Þjóðviljinn - 27.01.1983, Síða 14

Þjóðviljinn - 27.01.1983, Síða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. janúar 1983 Saumavél til sölu Singer saumavél til sölu sími 78411. Gamalt sófaborð Gamlir stólar, falleg og gömul húsgögn óskast gefins eöa ó- dýrt. Hringiö í síma 28904. Opinber stofnun óskar aö ráða skrifstofumann um óákv. tíma. Góð vélrit- unarkunnátta áskilin. Tilboö merkt „Starf" sendist blaðinu fyrir 3. febrúar. I Notaður Ijósmyndastækkari óskast til kaups fyrir svart/hvítar myndir. Upplýsingar í síma 83242 eftir kl. 17. Til sölu Saab 95 árg. 74 á góöum vetrardekkj- um. Skoöaöur ’83. Góður bíll. Sími 20872 siödegis. Hjálp. Hjálp. Er ekki einhver sem vill selja verðandi móöur gamla komm- óðu? Hún þarf helst aö vera stór og ódýr. Má vera illa farin. Upplýsingar í síma 20655 og 24475. ' Hey til sölu Gott vélbundið hey til sölu. Verö pr. kg. 2 kr. komið til Reykjavík- ur. Upplýsingar í síma 99-6611. Gólfteppi óskast keypt 14-15 m2. Einnig koma stórar gólfmotturtilgreina. Upplýsing- ar í síma 36458 og 71195. ísskápur til sölu Gamall Elektronic ísskápur í góðu lagi til sölu á 500 kr. Upp- lýsingar [ síma 13282. Til sölu orgel og ýmis konar húsgögn. Ódýrt. Upplýsingar í síma 35742. Góður bíll til sölu Dodge Aspen station SE árg. 77 6 cyl, sjálfskiptur meö vökvastýri. Skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-1894. Svart/hvítt sjónvarp til sölu Einnig pels. Upplýsingar í síma 35669 Gnoðarvogi 24. Takið eftir Prjóna gammósíur og nærföt á börn og fullorðna. Einnig lamb- húshettur, húfur, trefla og legghlífar. Sendi í póstkröfu. Upplýsingar i síma 32413. Gömul mynt og seðlar til sölu Halldór Þorsteinsson Stóra- gerði 34, simi 33526. Barnaskrifborð úr bæsaðri furu, með áföstum hillum til sölu. Lftur út eins og nýtt, selst á kr. 500. Upplýsing- ar í síma 45375 eftir kl. 18. Til sölu 1 manns rúm úr eik með dýnu 6 mán. gamalt. Verð kr. 5000.3ja sæta sófi og 1 stóll á kr. 1000. Borðstofuborð, 4 stólar og skenkur á kr. 2000. Strauvél Siemens á kr. 600. Sjónvarp s/ h Luxor kr. 700. Skíði, stafir og skór á 9-12 ára kr. 1500. Svefn- bekkur 1 manns kr. 600. Upp- lýsingar á Sogavegi 133. Vantar einhvern hjónarúm? •„Trog“ með náttborðum og dýnum til sölu. Traust og fallegt rúm. Upplýsingar í síma 93- 1894. Atvinna óskast Óska eftir aukavinnu helst við ræstingu eða annað þess hátt- ar. Upplýsingar í síma 21647 eftir kl. 18. Atvinnurekendur 27 ára kona óskar eftir starfi. Hefur nokkra stærðfræðiþekk- ingu og fiktað við tölvur. Margt kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 42664. Atvinna óskast Óska eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar hjá Önnu í síma 22602. Húsgögn 14 ára stúlku vantar ódýr hús- gögn í herbergi, svo sem rúm, kommóðu, skrifborð, bókaskáp o.fl. Upplýsingar í síma 15438. Kettlingur Hvervill kolsvartan, bráðfjörug- an kettling, högna? Upplýsing- ar í síma 23106. Óskast keypt Notaður bassagítar ásamt magnara óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 32742. Viljum kaupa bókahillur, einnig gamlar tó- baksdósir. Upplýsingar í síma 43294. Vantar alla húsmuni í íbúðina m.a. ísskáp, stóran fataskáp og tvíbreitt rúm. Upp- lýsingar í síma 29153. Fataskápur - fataskápur Ef þú átt fataskáp sem þú vilt losna við, þá hringdu í,mig í síma 13681 eftir kl. 18. Ása. 3 Til sölu Mjög gamall rokkur á kr. 3000. Eldavélasamstæða á kr. 2000. Stóll gamall stóll á kr. 1.800, þjóðlegir minjagripir og prjóna- fatnaður á börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 25825. íbúð óskast Við erum ung hjón í námi í Há- skóla íslands og okkur vantar 3ja herbergja íbúð, helst í Vestur-Austurbænum. Getum útvegað meðmæli. Hringið í síma 24751. Hjólhestar til sölu Höfum til sölu, gegn vægu verði, tvo hjólhesta. Upplýsing- ar í síma 24751. Óskum eftir góðu páfagauksbúri til kaups. Upplýsingar í síma 93-2304. Vantar íbúð á leigu strax. Ragnar Þórsson og Margrét Rún, sími 13631. Til sölu Eumiga 8mm Super 12 kvik- / myndasýningavél til sölu. Verð eftir samkomulagi. Einnig nokkrar 8mm spólur. Upplýs- ingar í síma 14144. 'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 uppselt sunnudag kl. 15 Garðveisla laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju í kvöld kl. 20.30 uppselt sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 JÓÍ i kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30. Salka Valka föstudag kl. 20.30. Skilnaður laugardag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 20.30. Miðasala í Áusturbæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN __llli' föstudag kl. 20.30. Ath. breyttan sýningartíma laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. sunnudag kl. 15 Óperutónleikar i tilefni 10 ára afmælis Söngskólans i Reykjavík. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Sími 11475. ■5Ími22^VO- ,Með allt á hreinu“ „Myndin er morandi af bröndurum", I.H. Þjóö- viljanum. „I heild er þetta alveg þrumugóö mynd", A.J. Pjóöviljanum. Leikstjóri: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Arthur Sýnd kl. 7 og 9 SÍÐUSTU SÝNINAR Ný fjölskyldumynd í „Disney-stíl“: Strand á eyðieyju Ovenju spennandi og hrífandi ný, bandarísk ævintýramynd í litum. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna, ísl. texti Sýnd kl. 5 . Stúdenta leikhúsið Háskóla íslands Bent Miðvikudag kl. 22 Föstudag miðnætursýning kl. 23. Sunnudag kl. 21. Siðustu sýningar. Miöasala í Tjarnarbíói sýningardagana frá kl. 17. Sími 27880. Nánari upplýsingar i sima 13757. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindle“ Rokksvindlið mikla > Sýnd i kvöld kl. 9. . Þeíta er mynd sem enginn rokkunnandir má láta fram hjá sér fara. y Myndin um Sex pistols. Sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir í Tjarnarbíó! •' Félagsskírteini seld við innganginn. LAUGARÁS Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Geimskutlan (Moonraker) Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. OSími 19000 Ævintýri píparans Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gam- anmynd i litum um pípara, sem lendir í furðulegustu ævintýrum í starfi sínu, aðallega með fáklæddu kvenfólki. meö CHRISTOPHER NEIL - ANNA QUALYE - ATRHUR MULLARD islenskur texti Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Cannonball Run Bráöskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuð eru öll brögð, með BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svikur engan“ Leikstjóri: FEDERICO FELLINI islenskur texti Sýnd kl. 9.10 Sumuru Hörkuscennandi oq fiöruq Panavision-litmynd, um baráttu við harðsvíraðan hóp kvenna, með George Nader - Klaus Kinski - Shirley Eaton íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 7.15 - 9.15. Prakkarastrik Scapins Bráðskemmtileg ný grínmynd, eftir leikriti Mo- lierers, með Roger Coggio - Jean-Pierre Darras. Leikstjóri: Roger'Coggio Enskur texti. Sérstakar sýningar á vegum Franska sendi- ráðsins. Afsláttur fyrir meðlimi Allianpe Franpaise. Sýndkl. 3.15 - 5.15 og 11.15 A-salur: Allt á fullu meö Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grinmynd í litum með þeim óviöjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. fslenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. B-salur: Snargeggjaö (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í lit- um. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scopé um söguhetjuna „CON- • AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðasta sýningarhelgi Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 1: Frumsýnir Nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný og frábær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast i menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta i þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Flóttinn Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn Stóri meistarinn (AlecrCuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út i islenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Áðalhlutverk: ALEC GCJINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5 og 7 Hvellurinn (Blow-out) Hörkuspennandi og vel gerð úrvals- mynd i Dolby-stereo. Aðalhlutverk: John Travolta og Nancy Allen. Endursýnd kl. 9 og 11.05. Salur 4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) svifast elnskis, og eru sérþjálfaði Þetta er umsögn um hina fræc Sas björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ara. Hækkað verð. __________Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.