Þjóðviljinn

Dato
  • forrige månedjanuar 1983næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Side 23
Helgin 8. - 9. janúar 1983 ÞJÓÐVILJÍNN - SÍÐA 23 skák Áskorendaeinvígin III. grein Laj os Por tisch Þegar skákáhugamenn ræða um sterkasta skákmann Ungverja um ára- tuga skeið, Lajos Portisch, þá kemur upp í huga manns einbeittur og rólegur maður við vinnuborðið heima hjá sér, kaffibrúsi og kruðerí við höndina. Portisch ku leggja á sig a.m.k. 8 klst. vinnu á dag og árangurinn má sjá í ara- grúa af snjöllum nýjungum. Fleiri skákmót hefur hann unnið en flestir aðrir og ör- yggi hans er í raun stórkost- legt. Ólíkt brokkgengum stórmeisturum eins og t.a m. Bent Larsen og Jan Timman, þá er Portisch jafnan að finna í efstu sætum þeirra móta sem hann tekur þátt í. Um nokkurt skeið stóð hann í skugga landa síns, Lazlo Szabo en hans tími kom og á ntilli- svæðamótinu í Amesterdam 1964 ávann hann sér þátttökurétt í Askorendaeinvígjunum. Hann hefur teflt í þessum einvígjum æ síðan, ef undan er skilin Áskorendakeppnin 1971, en á undangengnu millisvæðanróti senr haldið var í Palnra De Mallorca varð hann 7: vinningi á eftir sjötta nranni. Það gerði útslagið á frammistöðu hans í þessu móti, að í næstsíðustu umferð tapaði hann fyrir neðsta manni mótsins, Jimen- ez frá Kúbu. Hafði Portisch þó hvítt. Þátttaka Portisch í Áskorenda- keppninni 1965 hófst með einvígi hans við töframanninn frá Riga, Mikhael Tal. Tal sigraði með nokkrum yfirburðum, 57:: 27:, en lokatölurnar gefa þó engan veginn rétta mynd af gangi mála, því Port- isch tefldi skínandi vel í byrjun, en undir lokin seig Tal á. Portisch varð því að bíða eftir næsta tækifæri og það kom 1967 þegar háð var sögulegt milli- svæðamót í Túnis. Þessa móts verður sennilega nrinnst vegna framgöngu Bobby Fischers sem hætti keppni eftir 10 skákir og var þó með 87: vinning. Portisch varð í 2. sæti ásamt Geller og Gligoric. Andstæðingur hans í fyrstu hrinu Áskorendakeppninnar senr fram fór 1968 var Bent Larsen og eftir geysispennandi keppni þar senr Larsen náði tveggja vinninga for- skoti í byrjun var staðan fyrir 10. skák einvígisins jöfn, 47::47:. Lar- sen vann síðustu skákina í aðeins 28 leikjum og enn féll Portisch úr leik. 1970 var ár Fischers og Portisch féll úr í keppninni um æðstu met- orð skákarinnar þegar hann tapaði fyrir Jimenez í næstsíðustu umferð millisvæðamótsins eins og áður var getið. Enn var sótt á brattann. Á milli- svæðamótinu í Petropolis 1973 deildi Portisch 2. sætinu með þeim Geller og Polugajevskí og í auka- ungverski vinnu- þjarkurinn keppni unr tvö sæti í Áskorenda- keppninni vann Portisch öruggan sigur. Hann hlaut 57: vinning af 8 mögulegum. Polugajevskí kom næstur með 37: vinning og Geller rak lestina með 3 vinninga. Ein- hver hefði talið að Portisch ætti hæg heimatökin þegar hann mætti Tigran Petrosjan í Áskorenda- keppninni. Portisch hafði fyrir ein- vígi þeirra unnið Armeníumanninn fjórum sinnum og aldrei tapað, en nú brá svo við að Petrosjan tefldi eins og engill gegn þessum erfiða andstæðingi og vann. Lokatölur urðu 3:2 fyrir Petrosjan, jafntefli ekki talin. Enn var Portisch fallinn úr leik. Það hefur einkennt Portisch að hann virðist einlægt geta bætt sigog ekki gefst hann upp svo glatt. Á millisvæðamótinu sem haldið var í Biel 1976 deildi hann enn 2. sætinu, nú með Sovétmönnunum Petro- sjan og Tal. Aukakeppnina um sætin tvö vann Petrosjan, hlaut 47: vinning af 8 nrögulegum, vann eina skák og gerði sjö jafntefli. Port- tisch náði öðru sæti, hlaut 4 vinn- inga og Tal varð neðstur nreð 37: vinning. Umsjón Helgi Ólafsson Portisch nrætti Bent Larsen, sig- urvegaranum frá Biel í fyrstu unr- ferð Áskorendakeppninnar 1967. Larsen hafði stórorð eins og venju- lega og þegar hann var beðinir unr að nefna þrjá líklegustu áskorend- ur Karpovs gaf hann eftirfarandi röö: 1. Bent Larsen 2. Larsen 3.B. Larsen frá Danmörku. Portisch reyndist honum þyngri í skauti en 9 árunr áður. Einvígið átti að vera 12 skáka, en eftir 10 skákir var Port- isch búinn að tryggja sér sigur, 67::37:. í t'yrsta sinn var Portisch kominn í aðra umferð einvígjanna og nú beið hans fyrrum heimsmeistari, Boris Spasskí. Fleiri veðjuðu á Portisch þar sem árangur hans á liðnum árum hafði verið til muna betri en Spasskís. Auk þess var Elo- stigatala hans hærri og í raun var Spasskí hleypt í einvígin fyrir Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundaskrár nemenda í dagskóla veröa af- hentar þriöjudaginn 11. og miðvikudaginn 12. janúar kl. 14-16, Bóksalan veröur opin sömu daga kl. 14-18 og síöan skv. auglýs- ingu í skólanum. Kennsla í dagskóla og í öldungadeild hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 13. janúar, en störf kennara á önninni hefjast meö kennara- fundi kl. 13 mánudaginn 10. janúar. Rektor náð og miskunn þar senr stórlátur maður, Bobby Fischer sá ekki á- stæðu til að mæta til leiks eftir að liafa tapað heimsmeistaratitlinum án baráttu. Menn gleymdu því e.t.v., að Spasskí er alveg sérstak- lega harðsnúinn þegar kemur að einvígjum og þrátt fyrir að Portisch hafi í tvígang náð forystu tókst Spasskí ávallt að jafna nretin og að lokunr að síga framúr og sigra, 87::67:. Þessi píslarganga Portisch í Áskorendakeppninni hélt áfram. Hann ávann sér þátttökurétt í Áskorendaeinvígjunum sem fram fóru 1980 nreð því að deila efsta sætinu nreð þeim Petrosjan og Hú- bner á millisvæðamótinu í Rio De Janeiro 1979. Portisch nrætti svo Spasskí í ein- vígi í Mexíkó og þegar 14 skákir höfðu verið tefldar og báðir höfðu unnið sinn hvora skákina var stað- an jöfn 7:7. Portisch komst áfranr á þeiin reglunr að sá héldi áifram senr fyrr ynni skák. Næsti andstæðingur Ungverjans var papýrussérfræðíngurinn Ro- bert Húbner, senr fæstir höföu mikla trú á. Einvígi þeirra einkenndust af ótrúlegunr fjölda mistaka beggja keppenda, en á endanum stóð Húbner uppi senr sigurvegari. Af 11 skákunr vann hann tvær og geröi níu jafntefli. í sjötta sinn teflir Portisch í Áskorendaeinvígjunum, því í einu þriggja millisvæðamótanna senr haldin voru á liðnu sumri varð hann í efsta sæti ásanrt Filippsey- ingnum Eugunio Torre. And- stæðingur Portisch verður einn af ganrla skólanunr, baráttujaxlinn ódrepandi, Viktor Kortsnoj. Þeir hafa marga hildi háð og telst nrér til að vinningatalan sé nrjög jöfn svo einvígið hlýtur að verða spenn- andi. Möguleikar Portisch Um nröguleika Portisch ef til einvígis við Karpov kænri er e.t.v. einfaldast að vitna í innbyrðis vinningatölu hans í skákum hans við heimsmeistarann. Þar eru yfir- burðir Karpovs hreint nreð ólíkind- um svo sá senr þessar línur ritar hefur ekki nrikla trú á Portisch. En hann nrun Irinsvegar áreiðanlega fæða af sér margar skemnrtilegar skákir í keppninni. Varðandi ein- vígi Portisch og Kortnojs þá slær þar sarnan ólíkum stíl keppenda. Kortsnoj sem einhver haröasti keppnismaður sem um getur, maður gagnsóknarinnar; en Port- isch á hinn bóginn einn aðalhugmyndafræðingur vorra tínra. Þeir nrættust á Olynrpíu- skákmótinu í Luzern og tefldu at- hyglisverða skák: Hvítt: Lajos Portisch Svart: Viktor Kortsnoj. Benoni - byrjun 1. d4-Rf6 4. d5-exd5 2. c4-e6 5. cxd5 3. g3-c5 (Þetta afbrigði haföi gefist Kaspar- ov vel í skák sinni við Kortsnoj nokkrum unrferðunr áður. Kort- snoj er þó fljótur að breyta útaf taflmennsku piltsins.) 5 ..b5 (Sjaldséð leið og þó í hæsta máta eölileg. Svartur hyggur á landvinn- inga á drottningarvæng.) 6. Bg2 d6 9. Rc3 a6 7. Rl'3 g6 1«. a4 b4 8. Rfd2 Rbd7 (10. - Hb8 konr til greina en sá leikur heldur í teygjuna í peða- stöðunni. Kortsnoj kýs hinsvegar að láta til skarar skríða enda orðinn dálítið á eftir í liðsskipaninni.) 11. Rce4 a5 („Ekki geynri ég nein hernaðar- leyndarnrál önnur en þau að ég kann að byggja upp góða peða- Lajos Portisch. Sennilega sterkasti skákmaúur heinis utan Sovétríkjanna. Situr svipbragða- og hreyfingarlaus við skákborðið í 5 klukkustundir. stöðu," sagði Kortsnoj þegar hann baröist fyrir því að sonur Irans Igor yrði leystur úr prísundinni og send- ur úr landi. I Ivað hann átti við nreð þessari undarlegu setningu skal ósagt látið, en á hinn bóginn sann- ast það hér að hann kann að byggja upp heilsteypta peðastööu.) 12. Db3 Be7 14. Bxe4 Rb6! 13. Rc4 Rxe4 (Uppskipti eru svörtum í hag.) 15. Rxb6 Dxb6 17. Bd3 Bf8 16. Bh6 Ba6 (Sjá aths. við 14. leik svarts.) 18. Bxf8 Kxt8 21. Hfel He7 19. 0-0 Kg7 22. Ile3 f6 20. e4 Hhe8 (Það er enginn hægðarleikur fyrir hvítan að koirra peðameirihluta sínunr á kóngsvæng afstað. Á hinn bóginn getur svarlur leyft sér ýnrs- ar tilfæringar á peöameirihluta sín- unr á drottningarvæng.) 23. Hael Bxd3 26. I)d4 Hc8 24. Dxd3 I)a6! 27. HI3 H17 25. Dd2 c4 28. Hcl (28. g4 kom til greina en þeinr leik svarar svartur sennilega best nreö 28. -g5 t.d. 29. h4 h6 30. hxg5 hxg5 31. Hf5 Kg6 o.s.frv.) 28. ...c3! 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh (Með þessunr óvænta og sterka leik hrifsar Kortsnoj til sín frunr- kvæðið.) 29. bxc3 Dc4! 30. Db6 (Eftir 30. Dxc4 Hxc4 ásanrt 31. - I lfc7 á hvítur nrjög ólrægt unr vik.) 30. .. Dxe4 34. Hxc3 bxc3 31. Hf4 Dxd5 35. Dc6Dc5 32. Hd4 Dg5 36. Hxd6. 33. Hddl Hxc3 (Afar erfiða vörn teflir Portisch nrjög vel. Ilann gætir þess vand- lega að svarti hrókurinn konrist ekki í spilið. Þannig gekk 36. Dxc5 ekki vegna 36. - dxc5 37. I lcl I Ic7 og nreö hrókinn á bak við peðið vinnur svartur létt.) 36. ..Db4 37. lldl 1)1)2 (Nú er úr vöndu aö ráða. en hvítur hittir á eina varnarleikinn.) 38. Hd4! He7 40. Hxc3 Hel + 39. Hc4 g5 41. Kg2 Dbl (llér fór skákin í bið. Svartur er nreð ýnrsar Irótanir í framnri en Irvítur vísar þeim á bug af öryggi.) 42. 1)4! (Drottningin á c6 valdar kónginn sinn vel.) 42. .. gxh4 43. gxh4 De4+ 44. Dxe4 Hxe4 45. Hc5 Hxa4 46. Kf3 Kg6 47. 1)5+ Kh6 48. 1115 Kg7 49. Hb5 Ha2 50. Kg3 a4 51. Ha5 a3 52. Kf3 Kh6 53. Kg3 Hal 54. Kg2 a2 55. KI3 Hgl 56. Hxa2 Kxh5 57. Ha8 Hg5 .- Jafntefli. Hörð baráttuskák, full af duldunr nreiningunr. Skákþing Reykjavíkur hefst í dag í húsakynnunr Taflfélags Reykjavíkur og verður mótshaldið með hefðbundnu sniöi. Margir af snjöllustu skákmönnunr höfuðborgarsvæðinu verða meðal þátttakenda ög þegar þessar línur konra fyrir augu lesenda verður ekki orðið of seint að skrá sig til leiks. Veist þú hverju það getur forðað UXF FERÐAR

x

Þjóðviljinn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Sprog:
Årgange:
57
Eksemplarer:
16489
Udgivet:
1936-1992
Tilgængelig indtil :
31.01.1992
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Tillæg:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 5.-6. tölublað (08.01.1983)
https://timarit.is/issue/223616

Link til denne side: 23
https://timarit.is/page/2885520

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5.-6. tölublað (08.01.1983)

Handlinger: