Þjóðviljinn - 15.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.02.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. febrúar 1983' ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 'bíað apótek Helgar- kvöld og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 11,- 17. febrúar er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nasturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl.' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi ' laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengið_______________________________ 11.febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.020 19.080 Sterlingspund.....29.500 29.593 Kanadadollar......15.522 15.571 Dönsk króna....... 2.2466 2.2537 Norskkróna........ 2.7036 2.7122 Sænsk króna....... 2.5804 2.5885 Finnsktmark....... 3.5628 3.5740 Franskurfranki.... 2.8001 2.8090 Belgiskurfranki... 0.4031 0.4043 Svissn. franki.... 9.5195 9.5495 Holl. gyllini..... 7.1814 7.2041 Vesturþýskt mark.. 7.9382 7.9633 (tölsklíra........ 0.01378 0.01382 Austurr. sch...... 1.1291 1.1327 Portug. escudo.... 0.2067 0.2074 Spánskurpeseti.... 0.1481 0.1485 Japanskt yen...... 0.08132 0.08157 (rsktpund.........26.333 26.416 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............20.988 Sterlingspund..................32.552 Kanadadollar...................17.128 Dönskkróna..................... 2.478 Norskkróna..................... 2.983 Sænskkróna..................... 2.847 Finnsktmark................... 3.931 Franskurfranki................. 3.090 Belgiskurfranki...í............ 0.444 Svissn. franki................ 10.504 Holl. gyllini.................. 7.924 Vesturþýsktmark................ 8.759 (tölsklíra..................... 0.014 Austurr. sch................... 1.245 Portug. escudo................. 0.228 Spánskur peseti................ 0.163 Japanskt yen................... 0.089 (rsktpund......................29.058 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: , Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga ki. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandlð - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir________________________________ Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 tali 4 hugga 8 sparsamur 9 hugboð 11 aular 12 veikar 14 rugga 15 skoöun 17 karmur 19 hraði 21 hvíldi 22 blása 24 siði 25 bölv Lóðrétt: 1 kvörtun 2 frjáls 3 lær- dómur 4 djöfull 5 sjór 6 reimar 7 ofurvald 10 skóf 13 lengdarmál 16 hey 17 hlaup 20 mylsna 23 kind Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dísu 4 aska 8 truflun 9 fróm 11 társ 12 liðugu 14 la 15 lurk 17 stáls 19 ævi 21 mið 22 tófa 24 árin 25 pall Lóðrétt: 1 dufl 2 stóð 3 urmull 4 aftur 5 stá 6 kurl 7 ansaöi 10 ristir 13 gust 16 kæfa 17 smá 18 áði 20 val 23 óp kærleiksheimilið Mamma er aldeilis upphengd. „Hengdu upp skyrtuna þína, hengdu upp peysuna þína, hengdu upp úlpuna þína...“ læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , °g >6. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan_________________________ JReykjavík............. sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltj nes..............sími 1 11 66 Hafnartj............. sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj nes.............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær..............sími 5 11 00 pT 2 3 • 4 5 6 7 • 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 n n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 n 25 folda ... og að við kaupmenn séum ekki lambið að leika við. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson T(L A£> UPPI SAM- ræpl)m/ y/)/c )d<Wr/ tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í Rvík, slmi 16420. Kvenfélagið Seltjörn heldur aöalfund sinn þriðjudaginn 15. fe- brúar kl. 20.30 í félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Félagsvist verður n.k. fimmtudagskvöld 17. febr. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Verðlaun og kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Islenski alpaklúbburinn Námskeið í vetrarfjallamennsku veröur haldiö 26.-27. febrúar 1983 i nágrenni Reykjavíkur. Skráning fer fram miðvikud. 16. febr. á opnu húsi að Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttakendum verður leiðbeint m.a. í útbúnaði til vetrarferðar, beitingu mann- brodda og ísaxa, snjóhúsgerð, leiðarvali að vetrarlagi, snjótlóðaspá, léttu snjóklifri og tryggingum. Þátttökugjald er kr. 400.- Hjálpræðisher Kl. 20.30 samkoma, ofursti Gunnar Akerö talar. Allir velkomnir dánartíðindi Ástbjört Oddleifsdóttir í Haukholtum, Hrunamannahreppi lést 11. febr. Eftirlif- andi maöur hennar er Þorsteinn Loftsson, bóndi. Finnborg Jónsdóttir, 58 ára, Hlíðarvegi 5, (safirði lést 11. febr. Eftirlifandi maður hennar er Friðrik Bjarnason málarameist- ari. Benedikt Þórarinn Eyjólfsson, 59 ára, Hverfisgötu 43, Rvík lést 10. febr. Hermann Guðbrandsson deildarstjóri hjá Sjúkrasamlagi Rvíkur lést 11. febr. Eftirlifandi kona hans er Oddný Þórarins- dóttir. Hörður Kristinsson húsasmiður lést 27. jan. Jarðarförin hefur farið fram. Lilja Bóthildur Bjarnadéttlr Oddabraut 13, Þorkálshöfn lést 10. febr. Eftirlifandi maður hennar er Sveinn Sumarliðason bíl- stjóri. Kristján Július Finnbogason, 54 ára, vélstjóri Hlíðarbyggð 2, Garðabæ lést 10. febr. Eftirlifandi kona hans er Þórunn Krist- ín Bjarnadóttir. Maria Jórunn Stefánsdóttir, 68 ára, Laugavegi 22, Rvík var jarðsungin frá Hvalsneskirkju á laugardag. Sveinbjörn Kr. Stefánsson, 87 ára, veggfóðrarameistari Njaröargötu 45, Rvfk lést 7. febr. Ólafur Jónsson, 94 ára, fv. bóndi í Eystra- Geldingaholti var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Ingunnar Eiríksdóttur frá Vorsabæ á Skeiðum og Jóns Ólafssonar bónda i Eystra-Geldingaholti. Kona hans var Pálína Guðmundsdóttir frá Hólakoti í Hrunamannahreppi. Börn þeirra voru Jón bóndi í Eystra-Geldingaholti, kvæntur Mar- gréti Eiríksdóttur, Inga, gift Stefáni Björns- syni fv. forstjóra Mjólkursamsölunnar, Guðrún (látin), gift Haraldi Pálmasyni sjó- manni, og Hrefna, gift Guðmundi Sigur- dórssyni bilstjóra á Flúðum. Aðalsteinn Jonsson, 87 ára, bóndi á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Guðrúnar Björnsdóttur og Jóns Jónssonar bónda á Fossvöllum. Kona hans var Ingibjörg Jóns- dóttir frá Tunghaga á Völlum. Börn þeirra voru Guðrún matráðskona á Egilsstöðum, gift Jóni Jónssyni fyrrv. bónda, Jóhanna bæjarfulltrúi á Húsavik, gift Helga Bjarna- syni útgeröarmanni, Guðlaug, sjúkrahús- starfsmaður í Neskaupstað, gift Ara Berg- þórssyni fyrrv. skipstjóra, Jón Hnefill fil.dr., kvæntur Svövu Jakobsdóttur rithöfundi, Stefán Ph.D. búfjárfræðingur, kvæntur Ell- en Sætre kaupkonu, Sigrún húsvörður, ekkja eftir Benedikt Kristjánsson sjómann, Aðalsteinn bóndi á Vaðbrekku, kvæntur Sigríði Sigurðardóttur, Ragnhildur (látin), Hákon bílstjóri á Húsavik, kvæntur Sirrý Laufdal kaupkonu, og Ragnar Ingi ráðgjafi og skáld, kvæntur Sigurlinu Davíðsdóttur ráðgjafa. Gróa Andrésdóttir, 90 ára, á Hraðastöð- um f Mosfellssveit var jarðsungin á laugar- dag. Hún ólst upp á Dagverðarnesi í Klofn- ingshreppi í Dalasýsiu og í Hrappsey, Maður hennar var Kjartan Magnússon bóndi. Börn þeirra eru Jóhanna forstöðu- maður Röntgendeildar Landspítalans og Herborg, starfsmaður Landspitalans. Guðjón Magnússon, 64 ára, fv. húsvörð- ur við Grunnskóla Njarðvíkur var nýlega jarðsunginn. Hann var sonur Erlendínu Helgadóttur og Magnúsar Jónssonar út- vegsbónda á Halldórsstöðum áVatns- leysuströnd. Eftirlifandi kona hans er Kristjana Jónsdóttir frá Breiðuvík. Börn þeirra eru Guðlaugur, Sigurður Jón og Sig^ rún Karítas, öll í Njarðvik. Anna Blöndal, 65 ára, verslunarstjóri Leifsgötu 30, Rvík var nýlega jarðsungin Hún var dóttir Hedvigar og Óla Blöndal Hún starfaði í versluninni Oculus. Aðalheiður María Jónsdóttir, 81 árs Rvík var nýlega jarðsungin. Hún var dóttir Margrétar Andrésdóttur og Jóns Jónas- sonar bónda á Helgafelli í Helgafellssveit, Maður hennar var Þorsteinn Þorgils Þor- steinssön og eignuðust þau 5 börn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.