Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. - 27. febrúar 1983 Athugasemd frá ritnefnd Veru: Blaðið ekki bundið við Kvennaframboðið Vegna fréttar á baksíðu Þjóðvilj- ans í dag, þriðjudaginn 22. febrú- ar, um framboðskonur norðan og sunnan. Fréttinni lýkur á þessum orðum: „Engu að síður er búist við að framboðið fái aðstöðu í höf- uðstöðvum Kvennaframboðsins í Hótel Vík og aðgang að blaðinu Veru eins og aðrir félagsmenn Kvennaframboðsins í Reykjavík.“ Við síðari og undirstrikaðan hluta setningarinnar óskar ritnefnd Veru eftir að taka fram, að það blað er ékki aðeins ætlað félagsmönnum Kvejinaframboðsins heldur hverj- um þeim, sem vill taka þátt í um- ræðum um jafnrétti kynjanna og kvenfrelsi. Veru er ætlað að vera langþráður vettvangur kvenna í ís- lenskum fjölmiðlaheimi, blað, þar sem viðhorf og sjónarmið kvenna ráða ferðinni. Það er þess vegna opið hverri þeirri, sem hefur eitthvað til málanna að leggja, hvort sem sú er Kvennaframboðs- kona eða ekki. Með þökk fyrir birtinguna, f.h. ritnefndar Veru Magdalena Schram. Hreppsnefnd Tjörneshrepps: Misvægi í orku- verði mótmælt Hreppsnefnd Tjörneshrepps hef- ur ályktað um þær gífurlegu verð- hækkanir sem orðið hafa á raf- magni á undanförnum árum. I frétt frá hreppsnefndinni segir: Á fundi sínum 18. feb. 1983 sam- þykkti Hreppsnefnd Tjörnes- hrepps að beina þeim tilmælum til stjórnvalda, að nú þegar verði undinn bráður bugur að leiðrétt- ingu þess misréttis, sem gætir í ork- uverði til landsmanna til hitunar húsnæðis og almennra nota. Þær gífurlegu verðhækkanir á rafmagni, sem orðið hafa milli áranna 1981-1982 hljóta fyrr eða síðar að valda alyarlegri röskun á byggð landsins ef ekki verður að gert. Hreppsnefndin ítrekar þessi til- mæli sín og bendir á það misvægi, sem ríkir í þessum málum. Félag Sameinuðu þjóðanna: Knútur Hallsson kosinn formaður Á aðalfundi Félags Sameinuðu þjóðanna sem haldinn var 18. fe- brúar sl. var Knútur Hallsson kjör- inn formaður, en fráfarandi for- maður, Baldvin Tryggvason baðst undan endurkosningu. Meðstjórn- endur í félaginu voru kjörnir þau Guðrún Erlendsdótir, Jón Skafta- son, Ásgeir Pétursson og Björn Þorsteinsson. Helgason kosinn fyrsti heiðursfé- lagi félagsins en hann var aðal- frumkvöðull að stofnun þess og um tíma formaður. Félag Sameinuðu þjóðanna á ís- landi var stofnað árið 1948 og verð- ur því 35 ára á þessu ári. Félagið hefur unnið ötullega að því að kynna hugsjónir og störf Sam- einuðu þjóðanna hér á landi. Niðurstaða samninganna við ÍSAL 1975 Engin viðbrögð frá seðlabankast j óra tapað hálfri milljón dollara frá 1975 vegna endurskoðunarinnar það ár. Engin viðbrögð hafa heyrst frá formanni viðræðunefndarihnar 1975 um þessar niðurstöður og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, Þjóð-' vilj ans hefur ekki 1 ekist að ná tali af: Jóhannesi Nordal. r _lg. Rétt vika er nú liðin frá því iðnaðarráðherra upplýsti á Alþingi hver hefði verið árangur af endur- skoðun íslenskrar samninganefnd- ar undir forsæti Jóhannesar Nor- dals seðlabankastjóra árið 1975 á þágildandi samningum íslenska ríkisins við Alusuisse. Samkvæmt útreikningum ríkis- endurskoðunar hafa Islendingar Vísnavinir í Þjóðleikhúskjallaranum: Vísnakvöld á mánudaginn Vísnavinir halda vísnakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum nk. mán- udagskvöld kl. 20.30. Sérstakur gestur kvöldsins að þessu sinni verður danska vísna- söngkonan Trille sem fjölmargir Islendingar þekkja til. Einnig munu koma fram þetta kvöld Tríókvartettinn og Guðrún Hólmgeirsdóttir. Ljóskáld kvölds- ing verður að þessu sinni Nína Björk Árnadóttir. í’ÞJOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur ídag kI. 15. Uppselt sunnudag kl. 14. Uppselt sunnudag kl. 18. Uppselt. Ath. breytta sýningartíma. Jómfrú Ragnheiöur í kvöld kl. 20 Oresteia Frumsýning miövikudag kl. 20 2. sýning laugardag 5. mars kl. 20 Þrumuveöur yngsta barnsins bandarískur gestaleikur. Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síöari sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Síöasta sinn Súkkulaði handa Silju fimmtudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. I.KIKITIAC 3á * 2á± RKYKIAVlKlJR “ Salka Valka 50. sýn. í kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói þriðjudag kl. 20.30 Skilnaður fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14-20.30. sími 16620. Hassið hennar mömmu Miönætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30, sími 11384. ISLENSKA ÓPERANÍ Töfraflautan í kvöld kl. 20 Allra síðasta sinn Litli Sótarinn sunnudag kl. 16 Miöasala opin daglega milli kl. 15 og 20. sími 11475 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISLANDS LINDARBÆ Sími 21971 Sjúk'æska 11. sýn. sunnud. k. 20.30 12. sýn. þriöjudag kl. 20.30 13. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. Revíuleikhúsiö Hafnarbíó r Karlinn í kassanum þriðjudagskvöld kl. 20.30. Miðasala alla daga frá kl. 16-19. Sími 16444. L_ TÓNABÍÓ Sími 31182 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Óskarsverölaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sínum tíma. Leikstjóri: Mike Nichols Aðalhlutverk: Dustin Hoffman Anne Bancroft Katherine Rdss Sýnd kl. 9 Bensínið í botn (Speedtrap) Hressileg' bílamynd. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir aila fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO riækkað verö. Sýod kl. 2.45, 5, 7.10 og 9. Síoasta sýningarhelgi. Í0INISO0II QSÍmi 19000 Flóttamaöurinn Afar spennandi og viðburðahröð banda- rísk Panavision-litmynd, er gerist i Texas þegar bræður bárust á banaspjót, með David Janssen - Jean Seberg - David Carradine. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakið hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Tillag myndarinnar er „Sönn ást með Björgvini Halldórssyni. Sunnudagur: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hættuleg hugarorka Mjög sérstæð, mögnuð og spennandi ensk litmynd um mann með dularfulla hæfileika meö Rlchard Burton - Lee Remick - Lind Ventura. Leikstjóri: Jack Gold. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Laugardagur og sunnudagur: Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05, og 11.05. Verk Emile Zola á hvita tjaldinu Kvikmyndahátið í sambandi við Ijós- myndasýningu á Kjarvalsstöðum. - 5 sígild kvikmyndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvikmynda- gerðarmanna Frakka. - Leikarar m.a. Simone Signoret - Jean Gabin - Ger- ard Pilippe o.m.fl. Aðgöngumiðar að Ijósmyndasýningunni á Kjarvalsstöðum gefa 50% afslátt af miðum á kvikmyndasýningarnar. - Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Allianœ Franccaise. Laugardagur og sunnudagur: Sýningar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hið æsi- lega götustríð klikuhópa stórborganna, með Richard Avila - Danny De La Paz Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Laugardagur og sunnudagur: Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd, um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa og Jutta Lampe. Leikstjóri Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Laugardagur og sunnudagur: Sýnd kl. 7.15. Meö allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd laugardag kl. 9 Sýnd sunnudag kl. 3, 5 og 9 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburðum þegar gosið varð 1980. Myndin er i Dolby Stereo, Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd laugardag kL 7 Sýnd sunnudag kl. 7 Mánudagur: Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 og 9 Sankti Helena Sýnd kl. 7 ,.SÍmi 1-15-44 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein áf tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Leikstjóri: Alar, Parker Tónlist. Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. jBönnuð börnum. Lækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SStiii öimi 7 89 90 0^-0 __________Sálur 1;___________ Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar Ijósin fóru af New York 1977, ogafleiðingarnarsem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 2 Gauragangur á ströndinni Létt og (jörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin i skólanum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Litli iávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. --- . ■■(---------------------- Salur 4 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd meö hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Nelll, Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum Innan 14 ðra. Patrtck Blaðaummæli: Patrick stendur fyllilega fyrir slnu, hún er sannartega snilldarlega leikin af öltum. S.D. DaHy Mirror. Sýnd kl. 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 AllSTURBÆJARfíÍÍI Auga fyrir auga Hörkuspennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: CHUCK NORRIS, CHRISTOPHER LEE. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressilegasta mynd vetrarins. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A-salur Simi 18936 Keppnin (The Competition) íslenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úrvalskvikmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur viða um heim. Leikstjóri. Joei Oliansky. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl 5, 7.10 og 9.30 Snargeggjaö Heimsfræg amerísk gamanmynd sýnd kl. 3. B-salur Skæruliöarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruliðahernað. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard ' Roundtree. Endursýnd kl. 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kf. 3, 5 og 7.05

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.