Þjóðviljinn - 10.12.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.12.1982, Blaðsíða 6
6 SiÐA — Bókablag Þjóðviljans SIGGE STARK SKÓ6AR- • • VORÐURINN Skógar- vörðurirm Sigge Stark Anna frá Hlíð var sautján ára og mjög þögul og fáskiptin. Hún tjáði engum hug sinn, heldur hélt sig út af fyrir sig, rölti ein um skóginn með hundinum sínum, sem í raun var hennar eini félagi. En einn indælan sumardag, þegar sólin hellti geislum sínum yfir skóginn, fjöllin og mýrarnar, hitti hún skógarvörð- inn nýja. Þessi sumardagur festist henni í minni sem einn mesti ham- ingjudagurinn í lífi hennar, enda þótt hann bæri í senn með sér sorg, biturleika og tár... Verð kr. 278.- Skuggsjá Felix Krull Játningar glæframanns Thomas Mann Síðasta bók hins þýska Nóbelshöf- undar og að margra dómi kórónan á ritferli hans. Hann bregður sér hér í líki ungs ónytjungs sem tekst afbragðsvel að villa á sér heimildir meðal borgaranna, vegna þess hve hann er fríður og aðlaðandi. Krist- ján Árnason þýddi og ritaði eftir- mála um höfundinn og verk hans. Almennt verð kr. 444.60. Félagsverð kr. 377.90. Mál og menning í Svörtukötlum William Heinesen Sjötta bókin í safni þessa ntikla ISAFOLD Vorköma Viktoría Suður-Ameríku. í hverri bugðu þess leynist háski. Hér eru leiðangurs- menn með sárar minningar að baki og vilja koma fram grÍB»ilegum hefndum. Enginn veit hvert straum- ur fljótsins ber - eða hver það verð- ur sem mætir örlögum sínum að leiðarlokum. Alistair MacLean er enn í fullu fjöri, og vel það í þessari nýju bók, hinni tuttugstu og fímmtu á íslensku. Hann bregst ekki aðdá- endum sínum frekar en fyrri daginn. Verð kr. 297.65. Iðunn. sagnameistara á íslensku er sagan af nomakötlum stríðsgróða og Eng- landssiglinga í Færeyjum og á Is- landi. Saga sem við eigum enn eftir að skrá fyrir okkar leyti. Eins og aðrar sögur Heinesens í þessu rit- safni er hún í frábærri þýðingu Þor- geirs Þorgeirssonar. Almennt verð kr. 444.60. Félags- verð kr. 377.90. Mál og menning. Dauðafljótið eftir Aiistair MacLean Dauðafljótið fellur um frumskóga Anitra Fjórtánda bók höfundar sem út kemur á íslensku. Hér segir frá ris- miklum ástum, átökum sem fylgja sterkum tilfinningum. Þrenn hjón eru kvödd til sögunnar - og ótrygg- lyndi, fornar ástir og fleira stefna hverju hjónabandi í voða. Með komu vorsins leysast nýir kraftar úr læðingi. verð kr. 296,40. ísafold. I Dyflinni James Joyce James Joyce hefur lítið verið kynnt- ur íslendingum enda ekki auðþýdd- ur. Nú birtist sagnasafnið Dubliners í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar sem einnig ritar formála. Þetta eru listilega gerðar smásögur um fólk í hinni fomfrægu höfuðborg írlands og trúlega aðgengilegasta bók höfundar. Almennt verð kr. 370.50. Félags- verð kr. 314.95. Mál og menning Knut Hamsun Viktoría hefur lengi verið ein þekkt- asta og vinsælasta skáldsaga Knuts Hamsun. Hún kom fýrst út á ís- lensku árið 1912 og var fyrsta skáld- sagan sem birtist í snilldarþýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. Sagan sýnir ást og auðmýkingu, ást- ríður og sársauka sem engum hafði dottið í hug áður að mætti lýsa með orðum. Almennt verð kr. 247.00. Félags- verð kr. 210.00. JMál nn mnnninq En Maöurmn Maðurinn frá St. Péturs- borg Ken Follett: Djarfur, ungur, hug- myndaríkur. Fjórða spennubók FoUctts: Strax þýdd á íslensku, eins og hinar þrjár. Aðferð: Stuðst við sögulegar staðreyndir. TUgangur: Ken Follett gefur eigin skýringar á kollveltum heimsmálanna og skapar ástríðufullar persónur sem ráða úr- slitum. Sögusvið: England 1914. Persónur: Annars vegar yfírstéttar- fólkið í rússneska keisaradæminu og breska konungsveldinu. Hins vegar fátæklingar, kvenréttindákonur og ekki síst stjómleysingjar, tilbúnir í hvað sem er. Átök: Vígbúinn bresk- ur lögregluafli ræður ekkert við einn ofstækismann, Manninn frá St. Pét- ursborg, sem er kominn til þess að hindra það með hermdarverkum, að fyrri heimsstyrjöldin hefjist. Ást- ir: Eldheitu sambandi rússneskra ungmenna í St. Pétursborg var sundrað. 19 ámm seinna b'er fund- um þeirra óvænt saman á ný í Eng- landi: Hún, gift lykilmanni bresku utanríkisþjónustunnar - hann: stjómleysingi með kaldrifjuð áform. Ástríður hinna rússnesku elskenda hafa hins vegar ekki kulnað á 19 ámm... Áhrif: Eins og í fyrri bókum sínum, Nálarauga, Þrenningu og Lyklinum að Rebekku tekst Ken Follett að flétta æsispennandi at- burðarás, þar sem örlög söguper- sóna«anna em kynngimögnuð og mannlegar ástríður leika lausum hala. Augu lesandans opnast fyrir mannkynssögunni, þar eð Follett hefur raunsanna viðburði aldarinn- ar að baksviði og skerpir þá með stflsnilld sinni. Niðurstaða: Dirfska Ken Folletts hefur skipað honum í röð mest lesnu reyfarahöfunda sam- t*m»ans. Verð kr. 395,20. Bókaforlag Odds Björnsson DICK FRANCIS HÆTTUSPIL Hættuspil Dick Francis Spennusaga eftir vinsælan höfund í þeirri grein. Aðalsöguhetjan er endurskoðandi sem í starfi sínu kynnist mörgu misjöfnu í fjármála- heiminum. Á þeim krókaleiðum gerast líka meiriháttar tíðindi í ást- armálum. Verð kr. 296,40. Suðri. Martha Christensen Frídagur frú Larscn Frfdagur frú Larsen Höfundur Martha Christensen Frú Larsen var full af trúnaðar- tmesti. Hún treysti því að fólkið væri svo gott. Að það myndi gera Jimmy að góðum dreng eins og það hafði sagst gera. Og hvers vegna hefði hún átt að ef- ast? Hún, sem var lítilfjörlegri og heimskarie.n aðrir. Verð kr. 398,15. Bókhlaðan hf. ELSE-MARIE IMOHR MVCR ER ÉQ? Hver er ég? Else-Marie Nohr Eva Birk er að undirbúa brúðkaup sitt og Henriks Borg, þegar hún fær þær óvæntu upplýsingar, að af vígslunni geti ekki orðið, þar sem hún sé þegar gift öðrum manni. Eva verður að sjálfsögðu skelfingu lostin. Hún hafði orðið fyrir bifreið- arslysi og þjáðst af minnisleysi um tíma, en þegar hún tekur að kanna málið, kemst hún að því að hún er þegar gift, og það manni sem henni er ákaflega ógeðfelldur, - og að með þessum manni á hún þriggja ára gamla dóttur... Verð kr. 278.- Skuggsjá. Arfurinn Desmond Bagley Sagan snýst um dularfullt arfsmál: hvaðan koma 40 miljónir sterlings- punda, sem eiga að mestu að renna til landbúnaðarstofnunar í Kenya og hvernig koma aðrir erfingjar inn í málið? B_agley er þekktur meistari spennusögunnar og kann manna best að spinna æsilegan söguþráð, unt leið og hann skyggnist inn í Kenya og lýsir flóknum samskipt- um manna af ýmsum kynþáttum. Verð kr. 333,45. Suðri. ErikNerlöe HVITKLÆDDA BRÚÐURIN Hvftklædda brúðurin Erik Nerlöe Karlotta var á leið til kirkjunnar þar sem Jesper og veislugestirnir biðu hennar. Hún var klædd í brúð- arkjólinn hvíta, með fagran brúð- arvönd í fanginu og fyrir brúðar- vagninn voru spenntir tveir fagrir gæðingar. En hún komst aldrei alla leið til kirkjunnar, - og enginn vissi um mennina tvo, sem í brúðar- vagninum sátu og óku á brott með Karlottu, tvo illskeytta menn, sem til alls voru vísir. Og þar með fékk Benedikta Liljenkrona möguleika til að vinna ástir Jespers á ný... Verð kr. 277,90. Skuggsjá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.