Þjóðviljinn - 27.11.1982, Blaðsíða 20
20 SIÐA — tJÓÐVILJINN Helgin 27.-28. nóvember 1982
apótek
Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 26. nóvember
til 2. desember er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjukrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeifd Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl.15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
.Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadelltí: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
.ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
'Vífilsstaöaspítalinn:
AII-1 Lrl ic nn
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-
19.30-20.
16.00 og kl.
gengió
26. nóvember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.200 16.246
Sterlingspund.....25.434 25.506
Kanadadollar......13.116 13.153
Dönskkróna......... 1.8286 1.8338
Norsk króna........ 2.2619 2.2684
Sænskkróna......... 2.1568 2.1630
Finnsktmark........ 2.9390 2.9474
Franskur franki.... 2.2717 2.2781
Belgískurfranki.... 0.3278 0.3287
Svissn. franki..... 7.4905 7.5117
Holl.gyllini....... 5.8368 5.8534
Vesturþýskt mark... 6.4251 6.4434
Itölsklíra......... 0.01114 0.01117
Austurr. sch....... 0.9150 0.9176
Portug. escudo..... 0.1772 0.1777
Spánskurpeseti..... 0.1365 0.1369
Japansktyen........ 0.06472 0.06491
Irsktpund..........21.727 21.789
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................17.870
Sterlingspund...................28.056
Kanadadollar....................14.468
Dönskkróna...................... 2.016
Norskkróna...................... 2.494
Sænskkróna...................... 2.379
Finnsktmark.................... 3.241
Franskurfranki.................. 2.505
Belgískurfranki................. 0.360
Svissn.franki................... 8.262
Holl.gyllini.................... 6.438
Vesturþýsktmark................. 7.087
Itölsklíra...................... 0.012
Austurr. sch.................... 1.008
Portug. escudo.................. 0.194
Spánskurpeseti.................. 0.149
Japansktyen..................... 0.070
Irsktpund.......................23.967
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild); j
flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur.............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'i 47,0%
4. Vprðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum........ 8,0%
b. Innstæðuristerlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán............5,0%
kærleiksheimilið
Pabbi! Pabbi! Pabbi, af hverju sagðirðu að ég spyrði of margra
spurninga?
læknar
lögreglan
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík . sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hafnarfj . sími 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 halli 4 dansleikur 6 sláttartæki 7
blíð 9 dugleg 12 gufa 14 reglur 15 skyn-
semi 16 glápti 19 möndul 20 fjöldi 21 durtur
Lóðrétt: 2 staf 3 súrefni 4 öldu 5 tíni 7
drykkur 8 bein 10 fábjáni 11 ílát 13 fax 17
fæddu 18 leikföng
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 asía 4 elli 6 föl 7 bóma 9 stig 12
ormar 14 los 15 iss 16 kvikt 19 örvi 20 ólga
21 angra
Lóðrétt: 2 sjó 3 afar 4 elsa 5 lúi 7 bálför 8
moskva 10 tritla 13 mói 17 vin 18 kór
folda
Ég ætti kannski lika að
skipuleggja lif
mitt!
tilkynningar
Kvenfélag sósíallsta
heldur flóamarkað og kökubasar n.k.
sunnudag kl. 2 að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Nánari upplýsingar hjá Margréti
Ottósdóttur í síma 17808.
Basar MS-félagsins
verður haldinn í Fáksheimilinu sunnudag-
inn 28. nóv. kl. 2. Treystum á þátttöku fé-
lagsmanna
Stéttartal Ijósmæðra.
Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja
frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif-
stofu Ljósmæðrafélags Islands, Hverfis-
götu 64a, Reykjavik. Fastur opnunartími
mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00.
Upplýsingar í sima 17399.
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavfk og nágrennl
Skrifstofa félagsins Hátúni 12 tekur á móti
munum á basar sem haldinn verður
laugardag og sunnudag 4. og 5. des. í
Sjálfsbjargarhúsinu.
v SIMAR. 11798 og 19533^
Dagsferðir sunnudginn 28. nóvember
kl. 10. Kistufell-Esja-Kjós. Gengiðverðurá
Kistufellið og síðan yfir Esjuna og komið
niður í Kjós öðru hvoru megin við Flekku-
dal, ef veður leyfir. Útbúnaður: Broddar,
ísöxi og hlýr vetrarfatnaður. Fararstjóri:
Torfi Hjaltason frá Islenska Alpaklúbbnum.
Verð kl. 200.-
Kl. 13. Miðdalur-Eilífsdalur. Ekið að Eilífs-
dal og farin stutt gönguferð. Verð kr. 200.-
Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. - Farið
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar við bíl. - Ferðafélag Islands
Orösending til kattavina
Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang,
gætið þess að allir kettir landsins hafi
húsaskjól og mat. - Kattavinafélag (s-
lands.
Austfirðingafélagið í Reykjavfk
minnir á aðalfund félagsins n.k. laugardag-
inn að Hótel Sögu herbergi 515. Fundurinn
hefst kl. 14.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogj 44 2.hæð
er opín alla virka daga kl. 13—15. Sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1
UTiVISTARFf RÐIR
Dagsferð sunnudaginn 28. nóv. kl.
13.00 Ásfjall - Stórhöfði
fyrirsunnan Hafnarfjörð. Fararstjóri: Einar
Egilsson. Skammdegið er líka skemmtilegt
tn útiveru. Við förum frá B.S.I. bensínsölu.
Verð kr. 70,- fritt f. börn I fylgd fullorðinna.
Sími 14606 - símsvari allan sólarhringinn.
- Sjáumst.
minningarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavlkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108
Verslunin Búðargerði 10
Bókabúðin, Álfheimum 6.
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða-
veg.
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60
Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
HafnarfjörAur:
Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31.
Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Minningarsjóður íslenskrar alþýðu um
Sigfús Sigurhjartarson
Minningarkort eru til sölu á þessum
stöðum:
Bókabúð Máls og menningar,
Skrifstofu Alþýðubandalagsins
Skrifstofu Þjóðviljans.
dánartíðindi
Guðrún Ögmundsdóttir húsfreyja að
ölvisholti, Hraungerðishreppi, Árnessýslu,
lést 23. nóvember. Eftirlifandi maður henn-
ar er Runólfur Guðmundsson bóndi.
Bóthildur Friðriksdóttir, 71 árs, Ránar-
götu 51, Rvík lést 25. nóvember.
Marínó Arason, 79 ára, Lindargötu 21,
Rvík lést 24. nóvember.
Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, 81 árs,
Furugerði 1, Rvik er látin.
Jóhannes Gíslason, 80 ára, múrara-
meistari Austurbrún 4, Rvík var jarðsung-
inn I gær. Hann var sonur Halldóru Stein-
unnar Pétursdóttur og Gísla Guðmunds-
sonar bónda að Reykjum í Hrútafirði. Kona
hans var Kristín María Sæmundsdóttir af
Bergsætt. Börn þeirra eru Reynir, giftur
Hjördísi Sturlaugsdóttur, Elsa, gift Jóhanni
Mosdal og Sólrún, gift Stefáni Sigg-
eirssyni.
Valdimar Elfasson, 71 árs, garöyrkju-
maður I Hafnarfirði er nýlega látinn. Hann
var sonur Elíasar Þórðarsonar bónda að
Saurbæ í Holtum og Sigríðar Pálsdóttur.
Eftirlifandi kona hans er Edda Geirdal
Steinólfsdóttir frá Grímsey,