Þjóðviljinn - 12.03.1983, Síða 23

Þjóðviljinn - 12.03.1983, Síða 23
Helgin 12. - 13. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 AÐ GEFNU TILEFNI VEKJUM VIÐ ATHYGLI Á EFTIRFARANDI: REKSTUR FA. VOGIR H.F. SUNDABORG, REYKJA VÍK, ER OKKUR ÓVIÐKOMANDI MEÐ ÖLLU. BENDUM JAFNFRAMT Á VOGAÞJÓNUSTU OKKAR AÐ SMIÐSHÖFÐA10, sími 86970. OLAÍIJK GÍSLASOM & CO. llf. SUNDABOKG 22 ■ SIMI 84800 104 REYKJAVIK fH Lausar stöður tgr hjá Reykjavíkurborg - til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Starfsmann í tölvudeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur (RR). Reynsla í forritun og tölvu- umsjón æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur í síma 18222. • Starfsmenn við ýmiss skrifstofustörf hjá borg- arstofnunum. • Fóstrustöður við eftirtalin dagvistarheimili: 1. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. 2. Efrihlíð v/Stígahlíð, hálft starf. 3. Grænuborg, Eiríksgötu 2. 4. Holtaborg, Sólheimum 21 - frá 1. júní. 5. Seljaborg v/Tungusel - frá 1. júní • Staða þroskaþjálfa í Múlaborg. • Staða matráðskonu í Grænuborg, Eiríksgötu 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður viðkomandi heimilis eða umsjónarfóstra skrifstofu dagvista Fornhaga 8, síma 27277. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 23. mars, 1983. Útboð Bsf. Vinnan og Bsf. starfsmanna SÍS óska eftir tilboöum í gröft og sprengivinnu við Laxakvísl og Fiskakvísl Artúnsholti. Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 16. mars 1983 á verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7 Kópavogi gegn 2 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 24. mars 1983 kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráða: 1. Starfsmann til vinnu við bókhald og önnur skrifstofustörf. 2. Vélritara vanan almennum skrifstofu- störfum. Skriflegar umsóknir sendist Framkvæmdastofnun rík- isins - lánadeild, Rauðarárstíg 25 Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.