Þjóðviljinn - 21.01.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.01.1983, Qupperneq 13
Föstudagur 21. janúar 1983, ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 “bli0 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík 21. - 27. janúar verður I Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki A'ustur- bæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnef nda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardagaog sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 20. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..:.... 18.490 18.550 Sterlingspund......28.965 29.059 Kanadadollar.......15.086 15.135 Dönskkróna........ 2.1629 2.1699 Norsk króna....... 2.6097 2.6182 Sænsk króna....... 2.5075 2.5156 Finnsktmark....... 3.4554 3.4666 Franskurfranki.... 2.6863 2.6950 Belgískurfranki... 0.3894 0.3907 Svissn. franki.... 9.3443 9.3746 Holl.gyllini...... 6.9433 6.9658 Vesturþýskt mark.. 7.6185 7.6432 ftölsk Ifra....... 0.01326 0.01330 Austurr. sch...... 1.0854 1.0889 Portug. escudo.... 0.1926 0.1932 Sþánskurþeseti.... 0.1439 0.1444 Japansktyen....... 0.07871 0.07896 (rsktpund..........25.368 25.451 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar..............20.4050 Sterlingspund.................31.9649 Kanadadollar................. 16.6485 Dönskkróna.................... 2.3868 Norskkróna.................... 2.8800 Sænskkróna.................... 2.7671 Finnsktmark................... 3.8132 Franskurfranki................ 2.9645 Belgískurfranki............... 0.4297 Svissn. franki............... 10.3120 Holl. gyllini................. 7.6623 Vesturþýskt mark.............. 8.4075 ftölsklíra.................... 0.0146 Austurr. sch.................. 1.1979 Portug.escudo................. 0.2125 Spánskurpeseti................ 0.1588 Japanskt yen.................. 0.0868 Irsktpund.....................27.9961 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið ér á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlansvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. '),..45,o% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38.0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: , a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 miskunn 4 grátur 8 góðverk 9 áburður 11 konu 12 aumari 14 samstæðir 15 strax 17 fjandans 19 þreyta 21 bindiefni 22 leikara 24 birta 25 guð Lóðrétt: 1 endanlega2ritlingur3 lærlinginn 4 brúnin 5 ílát 6 málm- ur 7 ásynju 10 frek 12 leifar 16 umhyggju 17 fisks 18 leiði 20 regn 23 kyrrð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vegg 4 skók 8 rafmagn 9 stól 11 árni 12 töflur 14 ap 14 anir 17 stæðu 19 æki 21 mið 22 næða 24 áðan 25 raft Lóðrétt: 1 víst 2 gróf 3 gallað 4 smári 5 kar 6 ógna 7 knippi 10 töltið 13 unun 16 ræða 17 smá 18 æða 20 kaf 23 ær kævieiksheimiliö Pabbi átt þú einhverja spýtu sem ég get lamið þessa nagla í? læknar Borgarspftalinn: Vakt frákl. 08 til 17 allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingarum læknaog lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik..............sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............simi 1 11 66 Hafnarfj...............simi 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............sími 1 11 00 Kópavogur.............simi 1 11 00 Selfj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garöabær...............sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 £ 8 1 9 10 □ 11 12 13 n 14 n □ 15 16 • 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • 24 ■ □ 25 folda Þar sem þú ert að fara í skólann ætlum við að kveðja þig og gefa þér nokkrar smákók- ur að skilnaði. TWiTI^OlI svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson JfcjA... 1 VAQ UTúrQ Úl-E> aftú& í •'500-u ANAftrr- ■ f ípi^ jffl V. pess i gm£ ez POje/COR ÚNASON, H/A/rO sv/j/en S/ÍUEWÍ? fZÖLGKVLVUNNARi. PhL$f\&\! L PUSúNWK. K&6)oC>peNM6-P) rv)££>P\j?A9 SúE&FA TiL FlMWKfiUfii tilkynningar Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frimerki og allmargar hljóm- plötur, útg. ásíðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. Kvenfélag Háteigssóknar býður öilu eldra fólki i sókninni til sinnar árlegu samkomu, sunnudaginn 23. janúar í Domus Medica kl. 15. Verið velkomin! Stjórnin Kvenfélag Kópavogs. Árshátíðin verður í Félagsheimili Kópa- vogs 29. janúar kl. 19.30. Miðasala í funda- sal félagsins laugardaginn 22. janúar milli kl. 14 og 16. Upplýsingr.r hjá formanni og í síma 42755. fMUtii ÍSUWIS OLDUGOTU3 SiMAR. 11798 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 23. januar: 1. kl. 13. Skiðagönguferö á Hellisheiði. Skiðakennsla fyrir þá sem þess óska. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson Verð kr. 100,- 2. kl. 13. Gönguferð á Þorbjarnarfell (243 m) v/Grindavíkurveg. Fararstjóri: Ás- geir Pálsson. Verð kr. 150.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, ausfan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinná. Ferðatélag islands. Rangæingafélagiö heldur fyrsta spilakvöld vetrarins, sem er upphaf að 3ja kvölda spilakeppni, þriðju- daginn 25. janúar n.k. kl. 2.30 í Hótel Heklu v/Rauðarárstig. dánartíöindi Ásgeir Ragnar Sigurðsson, 34 ára, Bald- urshaga 12, Suðurlandsvegi lést 16. jan. Kristin Jónsdóttir, 78 ára, Dúfnahólum 2, Rvik lést 17. ian. Friðrik Þorvaldsson, 86 ára, frá Borgar nesi, Austurbrún 27, Rvík lést 18. jan. Hann var frkvst. Akraborgar. Hulda Björnsdóttir lést 18. jan. Helga Gestsdóttir Mel, Þykkvabæ, er látin. Guðmundur Jóhannesson frá Fremri- Fitjum í Húnavatnssýslu er látinn. Snorra Benediktsdóttir, 90 ára, Norður- brún 1, Rvik var jarðsett i gær. Hún var dóttir Benedikts Jónssonar frá Reykjahlið og Guðrúnar Björnsdóttur frá Karlsskála. Hún vann lengst af við heildverslun Hall- gríms Benediktssonar (H. Ben.) bróður sins. Guðrún Pétursdóttir, 71 árs, Stórholti 17, Rvik var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðbjargar Jensdóttur og Guðmundar Finnbogasonar sjómanns á Isafirði. Eftirlif- andi maður hennar er Sveinbjörn Tímóte- usson starfsmaður Morgunblaðsins. Börn Þeirraeru Helga, gift Ragnari Magnússyni, og Pétur. Kristín Valetínusdóttir, 74 ára, var jarð- sett i fyrradag. Hún ar dóttir Ólafar Sveinsdóttur og Valentínusar Eyjólfssonar verkstjóra i Rvík. Maður hennar var Þor- leifur Gíslason bílstjóri. Einkadóttir þeirra er Ólöf. .uri —------frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta i mönnum að kostnaóar lausu. Hagkvœmt og greiðsluskil málar við fiestra hœfi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.