Þjóðviljinn - 11.01.1983, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 11.01.1983, Qupperneq 9
Þriðjudagur 11. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Minningarorð: Nína Krímóva RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Þann 6. janúar lést Nína Krímo- va á 81. aídursári. Nína var kunn fyrir frábærar þýðingar sínar á bók- menntaverkum Norðurlanda og störf sín á sviði blaðamennsku og að félagsmálum. „Núna er ég að vinna að þýðingu á verki eftir Strindberg“, sagði hún við mig þegar við hittumst síðast. Það var 30. desember sl. Við drukkum kaffi heima hjá henni og hún bar fram heimabakaðar kök- ur. Nína reykti langar pappírósur eins og vanalega og ræddi um framtíðaráætlanir sínar. Nú er ekki um neinar áætlanir að ræða. Nína Krímova er öll. En merk ævisaga varð til. Hún skildi eftir sig mikinn arf- miljónaupplag bókmenntaverka Norðurlandanna írússneskri þýðingu. íslandsklukk- an, og Atómstöðin eftir Halldór Laxness, verk eftir Martin Andersen-Nexö, Wiiliam Heine- sen, Hilmar Wulff, Emst B. Olsen Hans Sherfing, Knud Sönderby, Sven Ogord, Kristin E. Andrés- son, Jóhannes úr Kötlum, Salli Sallminen, Karl Sharnberg og marga, marga fleiri, sem of langt mál yrði upp að telja. Einnig gaf hún út bókmenntafræðileg verk, t.d.um Nordah! Grieg og Halldór Laxness. • Þegar Nína var 16 ára vann hún í vefnaðarverksmiiðju, fór á nám- skeið í hraðritun, vann við sendiráð Sovétríkjanna í Stokkhólmi og síð- an í Osló. Þar kynntist Nína Alex- öndru Kollontai, sem þá var sendi- herra Sovétríkjanna. Kynni þeirra þróuðust í nána vináttu, sem átti eftir að hafa áhrif á örlög Nínu að miklu leyti. Nína sjálf minntist þessara ára þannig: „í Svíþjóð vorum við nokkuð einangruð, en í Noregi kynntumst við mörgum og var það m.a. að þakka Kollontaj. Við kynnt- umst mörgum norskum menning- arfrömuðum, t.d. norska leikaran- urn Hans A. Nilsen. Vinátta okkar hélst fram á síðustu æviár hans, þar sem hann kont oft til Moskvu. Hann hafði afar gaman af að koma í Hudosjestvenni Teatr. Til okkar komu einnig listamennirnir Henrik Sörensen, Bent Krog og Vige- land. Þegar á þeim árum ákvað ég, að ég yrði að þýða og að fyrsta verkið, sem ég þýddi, yrði leikrit 'A æt/un Akraborgar tvö skip í ferðum Gi/dir frá 22/Ú/Í1982 MANUDAGUR FraAk -FraRvik 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 2200 FIMMTUDAGUR FraAk FraRvik PRIÐJUDAGUROG MIÐVIKUDAGUR FraAk FraRvík 08.30 1 1.30 14.30 17.30 20.30 10.00 13.00 16.00 19.00 22.00 FOSTUDAGUR FraAk FraRvik 08.30 10.00 11 .,30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 LAUGARDAGUR FraAk. FraRvik 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 SUNNUDAGUR FraAk. FraRvik 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 17.30 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 19.00 08.30 11.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 10.00 13.00 16.00 17.30 19.00 20.30 22,00 Simar: Reykjavik 91-16050 - Simsvan 91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93- W95 hfJÍJmalÍ KAHAGRIMUR. Akmborn ftjonusla niilli hufnu NordahlsGrieg„Heiður okkar og máttur“. Ég lærði ekki í háskólum, heldur af fólki, sem ég hitti í lífi mínu, - ég upplifði hugsanir þess og skrifaði mikið niður hjá mér." „Heiður okkar og máttur" varð afar vinsælt í Sovétríkjunum. í augunt Nínu var það ekki aðeins venjuleg þýðing, heldur annað og nteira: „Það var mér mikilvægt að þýða einmitt þær bókmenntir, þar sem barist var gegn stríði. Mér hef- ur aldrei verið sagt, hvað þarf að þýða, en ég taldi eðlilegt að halda áfram á sömu braut og leikrit Gri- egs markaði og hóf þýðingu á verk- inu „Frydenholm-kastalinn" eftir Hans Sherfig, þar sem ég taldi, að það yrði að stöðva styrjöld áður en hún stöðvaði okkur." Það sama sagði Nína Krímova eftir heimsstyrjöldina síðari. Hún kynntist ekki styrjöld af orðrómi einum saman. Hún gerðist sjálf- boðaliði þegar fyrstu dagana eftir að Þýskaland réðist á Sovétríkin. Viku síðar var hún send til Múrm- ansk. Eftir að Noregur hafði verið hernuminn árið 1940 sigldu norskir sjómenn upp að strönd Sovét- ríkjanna með konur sínar og börn. Þeir vildu halda áfram að berjast gegn fasismanum og með Rauða hernum, þar sem þeir voru sann- færðir um, að brátt yrðu Sovétríkin fyrir árás. Stríðsárunum eyddi Nína Krímova nteð þessurn norsku föðurlandsvinum. Þau hlupu saman undan árásunum, þjáðust í sameiningu yfir ósigri og glöddust yfir sigri: „Nína Krímova var sannur engill meðal okkar Norðmanna. Ef þið viljið að ljómi komi fram í augum gamals félaga í neðanjarðar- hreyfingunni og rödd hans fyllist hlýju, þá skuluð þið spyrja hann unt Nínu... Bestu minningar og til- finningar norskra félaga í neðanjarðarhreyfingunni, sem á þessunt árunt voru í Múrntansk, eru tengdar Nínu Krímovu.” (Hans Kr. Eriksen, „Neðanjarðar- hreyfingin í norðri"). „Líf mitt var auðugt", sagði N ína Krintova. „Það er að þakka kynn- um og vináttu við mikinn fjölda fólks í ýmsunt löndunt, Rússa og útlendinga. Flest þeirra eru farin... En ég tel ntig hamingjusama, ef ég hef getað stuðlað að smávegis friðareflingu." Nína Krímova gat án efa talið sig hamingjusama, vegna þess að vegna starfs hennar varð ménning Norðurlandabúa, hefðir þeirra og tilfinningar náin Rússunt. D. Kiseljev. APN. LANDSPITALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR með Ijósmæðramenntun, LJÓSMÆÐUR OG SJUKRALIÐAR óskast á sængur- kvennadeildir. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast strax eða eftir sam- komulagi á eftirtaldar deildir: Barnaspítala Hringsins, bæði á almennar deildir og vökudeild, blóðskilunardeild, lyflækingadeild 4.(14C) öldrunarlækingadeild. FÓSTRA óskast til afleysinga í 6 vikur frá 1. febrúar á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. SJÚKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á Barnaspítala Hrings- ins frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í Banraspitala Hringsins. UMSJÓNARFÓSTRA óskast í hlutastarf til umsjónar með dagheimilum ríkisspítala. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI SJÚKRALIÐAR óskast á Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 42800. BLÓÐBANKINN SKRIFSTOFUMAÐUR óskast til afleysinga. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóðbankans í síma 29000. RÍKISSPÍTALARNIR Reykjavík, 9. janúar 1983. Hvað qerist O w ianúar7 w happdfættisársinsÖ9Um V'ð "^5'3 ,l0kki n*a valið ba^,mrí’amUKað ha,a 9ert UPP huS Þ'pn og vaiio það umboö sem best hentar þér. y Hjá umhoösm^nnjnum færðu vinningaskrá fyrir 1983, minmsalmanak og allar upplýsingar um raðir alítnqnnSlÁkUr’trompmiða’ er,durnýjunarreglur og allt annað sem varðar starfsemi HHÍ. lboðsmennáhbtuðborgarsvæ6i'. ^KJáVÍK: sími 25666 „“„M6ÍS. Tia'"a'9“ aWa 2 6, sín,' 766«. ,ml 33366 ,wabúð Fossvogs, Gnmsoæ• Rofabæ 7, simi 833bu fS.KWpavegi ’6°-“*!# Sl HaWamteieP' síroi 13557 5ími 86411 PS vesturbergi 76, sími 72800 kóPAVOGUR: tungu 34, sími 40436 Anna Sigurö^rdotti^ 4Qt80 BBSa"^e9'8Ími409 -SSSSo*.. ^42720 HAFNARFJÖRÐUR: sfmi 52979 Baikaup. sttanðgöw 26.simi 50326 ^ MOSFELLSSVEITi pveinoil' simi 66620 Bókaverslunin Snerra s. Biöri^Va'silóllir, So9nl* KiósaiilrePP‘ HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS HEFUR VIIMNINGINIM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.