Þjóðviljinn - 26.01.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.01.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN MiSvikudagur 26. janúar 1983 ÚTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir til- boðum í blikksmíði í 17 fjölbýlishús við Eiðs- granda. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu V.B. mánudaginn 7. febrúar kl. 15.00. Stjórn V.B. VÍK Kúbuvinir Vetrargleði Vináttufélags íslands og Kúbu verður haldin föstudaginn 28. janúar nk. í Drangey, félagsheimili Skaftfellingafélags- ins að Síðumúla 35, og hefst kl. 9 stundvís- lega. Fjölbreytt skemmtiatriði. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefnd. I^I Njarðvíkurbær - Ifrj innheimtumaður Innheimtumaður óskast á bæjarskrifstofurnar. Um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undir- rituðum sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á húseigninni Norðurbraut 9 Höfn, eign Þorsteins Sveinbjörnssonar áður augl. í 71., 79. og 85. tbl. Lögbirtingarblaðs 1982, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. janúar 1983 kl. 16 skv. kröfum Landsbanka íslands o.fl.. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. 1X2 1X2 1X2 21. leikvika - leikir 22. jan. 1983 Vinningsröð: X21-211-X12-12X 1. vinningur: 11 réttir - kr. 28.050.- 3694 70741(4/10) 80143(4/10)+ 90779(6/10) 5140+ 76155(4/10) 84896(4/10) 93258(6/10) + Úr 20. v: 61326(4/10) 90.364(6/10)+ '31H 2. 14134 vinningur: 10 réttir - 61354 77040+ 88573 kr. 675.- 95556 87766(2/10) 2167 145884 63432 77480 90271+ 96613 90855(2/10) 3243 15021 63563 78466 90341 96618 95215(2/10)+ 3415 16338 63938 79622 90393+ 99753+ 95397(2/10) 3857 16340 64094 80135+ 90396+ 99610+ 97402(2/10) 5198 16885 64214 80144+ 90398+ 99698 160127 (10 vikna) 5234 18160+ 64359 80145+ 92904 100434+ 0r 20. viku: 8253 18304+ 65814 80151+ 93257+ 100435+ 1984 8293 18414 66609 80178+ 93259+ 100494+ 61429 8461 19676+ 67121+ 84551 93261+ 100519+ 69934 9418 21545 68864 84835 93264+ 6501(2/10) 69997 9480 21651 70370 85735+ 93295+ 63363(2/10) 78322 10309 21765 70937 86264 93304+ 63847(2/10)+ 90365+ 10386 21866+ 72199+ 86369+ 93337+ 64873(2/10) 91704(2/10) 11475 22071 76388 86384+ 93388+ 65866(2/10) 92958 11541 23620 76786 87768 93581 71355(2/10)+ 92958(2/10) 11554 24477 76923 88056 94646+ 72303(2/10) 96133+ 96321+ 13259 60662 77039+ 88199 95503 82360(2/10)+ 97171+ Kærufrestur er til 14. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýs- ingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiðslu vinninga fyrir númer, sem enn verða nafnlaus við lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK 't’ÞJOOLEIKHUSIfi Jómfrú Ragnheiður fimmtJdag kl. 20 föstudag kl. 20 sunnjdag kl. 20 Lína iangsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Garðveisla laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Súkkulaði handa Silju fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200 lhikfeiac) 2(2 RKYKIAVlKUR wr 9r Forsetaheimsóknin 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gílda. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Þriöjudag kl. 20.30. Jói fimmtudag uppselt Salka Valka Föstudag kl. 20.30. Skilnaður Laugardag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. föstudag kl. 20.30. Ath. breyttan sýningartíma laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. sunnudag kl. 15 Óperutónleikar i tilefni 10 ára afmælis Söngskólans í Reýkjavik. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Sími 11475. „Með allt á hreinu“ „Myndin er morandi af bröndurum", I.H. Pjóð- viljanum. „I heild er þetta alveg þrumugóð mynd", A.J. Pjóðviljanum. Leikstjóri: Á.G. Myndin er baeði i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTUEBÆJARRin Simi 11384 Arthur Sýnd kl. 7 og 9 SÍÐUSTU SÝNINAR Ný fjölskyldumynd í „Disney-stíl“: Strand á eyðieyju Ovenju spennandi og hrífandi ný, bandarísk ævintýramynd í litum. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Isl. texti Sýnd kl. 5 Stúdenta leikhúsið Háskóla ísiands Bent Miðvikudag kl. 22 Föstudag miðnætursýning kl. 23. Sunnudag kl. 21. Síðustu sýningar. Miðasala í Tjarnarbíói sýningardagana frá kl. 17. Sími 27880. Nánari upplýsingar í síma 13757. FJ£LA k ö t t*u r i n n Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindle“ Rokksvindlið mikla Sýnd fimmtudag kl. 9. Þetta er mynd sem engínn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols. Sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir í Tjarnarbíó! Félagsskírteini seld við innganginn. LAUGARAS B I O Simsvari 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Geimskutlan (Moonraker) Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, LoisChiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verð. ÐSími 19000 Ævintýri píparans Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gam- anmynd i litum um pípara, sem lendir í furöulegustu ævintýrum í starfi sínu, aöallega með fáklæddu kvenfólki. með CHRISTOPHER NEIL - ANNA QUALYE - ATRHUR MULLARD fslenskur texti Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuð eru öll brögö, meö BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI < islenskur texti Sýnd kl. 9.10 Sumuru Hörkuspennandi oq fjörug Panavision-litmynd, um baráttu við harðsvíraðan hóp kvenna, með George Nader • Klaus Kinski - Shirley Eaton íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýndkl. 7.15-9.15. Prakkarastrik Scapins Bráðskemmtileg ný grínmynd, eftir leikriti Mo- lierers, með Roger Coggio - Jean-Pierre Darras. Leikstjóri: Roger Coggio Enskur texti. Sérstakar sýningar á vegum Franska sendi- ráðsins. Afsláttur fyrir meðlimi Ailianpe Franpaise. Sýnd kl. 3.15 - 5.15 og 11.15 A-salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum með þeim óviðjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. fslenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. B-salur: Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd 1 lit- um. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7.05, 9,10 og 11.15. Sfmi 1-15-44 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög sþennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaösins. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Ai- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síöasta sýningarhelgi Bönnuð börnum innan 16 ára. iimi 7 89 00 , Salur 1: Frumsýnir Nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) y mmt Ný og frábær mynd gerö af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonie og Ciyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Flóttinn Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggö á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy Stóri meistarinn (AlecKSuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komiö út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Áðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5 og 7 Dularfullar símhring- ingar Spennumynd í aigerum sérflokki. Aðalhltv. Charles Durning og Carol Kane Sýndkl. 9og11 Salur 4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. ^asef Ums°®n um ^'na frægu björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ara Hækkað verö. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.