sweet Movie. Myndin er byggð á minningum Wilhelms Reich. Sýnd kl. 7 Hnífur í vatninu eftir Polanski. Þetta er fyrsta langa mynd Polanski sem seinna gerði t.d. Chinatown, Rosmary's Baby og Tass. Sýnd kl. 9 Laugardagur Britannia hospital BRITANNIA | HOSPITAL! Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluð „svört kome- dia,“ full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, þvi þaö er margt skritið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti. Hækkað verð. kl. 5,30 -9 og 11,15 - salur Sovésk Kvikmyndavika Hin heittelskaða Gavrilovs vélstjóra Skemmtileg og vel gerð Cin- emascope litmynd, um áhrifa- mikinn dag í lífi fertugrar konu, með Ljudmila Gurtsjenko - Leikstjóri: Sergej Bodrov Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 Hvíti Bim með svarta eyrað Hrífandi Cinemascope litmynd, sem hlotið hefur fjölda viður- kenninga og verðlauna, - „Mynd sem allir ættu að sjá“ - Aðalhlut- verk: Vjatseslav Tikhonov Leikstjóri: Stanislav Rostotski Sýnd kl. 9,05 -salur' Moliére Fyrri hluti sýnd kl. 3 Seinni hluti sýnd kl. 5,30 Stórsöngkonan Frábær frönsk verðlaunamynd í litum, stórbrotin og afar spenn- andi, með Wilhelmenia Wigg- ins.Fernandez Frédéric Andéi, Richard Bohringer. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix Sýnd kl. 9- 11,15 ------saluf lU'------ Súperman Hin stórfenglega og spennandi ævintýramynd um ofurmennið Súperman, tekin i litum og Pan- avision, með Marlon Brando, Gene Hackman, Christopher Reeve, Margot Kidder o.fl. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Sunnudagur 28. nóvember Britannia hospital Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15 B. Sovésk kvikmyndavika Ó, íþróttir, þér eruð friður .... Stórfengleg litmynd frá Ól- ympíuleikunum í Moskvu 1980, - gerð af Juri Ozerov Sýnd kl. 3,05 og 6,05 Upphaf frækilegs ferils Stórbrotin litmynd, um upphaf stjórnarferils Péturs Mikla. Aðalhlutverk: Dimitri Zoloto- ukhln Leikstjóri: Sergej Gersimov Sýnd kl. 9,05 C. Stórsöngkonan Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11,15 D. Súperman Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15 aiistumíit Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gam- anmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldi Hawn, Eilen Brennan. (sl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarðsbörnin“ (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarösbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.“ Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar“ The Times „Frábærlega vel leikin mynd". Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. Sími 1-15-44 Fimmta hæðin A sá, sem settur er inn á fimmtu hæö geðveikrahælisins, sér ekki undankomuleið eftir að hurðin fellur að stöfum?? (sl. texti Sönn saga - Spenna frá upp- hafi til enda Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti d'Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árás indíananna. Hörkuspennandi indíánamynd með Audie Murphy. Barnasýning kl. 3 sunnudag llll ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn sunnudag uppselt mánudag kl. 17.30 þriðjudag kl. 14.30 Töfrafiautan í kvöld (laugardag) kl. 20 upp- selt sunnudag kl. 20 Miðasala er opin daglega milli kl. 15-20. Sími 11475. B I O Sími 32075 Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. I mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögubókum. Myndin er í Cinemascope með ensku tali og ísl. texta Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland og Franpoise Blanchard. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Ungu Ræningjarnir Hörkuspennandi vestri að mestu leikinn af unglingum. Sími 18936 A-salur Frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal (slenskur texti Viöfræg og spennandi ný ame- rísk kvikmynd, dularfuil - töfr- andi - ólýsanleg. Leikstjóri. Ger- ald Potterton. Framleiðandi. Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust, á- samtfleiri frábærum hljómsveit- um hafa samið tónlistina. Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu aö gerð myndarinnar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 10 ára. B-salur Byssurnar frá Na- varone Hin heimsfræga verðlaunakvik- mynd með Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o.fl. Isl. texti Endursýnd vegna fjölda áskor- anna kl. 9 Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) : Islenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgaman- mynd í litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg" segir gagnrýnandi New york Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arty, Dan Aykroyd. (slenskur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Síðasta sinn Hvenær byrjaðir þúx U$TROAB" 'Sínji 7 89 00 Salur 1: Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin I London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikiö eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Porky’s kl. 3 Frábær grínmynd Salur 2: Endless love endlesslove Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er stórkost- legt. Þetta er hreint frábær mynd sem enginn kvikmynoa- unnandi má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 3-5.10- 11.15 Pussy talk Sýnd 7.15 —11.15 Salur 3: Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt í bresku ieyniþjónustunni og er sendur til Ameriku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Svörtu tígrisdýrin Hörkuspennandi amerísk spennumynd með úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris hef- ur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú í hverri myndinni á fæt- ur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin i bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Visir Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9. sýningarmánuður) Stofnfundur minningarsjóðs Stofnfundur minningarsjóðs Jóns Júlíusar Þorsteinssonar kennara frá Ólafsfirði verður haldinn að Hótel Varðborg Akureyri, sunnu- daginn 28. nóvember kl. 15.00. Allir stuðningsmenn hjartanlega velkomnir. Listvinafélag Hallgrimskirkju Á sunnudaginn 28. nóvember kl. 16.00 fer fram í Hallgrímskirkju í Reykjavík stofnfundur Listvinafé- lags Hallgrímskirkju, félags til eflingar listalífe við kirkjuna. Mark- miðum sínum hyggst félagið ná með því að auka listflutning við helgihald kirkjunnar og gangast fyrir reglubundnu listalífi á sviði tónlistar, bókmennta, myndlistar, leiklistar o.fl. Á stofnfundinum verður kosin 5 manna stjórn og lög og skipulag félagsins rædd. Fram- sögu hefur organistinn Hörður Áskelsson. Þennan 1. sunnudag í aðventu verður mikið um að vera f Hall- grímskirkju: altarisgönguguðs- þjónusta klukkan 11, þar sem fiðluleikarinn Laufey Sigurðar- dóttir mun leika, messa kl. 14.00, með þátttöku trompetleikarans Lárusar Sveinssonar, kirkjukaffi kl. 15.00 og stofnfundurinn kl. 16.00. Yfir kaffibollanum geta menn kynnt sér uppkast af lögum Listvinafélagsins, sem undirbún- ingsstjórnin hefur unnið að, en hana skipa sr. Bernharður Guð- mundsson, Birgir Þórhallsson, Sig- ríður Snævarr, organistinn og prestarnir. Félagar í Listvinafélaginu geta þeir orðið sem þess óska, án tillits til búsetu. Stofngjald og áskrift að listviðburðum fyrsta starfsárs er kr. 200._____________________ Siðasta sýningar- helgi Sigrúnar Verk Sigrúnar Jónsdóttur eru sýnd í anddyri Háskólabíós, og er þetta síðasta sýningarhelgi. Sigrún sýnir um 40 verk, og er opið dag- lega frá 4-10. Karpov að tafli - 59 Á árunum uppúr 1970 var Walter Browne án efa einhver skærasta . stjarnan á Vestur- löndum. Það sýndi sig þó tljótt aö lítið haföi hann að gera i snillinginn Karpov. (San Ant- onio mættust þeir þegar í 2. umferð, og Karp- ov vann með góðri endataflstækni: wmri-±wm.y lll wk íhí it ÍU! ÍH! ííif tu ■ fl$H 1H§ mm Wm abcdefgh Karpov - Browne 34. Kf3 Ke6 45. «c4 Rg6 35. Ke3 Kd5 46. Rg2 Kd6 36. a3 Ke6 47. Kb5 Kd5 37. Kd3 Kd5 48. Kxa5 Ke4 38. f3 h6 49. b4 Kf3 39. Kc3 h5 50. b5 Kxg2 40. Kd3f6 51. b6 Rf8 41. 14! 52. Kb5 Rd7 (Svartur er í leikþröng!) 41. .. g5 53. a4Rxb6 42. Re3+ Ke6 54. Kxb6 Kf3 43. h4! gxh4 55. a5 44. gxh4 Re7 - og hvítur vann. ............—-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.