Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. janúar 1983
Tilbeiðsla eða fórnargjöf til hernaðarguðsins gæti þessi skelfilega mynd allt eins heitið.
Afvopnunarmál á dagskrá í Noregi
Friðarhreyfingin vill
þjóðaratkvœði
Þriðji heimurinn
Börn
eiga 4
af
hverjum
5
börnum
í nýlegri skýrslu, sem gerö var
af hálfu Sameinuðu þjóðanna um
misjafnt hlutskipti barna í
heiminum, segir m.a.: Af 125
milljónum barna sem fæddust
1981, munu 12 milljónir deyja a
fyrsta ári, aðrar 5 milljónir deyja
næstu fimm árin. Fjórða hvert
barn þjáist af Vannæringu; fjögur
börn af hverjum fimm fá ekki
næga heilsugæslu og tvö af hverj-
um fimm börnum á skólaaldri
njóta ekki kennslu. Fátækustu
börnin eru oft sjálf foreldrar.
Fjórir af hverjum fimm frum-
burðum í þriðja heiminum eru
fæddir af mæðrum fimmtán ára
eða yngri.
Skák
Karpov að tafli - 84
Skákþing Sovétríkjanna 1973 var haldið í
Moskvu og var áreiðanlega eitt sterkasta
skákþing sem haldið hefur verið þar i landi.
Sovéska skáksambandiö hafði, eftir að
Spasskí tapaði heimsmeistaratitlinum í
hendur Fischers, hrundið af stað nýrri
áætlun sem miöaði að því að
heimsmeistaratitillinn færi aftur til Sovét-
manns. Lagt var hart að öllum bestu skák-
mönnum að tefla á skákþinginu og var teflt
í tveimur deildum, 1. og 2. deild. Uröu
margir heimsþekktir stórmeistarar að láta
sór nægja að tefla í 2. deild.
Hið eiginlega meistaramót gat státað af
Spasskí, Petrosjan, Tal, Kortsnoj, Karpov,
Keres, Smyslov, Polugajevskí. Geller, Ta-
imanov, Savon, Grigorjan, Tukmakov,
Beljavskí, Svesnikov, Rashkosvkí, Averkin
og Kusmin. Alls 18 skákmenn. Neðstu
menn féllu niður í 2. deild.
Mótið var geysiskemmtilegt. Karpov byrj-
aði á því að teflavið Savon, Sovétmeistara
1971:
Karpov - Savon
Biskupinn á g4 er út úr spilinu, og það tekst
Karpov að notfæra sér í þessari stöðu, sem
kom upp i miklu tímahraki Savons:
38. Hb7+! Kh8
39. Del! Dc3
(Eða 39. - Dxel 40. Rxel og hvítur vinnur
létt vegna yfirráða yfir b - línunni, frí-
peðsins á e5 og slæmrar stöðu svarta
biskupsins á g4).
40. e6! Dxel
41. Rxel
- E-peðið verður ekki stöðvað. Svartur
gafst upp.
Norska friðarhreyFingin hyggst
fara fram á þjóðaratkvæða-
greiðslu um vígbúnaðarkapp-
hlaupið, taki Stórþingið ekki skil-
yrðislausa afstöðu gegn uppsetn-
ingu nýrra kjarnorkueldflauga í
Evrópu, segir í frétt frá norsku
fréttastofunni Norinform.
Norska friðarhreyfingin stefnir
að því að fá stjórnmálasamtök í
landinu til þess að taka afstöðu
gegn hinni tvíhliða ákvörðun
Nato frá desember 1979 í álykt-
unum sínum og
stjórnmálayfirlýsingum. Þá
hyggst friðarhreyfingin dreifa
sérstakri áskorun um mál þessi í
hálfri miljón eintaka á vinnust-
Danska rithöfundasambandið
hefur ákveðið að halda námskeið
á sumri komanda fyrir tilvonandi
rithöfunda. íslendingar eru
meira en velkomnir á þetta nám-
skeið, og því til staðfestingar hefur
okkur borist orðsending frá
frændum okkar þar að lútandi.
Talið er víst að margir lesendur
Þjóðviljans hafi áhuga á því að
skrifa, en vanti tilsögn og hvatn-
ingu til að komast af stað.
Námskeiðið verður haldið í
lýðháskólanum á eynni Món vik-
una 19.-25. júní n.k. Kennt verð-
aði, skóla og til félagasamtaka.
Við viljum að Stórþingið fái að
heyra vilja fólksins í þessum efn-
um, er haft eftir leiðtogum
hreyfingarinnar, en þeir stefna að
því að sem flestir álykti í anda
þeirrar áskorunar, sem dreift
verður.
Þjóðaratkvæðagreiðsla hefur
ekki átt sér stað í Noregi síðan
kosið var um aðild Noregs að
Efnahagsbandalagi Evrópu. Af-
staðan til vígbúnaðarstefnu Nato
var mjög á dagskrá í Noregi s.l.
haust, þegar Stórþingið sam-
þykkti með eins atkævðis meiri-
ur á dönsku, norsku og sænsku,
og meðal kennara eru þekktir
norrænir rithöfundar, bók-
menntafræðingar og dagskrár-
gerðarmenn við útvarp og sjón-
varp.
Komið verður víða við í
kennslunni, og meðal annars
fjallað um skrif fyrir útvarp og
sjónvarp og leikhús.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir
um að leita frekari upplýsinga hjá
Eric Christiansen, Magleparken
204, DK-2750 Ballerup, Dan-
mark
nýju Evrópueldflauga. Allir
þingmenn sósíalista og jafnaðar-
manna greiddu atkvæði gegn
fjárveitingunni ásamt með
nokkrum þingmönnum kristi-
legra.
Afstaða Verkamannaflokksins
Norski verkamannaflokkur-
inn, sem hefur mótað norska
utanríkisstefnu og verið ákafur
talsmaður samvinnunnar innan
Nato, er nú að endurmeta af-
stöðu sína með hliðsjón af
stöðunni í afvopnunarmálum.
Sérstök nefnd flokksins undir
forystu Knuts Frydenlund og
Thorvalds Stoltenberg mun
leggja fram rökstudda álitsgerð
N. C. Puta er 30 ára lög-
fræðingur, og hefur hann verið í
haldi frá því í júlí 1981, án þess að
hann hafi hlotið nokkurn dóm.
Þann 2. júlí 1981 var hann
handtekinn af leynilögreglu
Zambíu, og settur í 28 daga gæsl-
uvarðhald. Eftir að hafa verið í
haldi í 2 vikur, þá var gæsluvarð-
haldsúrskurðinum breytt skv.
skjali undirrituðu af Kaunda,
forseta landsins, („order under
Section 33(i) of the Preservation
of Public Security Regulations,
signed by President Kaunda").
Þessi nýi gæsluvarðhaldsúr-
skurður gildir til eins árs í senn,
en hann má sífellt vera að endur-
nýja, og réttur fangans er lítill
sem enginn. N. C. Puta hefur
enga formlega ákæru hlotið. En
yfirvöld Zambíu segja hann vera í
haldi vegna þátttöku í samsæri til
að hjálpa nokkrum föngum til að
flýja úr fangelsi. Fangar þessir
voru í haldi vegna gruns um til-
raun t.þ.a. steypa stjórn landsins
af stóli.
A. I. telur aftur á móti að Puta
sér í haldi vegna tengsla hans við
einn aðalsakborninginn í máli
sem kom fyrir rétt í nóv. ’80, þ.e.
frænda hans Valentine Msakan-
ya fyrrverandi ráðherra. Mál
þetta fjallar unr landráð. N. C.
fyrir flokkinn í lok þessa mán-
aðar, þar sem gengið er til móts
við hugmyndir um „frystingu“
kjarnorkuvígbúnaðar, þar sem
farið er fram á niðurskurð sov-
éskra meðaldrægra eldflauga í
Evrópu og þar sem jafnframt
verði tekið tillit til kjarnorkuvíg-
búnaðar Breta og Frakka í álf-
unni. Þá gengur nefndin út frá
þeirri forsendu að Nato skuli vera
reiðubúið að hverfa frá undir-
búningi að uppsetningu nýrra
kjarnorkuvopna í Evrópu. Þessi
atriði stangast á við stefnu þá sem
Bandaríkin hafa boðað og Nato
hefur fylgt til þessa.
ólg/norinform
Puta var lögfræðingur frænda síns
í máli þessu, og tókst að fá hann
lausan úr haldi með hjálp „habe-
as corpus” (þetta eru sérstök
ákvæði er varða fanga án dóms,
og kveða svo á um að mál þeirra
fái meðhöndlun fyrir viðurkennd-
um rétti). En yfirvöld gáfu strax
út nýja varðhaldsskipun á hendur
honum. Talið er víst að það hafi
komið yfirvöldum Zambíu í opna
skjöldu hve árangursríkt „habeas
corpus“ getur verið, - og hve á-
kveðinn og öruggur N. C. Puta
var í að beita lögunum skjólstæð-
ingi sínum í hag.
Vitað er að Nkaka Chisanga
Puta var barinn illa er hann var
handtekinn. Þann 4. desember
1981 var „habeas corpus" áfrýjun
fyrir hans hönd hafnað af dóm-
stólum, þó svo að dómarinn teldi
hann hafa hlotið ómannúðlega
meðferð, og bæri að fá skaða-
bætur.
N. C. Puta er í haldi í Mpima
fangelsi, Kabwe.
Vinsamlegast sendið kurteis-
lega orðað bréf og biðjið um að
Nkaka Chisanga PUTA verði
látinn laus. Skrifið til:
IIis Excellcncy
President Kenncth Kaunda
State House
Lusaka Zambia
hluta að leggja fram fé til undir-
búnings fyrir uppsetningu hinna
Viltu verða
rithöfundur?
Samviskufangi Amnesty
N.C. Puta
frá Zambíii