Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. - 27. febrúar 1983
Besti árangur í sundi 1982
Síðari hluti
Gífurlegar framfarir
í kvennagreinunum
Og þá er komið að því að líta á afrek
kvenfólksins á árinu 1982 og bera
það saman við heimsmetaregnið á
Ólympíuleikunum í Múnchen tíu
árumáður. Nokkrirkarlmannanna
sem voru á toppnum í Munchen
væru enn í fremstu röð með árangur
sinn þaðan en það sama er ekki
hægt að segja um stúikurnar. í
öllum greinum er um miklar
f ramfarir að ræða og ekki einu sinni
sunddrottning Múnchenleikanna,
hin ástralska Shane Gould, fengi
rönd við reist.
Áður en lengra er haldið er rétt að koma
á framfæri einni leiðréttingu við samantekt-
ina á karlagreinunum. Þar misritaðist ár-
angur Peng Siong Ang frá Singapore í 50 m
skriðsundi, hann var bestur í heiminum á
síðasta ári með tímann 22,69 sekúndur,
ekki 22,60, eins og þar stendur.
Heimsmetin eru þegar tekin að falla þó
skammt sé liðið af árinu 1983. Frá því fyrri
hlutinn, um karlagreinarnar, var tekinn
saman hefur sovéski garpurinn Vladimir
Salnikov verið iðinn við kolann. Þann 5.
febrúar synti hann 400 m skriðsund á
3:46,96 mínútum, og þann 22. febrúar bætti
hann einnig eigið heimsmet í 1500 m
skriðsundi, fékk tímann 14,54,76 á sovéska
meistaramótinu.
Við vonum að áhugamenn um sund og
aðrir lesendur hafi haft gagn eða gaman,
nema hvorttveggja sé, af þessum saman-
tektum um sundíþróttina. Það væri tilvalið
að geyma þær og kíkja á þær að nokkrum
árum liðnum, t.d. árið 1992, og kanna hvort
framfarirnar verði jafn miklar næstu tíu ár-
in og á þeim áratug sem liðinn er frá Ól-
ympíuleikunum í Múnchen. - VS
200 m skridsund
mín.
Annemari Verstappen, Hollandi........1:59,53
JuneCroft, Brctlandi.................1:59,74
Marybeth Linzmcier, USA..............2:00,28
Tracey Wickham, Ástralíu.............2:00,60
Birgit Meineke, A.Þýskalandi.........2:00,67
TifTany Cohen, USA...................2:00,77
Annelies Maas, Hollandi..............2:00,84
Sara Linke, USA......................2:00,87
Carmela Schmidt, A.Þýskal............2:01,10
Irina Gerasimova, Sovét..............2:01,13
Heimsmetið á þessari vegalengd 'er að
verða fjögurra ára gamalt, sett af Woodhe-
ad frá Bandaríkjunum 1979, 1:58,23 mín-
útur.
Shane Gould, unga stúlkan með tusku-
kengúruna, setti heimsmet í Múnchen og
sigraði á tímanum 2:03,56. Sama sagan þar
og í 100 metrunum, margbætt síðustu 10
árin.
400 m skriðsund
mín.
Tracey Wickham, Ástralíu....4:08,82
1500 m skriðsund
111111.
Karin LaBerge, USA...................16:18,94
Susan Andra, USA.....................16:29,29
Florence Barker, USA.................16:32,77
Michelle Richardson, USA.............16:35,08
Tiffany Cohen, USA...................16:36,83
Sherri Hanna, USA....................16:36,97
Tracey Wickham, Ástralíu.............16:41,08
Sue Heon, USA........................16:42,07
LynnGernaat, USA.....................16:42,30
Irina Laricheva, Sovét...............16:44,60
Talsverðir yfirburðir hjá LaBerge en hún
er þó enn langt frá heimsmeti Kim Linehan
frá Bandaríkjunum. Hún synti þessa vega-
lengd á 16:04,49 mínútum árið 1979. Ekki
var keppt í 1500 m skriðsundi kvenna í
Múnchen.
100 m baksund mín.
KristinOtto, A.Þýskalandi........1:01,30
Ina Kleber, A.Þýskalandi.........1:01,47
Sue Walsh, USA...................1:02,48
Cornelia Sirch, A.Þýskalandi.....1:02,52
Larisa Gorchakova, Sovét.........1:02,70
Carmen Bunanciu, Rúmeníu.........1:02,88
Kathrin Zimmcrmann, A.Þýskal.....1:03,46
Svetlana Varganova, Sovét.............1:11,29
Silke Horner, A.Þýskalandi............1:11,44
JeanneChilds, USA....................1:11,51
Tracey Caulkins, USA..................1:11,62
Aishkute Buzelite, Sovét..............1:11,63
Petra VanStaveren, Hollandi...........1:11,64
Ute Geweniger er heimsmethafi í þessari
grein, hún synti á 1:08,60 árið 1981 og hjó
því ansi nálægt því í fyrra. Catharine Carr
frá Bandaríkjunum synti á nýju Ólympíu-
meti í úrslitasundinu í Múnchen, 1:13,58
mín.
200 m bringusund
Svetlana Varganova, Sovét............2:28,82
UteGeweniger, A.Þýskalandi...........2:29,71
Larisa Belokin, Sovét................2:31,06
AnneOttenbrite, Kanada...............2:32,07
Jeanne Childs, USA...................2:32,41
Sveta Aiimbaeva, Sovét...............2:32,43
SilkeHorner, A.Þýskalandi............2:32,64
Hiroko Nagasaki, Japan...............2:33,18
Beverly Acker, USA...................2:34,28
Aishkute Buzelite, Sovét.............2:34,31
Sovéska stúlkan Kashushite setti heims-
met, 2:28,36mín., árið 1979ogþaðstendur
enn þrátt fyrir harða atlögu löndu hennar
Petra Schneider frá Austur-
Þýskalandi er fjölhæf með afbrigð-
um, enda er hún fremst í fjórsund-
unum og setti þar heimsmet á síð-
asta ári.
Mary T. Meagher frá Bandaríkjunum er tvímælalaust
besta flugsundskona heims um þessar mundir.
Tracey Wickham frá Ástralíu hefur
haldið heimsmetunum í 400 og 800
m skriðsundi í á fimmta ár og er
enn best í heiminum á fyrrnefndu
vegalengdinni.
Kim Linehan, Bandaríkjunum, er best í 800 m
skriðsundi og á fjögurra ára gamalt heimsmet í 1500
metrunum.
Konur:
50 m skriðsund
sek.
Jill Sterkel, USA......................25,82
Annemari Verstappcn, Hollandi..........26,00
Dara Torres, USÁ.......................26,04
SueWalsh,USA...........................26,21
Susan Tietjen, USA.....................26,33
HeatherStrang, USA.....................26,44
Caren Metschuk, A.Þýskalandi...........26,54
Irina Gerasimova, Sovét................26,55
Jodi Eyles, USA........................26,59
LaurieLehner, USA......................26,61
Jill Sterkel átti heimsmetið, 25,79 sek.
sett árið 1981, þar til í janúar að landa henn-
ar Dara Torres, synti vegalengdina á 25,69
sekúndum.
100 m skriðsund
sek.
Birgit Meineke, A.Þýskalandi..........55,34
Annemari Verstappen, Hollandi.........55,87
JillSterkel, USA........v.............56,21
Irina Gerasimova, Sovét...............56,40
June Croft, Brctlandi.................56,60
KarinSeick, V.Þýskalandi..............56,61
Natalia Strunnikova, Sovét............56,64
Caren Metschuk, A.Þýskalandi..........56,65
Kathy Treible, USA....................56,75
Agneta Eriksson, Svíþjóð..............56,90
Heimsmetiö í þessari grein er á góðri leið
með að verða þriggja ára gamalt. Það er
54,79 sekúndur, handhafi Birgitte Krause
frá Austur-Þýskalandi síðan 1980
Sandra Nelson frá Bandaríkjunum jafn-
aði heimsmetið í úrslitasundinu í Múnchen,
-'58,59 sekúndur. Tugir, ef ekki hundruð,
sundkvenna hafa nú gert betur en það.
Carmela Schmidt, A.Þýskalandi........4:08,98
Tiffany Cohen, USA...................4:09,61
Marybeth Linzmeicr, USA..............4:09,82
Kim Linehan, USA.....................4:09,95
Petra Schneider, V.Þýskal............4:10,08
Jackie Willmott, Bretlandi...........4:11,67
Annelies Maas, Hollandi..............4:12,21
Jolanda VandeMeer, Hollandi..........4:12,40
JuneCroft, Bretlandi.....“...........4:12,72
Tracey Wickham á sjálf heimsmetið,
4:06,28 mínútur, en þann árangur hefur
hvorki henni né nokkurri annarri tekist að
bæta síðan árið 1978.
Shane Gould fékk gull í þessari grein í
Múnchen 1972 og setti heimsmet, 4:19,04.
Þess má geta að í undanrásunum þá var
byrjað að setja Ólympíumet, Jenny Wylie
frá Bandaríkjunum, 4:27,53 mínfur. Sex
stúlkur, þar á meðal Wylie sjálf, áttu síðan
eftir að bæta þann árangur á leikunum.
800 m skriðsund
mín.
Kim Linehan, USA..................8:27,48
Tracey Wickham, Ástralíu..........8:29,05
Tiffany Cohen, USA................8:29,48
Jackie Willmott, Bretlandi........8:32,61
Carmela Schmidt, A.Þýskalandi.....8:33,67
MichelleFord, Ástralíu............8:33,74
Petra Schneider, A.Þýskalandi.....8:35,17
Marybeth Linznteier, USA..........8:35,48
Karin LaBerge, USA................8:35,87
Michelle Richardson, USA..........8:36,97
Glæsilegt.heimsmet Wickham frá 1978,
8:24,62 mínútur, stendur enn og virðist
traust í sessi sínum miðað við árangur síð-
asta árs. Þar munar tæplega hálfri mínútu
frá því í Múnchen þegar Keena Rothham-
mer sigraði og setti heimsmet, 8:53,68 mín-
útur.
Lisa Forrest, Ástralíu................1:03,48
Cornelia Polit, A.Þýskalandi..........1:03,52
Georgina Parkcs, Astralíu.............1:03,63
Austur-þýsku stúlkurnar eru geysisterk-
ar í þessari grein en ein þeirra í viðbót,
Reinisch, hefur haldið heimsmetinu síðan
1980, 1:00,86 mínútur. Þær voru fjarri góðu
gamni í Múnchen, ein komst í úrslit og varð
sjöunda. Þar sigraði Melissa Belote frá
Bandaríkjunum á Ólympíumeti, 1:05,78
mín. Þær 25 bestu 1982 syntu allar á
skemmri tíma en Belote, sem þá var aðeins
15 ára gömul.
200 m baksund
mín.
CorneliaSirch, A.Þýskalandi.......2:09,91
(heimsmet)
Kristin Otto, A.Þýskalandi........2:11,82
Kathrin Zimmermann, A.Þýskal......2:12,87
Lisa Forrest, Ástralíu............2:13,46
Larisa Gorchakova, Sovét..........2:13,77
GeorginaParkes, Ástralíu..........2:13,95
Cornelia Polit, A.Þýskalandi......2:14,10
Tracy Caulkins, USA...............2:15,15
Carmen Bunanciu, Rúmeníu..........2:15,37
SueWalsh, USA.................... 2:15,40
Ina Kleber, A.Þýskalandi..........2:15,40
Enn meiri yfirburðir hjá þeim austur-
þýsku og heimsmet Corneliu Sirch er afar
glæsilegt. Heimsmet Melissu Belote,
2:19,19, sem hún setti í úrslitasundinu í
Múnchen, er lönguð fallið og margbætt.
100 m bringusund
min.
UteGeweninger, A.Þýskalandi.........1:09,14
Larissa Belokon, Sovét..............1:10,72
Kim Rhodenbaugh, USA................1:10,79
Anne Ottenbrite, Kanada.............1:10,99
Varganovu. Hin 18 ára gamla ástralska
stúlka Beverly Whitfield sigraði í Múnchen
á Ólmypíumeti, 2:41,71. Viðbrögðum
hennar er lýst í Ólympíubók Steinars J.
Lúðvíkssonar: „Að vonum var sigurgleði
áströlsku stúlkunnar mikil og einlæg. Hún
faðmaði tuskukóralbjörn sem hún hafði
fyrir verndargrip, að sér og veifaði honum í
senn hlæjandi og grátandi af gleði er hún
tók við verðlaunum sínum“.
100 m flugsund
Mary T. Meagher, USA..............0:59,41
Ines Geissler, A.Þýskalandi.......1:00,36
MelaineBuddemeyer, USA ...........1:00,40
Maud Lauckner, A.Þýskalandi.......1:00,75
UteGewenigcr, Á.Þýskalandi .......1:00,83
Laurie Lehner, USA................1:01,09
Naoko Kume, Japan.................1:01,16
JodiEyles, USA....................1:01,19
Takcmi Ise, Japan.................1:02,21
LisaCurry, Astralíu.............1:01,22
Mary T. Meagher rauf mínútumúrinn
enn glæsilegar árið 1981 og synti þá þessa
vegalengd á stórkostlegu heimsmeti, 57,93
sekúndum. Það gæti hæglega staðið nokk-
uð lengi. Japanskar stúlkur eru framarlega
og það var einmitt japanskur sigur í Múnc-
hen. Mayumi Aoki setti heimsmet, 1:03,34
mínútur, þrátt fyrir að þrek hennar væri á
þrotum áður en sundinu var lokið.
200 m flugsund mín.
Mary T. Mcagher, USA...............2:07,14
lnes Geissler, A.Þýskalandi........2:08,66
Heike Ilahne, A.Þýskalandi.........2:10,07
Michelle Ford, Ástralíu............2:11,89
Kathlcen Nord, A.Þýskalandi........2:11,98
SybillcSchonrock, A.Þýskalandi.....2:12,98
NaokoKume, Japan...................2:13,12