Þjóðviljinn - 18.03.1983, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.03.1983, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. mars 1983 Vörubílstjóra- félagið Þróttur Stjórnarkjör 1983 Aílsherjaratkvæðagreiösla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Vörubílstjórafélag- inu Þrótti í Reykjavík fyrir árið 1983, fer fram í húsnæði félagsins að Borgartúni 33, laugar- daginn 26. mars og sunnudaginn 27. mars 1983. Atkvæðagreiðslan hefst laugardaginn 26. mars 1983 kl. 9 og stendur yfir til kl. 17 þann dag og verður fram haldið sunnudaginn 27. mars 1983 kl. 9 og lýkur kl. 17 þann dag. Kjörstjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1983. Aðalskoðun bifreiða fer fram í húsakynnum bifreiðaeftirlitsins að Iðavöllum 4, Keflavík eftirtalda daga frá kl. 08-12.00 og 13.00- 16.00. Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 21. mars 22. mars 23. mars 24. mars 25. mars J-1 - J-100 J-101 - J-200 J-201 - J-300 J-301 - J-400 J-401 - og yfir. Við aðalskoðun skal framvísa kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda, og gildri ábyrgðar- tryggingu. Ennfremurskulu bifreiðarnar hafa hlotið Ijósastillingu eftir 1. ágúst 1982. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 10. mars 1983. ERTU AÐ FLYTJA AÐ HEIMAN? ■V ■ ■ Bki B ■ « ■ ■ Q ■ srjir eru valkostir ungs fólks ipa, byggja eða leigja? sem vill ÆSKULÝÐSFYLKING ALÞÝÐUBANDALAGS- INS boðar til fundar um húsnæðismál ungs fólks miðvikudaginn 23. mars, kl. 20:00 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. STUTT KYNNINGARERINDI FLYTJA: Þorsteinn Steingrímsson: Hverjir eru möguleikar að eignast eldra húsnæði? Jón Rúnar Sveinsson: Ástandið á leigumarkaðnum Bjarni Axelsson: Hvað er byggingarsamvinnufélag? ingi Valur Jóhannsson: Fjármögnun húsnæðismála. Svavar Gestsson: Alþýðubandalagið og húsnæðismálin. Á eftir erindum verða pallborðsumræður þar sem hægt verður að beina fyrirspurnum til frummælenda. Við hvetjum ÞIG til að mæta á fundinn og kynna þér valkosti ungs fólks sem vill kaupa, byggja eða leigja ÆSKULÝÐSFYLKING AB skáH Sigurinn blasir nú við Kasparov Nú má telja öruggt aö Harry Kasparov haldi áfram ferð sinni í átttil heimsmeistaratitilsins. Hann vann 8. skák einvígisins við Beljavskí, en skákin var tefld á þriðjudaginn. Þar með þarf Kasparov ekki nema 1/2 vinning til viðbótar til að tryggja sér sigur í einvíginu, og bendir allt til þess, að því takmarki nái hann auðveldlega. Það verður því sjónarsviptir að Beljavskí í keppninni, því hann er án efa einn harðasti keppandinn í hópi áskorendanna. Skákir þessa einvígis hafa í raun verið vel tefldar og skyldi engan undra þegar haft er í huga að þarna eru á ferðinni tveir f rábæri r skákmenn sem báðirgætu velgt Karpov heimsmeistara undiruggumíeinvígi. Kasparov virðist hafa komið vel undirbúinn til leiks, og það er spá mín að með því að sigra Beljavskí ryðji hann úr vegi lang- hættulegasta keppinaut sínum. Hér í Þjóðviljanum hafa birst 2., 3. og 5. skák einvígisins og hér verður bætt nokkuð um. Því miður hefur skákpistlahöfundur blaðsins ekki 8. skákina undir höndum en hún verður birt mjög fljótlega. í 4. einvígisskákinni sýndi Belj- avskí svo ekki verður um villst að hann getur teflt lista-vel. Hér birt- ist skákin og til tilbreytingar sá um- hugsunartími _ sem skákmennirnir notuðu á hvern leik. Þeir lentu báðir í miklu tímahraki undir lokin: 4. einvígisskák: Hvítt: Alexander Beljavskí Svart: Harry Kasparov Nimzoindversk vörn 1. d4 (0) Rf6 (1) (í 2. og 6. skák beitti Kasparov Tarrasch-vörninni með góðum ár- angri, fékk iVi vinning). 2. c4(0) e6(l) 3. Rc3(0) Bb4(0) 4. e3(l) 0-0(2) 5. Bd3(0) c5(l) 6. Rf3(0) d5(0) 7. 0-0(0) cxd4(ll) 8. exd4(l) dxc4(0) 9. Bxc4(0) b6(l) (í fótspor Karpovs. Heimsmeistar- inn hefur um langt skeið beitt þessu afbrigði Nimzoindversku varnar- innar og, eftir því sem næst verður komist, ekki tapað einni einustu clfó Jf \ 10. De2(5) Bb7(3) 11. Hdl(3) Bxc3(8) 12. bxc3(0) Dc7(l) (Hugmynd Kasparovs er þekkt. Leiki hvítur 13. Re5 kemur 13. - Rbd7 með góðu tafli fyrir svartan. 13. Bg5 strandar á 13. - Re4. Hvít- ur getur reynt að þróa peðstöðu sína með 13. Bb2 samt 14. Bd3 og 15. c4, en hann þarf að vera viðbú- inn leiknum 13. - Bxö.) 13. Bd3!(40) (Djarft teflt, einkennandi fyrir Beljavskí. Hann setur nú erfitt val fyrir Kasparov sem átti von á öllu öðru en þessum leik.) 13. .. Dxc3!?(25) (Kasparov tekur áskoruninni, en varkárari sálir hefðu leikið 13. - Rbd7.) 14. Bb2(l) Dc7(l) 15. d5!(5) (Án þessa leiks missti peðsfórnin marks. Hvítur opnar línur fyrir biskupinn b2.) 15. .. Bxd5(l) (Sem svar við 15. - Rxd5 á hvítur t.d. leikinn 16. Rg5 t.d. 16-h6(16. g6 16. Rxh7!) 17. Bh7+ Kh8 18. Dh5 með hótuninni 19. Dxh6 o.s.frv. Svartur á við ramman reip (Báðir voru komnir í mikið tíma- hrak sem sést á tímanotkuninni. Núllið merkir auðvitað að hvítur hefur notað innan við eina mínútu.) 30. Kh2(0) Hc4(0) (Það sem verður Kasparov að falli í þessari skák er fyrst og fremst ó- trygg kóngsstaða. Umframpeðið getur hann ekki á nokkurn hátt nýtt sér, enda jafnar Beljavskí nú liðsmuninn.) 31. Da8+(0) Dg8(0) 32. Dxa7(0)Hxh4(0) 33. Rxh4(0) Dg5(0) 34. Da8+(0) Kg7(0) 35. De4!(0) Kasparov. að draga. Þannig strandar 18. -e5 á 19. Bxe5! o.s.frv. Biskupsfórnin 16. Bxh7+ er nærtæk en flækjurnar óljósar.) 16. Bxf6(9) gxf6(0) 17. De3(l) (Kemur drottningunni í ákjósan- lega vígstöðu og hindrar - Df4. Kasparov, sem kann betur við sig í sókn en vörn, féll nú í þunga þanka.) Helgi Ólafsson skrifar um 17. .. Kg7(44) 18. Hacl(2) Dd6(13) (Eini leikurinn 19. -Had8 strandar á20. Bxd5 Hxd5 21. Hxd5 exd5 22. Rd4! og hvítur vinnur.) 20. Bxd5(16) exd5(0) 21. Hc4(0) (Með skemmtilegum hætti kemur Beljavskí hrók sínum í spilið. Peðsfórnin hefur þegar sannað gildi sitt.) 21. .. Dd7(8) (21. - Re5 kom sterklega til greina. Eftir 22. Rh4 er svartur þó enn í miklum vanda.) 22. Hh4(4) Df5(2) 23. Hxd5!(8) Re5(5) 24. h3(4) (Nauðsynlegur leikur. Alls ekki 24. Rxe5?? Dbl+ og svartur vinnur!) 24. .. Hfe8(3) 25. Rd4(3) Dg6(2) 26. Df4(6) Had8(2) 27. Rf5+(2) Kh8(0) 28. Hxd8(2) Hxd8(0) 29. De4(0) Hc8(0) abcdefgh (Hvítur stendur til vinnings. Því ræður veikleikinn á f5 - reitnum.) 35. .. h5(0) (Hvað annað?) 36. Rf5+(0) Kg6(0) (Eða 36. - Kh8 37. f4! o.s.frv.) 37. Re7+(0) Kh6 38. f4!(0) - Svartur er algerlega hjálparvana. Eina leiðin til að forða drottning- unni er 38. - Rg4+, en sú leið er auðvitað alveg vonlaus. Þess vegna gafst Kasparov upp. Sérstaklega vel tefld skák af hálfu Beljavskí sem sýndi allar sínar bestu hliðar. í 6. einvígisskákinni beitti Kasp- arov Tarrasch-vörninni öðru sinni. Beljavskí endurbætti taflmennsku sína, en kom fyrir lítið; Kasparov nýtti vel þá mótspilmöguleika sem felast í Tarrasch-vörninni og hélt jöfnu. Skák þessari verða gerð nánari skil í helgarblaði Þjóðvilj- ans. 7. skákin var stutt og tilþrifalítil: 7. skák: Hvítt: Harry Kasparov Svart: Alexander Beljavskí Drottningarbragð 1. d4 d5 12. Re5 Rbd7 2. c4 e6 13. f4 Rxe5 3. Rc3 Rf6 14. fxe5 c5 4. cxd5 exd5 15. Del Had8 5. Bg5 Be7 16. Hdl Dg5 6. e3 h6 17. HD f6 7. Bh4 0-0 18. exf6 cxd4 8. Bd3 b6 19. exd4 Hde8 9. RD Bb7 20. Bb5 Hd8 10. 0-0 Re4 21. Bd3 Hde8 11. Bxe7Dxe7 -Jafntefli. 4’"XV OJ ó- 6} Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn á Hótel Esju þriðjudaginn 29. mars 1983 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. Önnurmál. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.