Þjóðviljinn - 03.02.1983, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.02.1983, Qupperneq 15
Fimmtudagur 3. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfinti. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gísli Árnason talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sefsláin“, ævintýri frá Englandi Þýðandi: Rúna Gísladóttir. Guðrún Björg Erlingsdóttir les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). Kl. 23.15 í kvöld er á dagskrá Útvarpsins þáttur um líf hómósexúals fólks i San Fran cisko, sem Steinunn Sigurðardóttir hefur tekið saman og nefnir Sæta stráka. 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Leonid Kogan og hljómsveitin Fílharmonía leika Fiðlu- konsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kyril Kondrashin stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Hildur - Námskeið í dönsku 2. kafli, „Arbejde‘% seinni hluti. 18.00 Neytcndamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. (RÚVAK.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsvcitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Jean- Pierrc Jacquillat. Einleikari: Philip Jenkins a. Divertimento eftir Béla Bart- ók. b. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar. 22.40 Leikrit: „Drakúla“ eftir Bram Stoker 3. þáttur, „Það var þess virði að deyja“ Leikgerð og leikstjórn: Jill Bropk Árna- son. Leikendur: Benedikt Árnason, Gunnar Eyjólfsson, Saga Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Randver Þorláks- son, Lilja Guðrún Porvaldsdóttir og Sig- urveig Jónsdóttir. 23.15 Sætir strákar Steinunn Sigurðar- dóttir tekur saman dagskrá um líf hómó- sexúal fólks í San Francisco. ____fráleg Óþarflega brátt í brók Jónas minn Guðmundsson var að kvarta yfir því í D.V. að Þjóðviljinn hefði ekki vilj- að birta athugasemd, sem hann sendi frá sér á dögunum. Af athugasemd Jónasar mátti skilja, að Þjóðviljinn hefði farið um hann orðunt, sem ekki væru allskostar' viðurkvæmileg. Því er ég nú raunar ekki sammála, en leiði þann ágreining hinsvegar hjá mér. Skil þó vel að Jónasi þyki það vafasamur heiður að vera bendlaður við Svarthöfða. Nú vill svo til, að ég tek á móti lesendabréfum, eins og sakir standa. Mér var afhent- ur pistill Jónasar þegar hann kom hér í hús. Líklegt má telja að Jónasi sé unt það kunnugt, að sá er gjarnan hátt ur á blöðum, að reyna að vinna einhvern hluta af þeim fyrirfram hverju sinni. Þannig er það hér með lesendabréfin. Þegar ég fékk pistil Jónasar í hendur var ég búinn að vinna og senda í setningu bréf fyrir tvo næstu daga. Engin lesend-. abréf birtast í helgarblaði. Nú er ég ekki þeirrar skoðunar að þetta umrædda skrif Jónasarl verði beinlínis talið til sígildra verka, þannig að útkomudag- ur þess skipti meginmáli.| Hinsvegar kom ntér ekki tilj hugar að höfundur þeirra teldi þau svo háð augnablikinu að af þeint dytti „glorían" ef þau birtust ekki samstundis. Fannst ntér því ekki ástæða til þess að rífa upp síðu, sem bú- ið var að ganga frá, og lét pistil Jónasar bíða til miðvikudags. Þetta reyndist hinsvegar á misskilningi byggt. Jónas taldi svo áríðandi að koma þessari afurð sinni fyrir almennings- sjónir að hann birti hana í DV þegar á þriðjudag með þeint ummælum, að Þjóðviljinn hafi neitað um birtingu. Það er misskilningur hjá Jónasi - og er þá jafnt á komið. Vel má svo vera, að Þjóð- viljinn hefði verið tregur til að birta sumt af því, sent Jónas hefur skrifað í blöð á undan- förnum árum, en það væri þá sjálfs hans vegna en ekki ann- arra. - mhg Fyrr og nú Skeggja Skeggjasyni flaug í hug, er hann átti leið unt Selj- aveg á dögunum: Vcl er Seljavegur fœr, i’Cglegar þar hyggingar. Mniin áður mjólkurœr mýrur liafu bitid þur. Bílaraust þar bersl að eyra, barnahjal og röddin kát. Margoft áiðttr mátti Iteyra módurleysingjanna grát. Og unt Grensásveg: Tófa vaknar mér í minni og margar grenja-sögurnar; það er ekki cinu-sinni að menn btii í grenjum þur. Nú eru þurna Itáar hallir hver annarri frœguri; fráleitl „refir" erit itllir öðrum mönnum slœgari. bamahorn Myndir systranna í Heiðarseli Sigrún og Kristín Hreinsdætur senda Barnahorninu fjórar myndir sem þær hafa gert. Þær eiga heima að Heiðarseli 3 í Reykjavík. Sigrún er níu ára og Kristín sex. Þær systurnar hafa teiknað og litað jólakort og snjókarl, 'konu sem er að gefa smáfuglunum í hríðinni, og skrif- borðið sem Kristín lærir við. Það er greinilegt að tíðarfar- ið með öllum snjónum er þeim hugstætt um þessar mund- ir eins og eðlilegt er.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.