Þjóðviljinn - 18.03.1983, Qupperneq 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; Fðstudagur 18. mars 1983
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Almennur fundur
Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnu-
daginn 20. mars kl. 15 á Hótel KEA.
Flogið verður frá Reykjavík kl. 16.00 þann 18. mars og frá Akureyri kl.
20.00 sunnudaginn 20. mars.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Alþýðubandalagsins að
Hverfisgötu 105. Sími 17500. Þátttökutilkynningar þurfa einnig að berast
þangað sem fyrst.
Almennur fundur á
Húsavík
Hjörleifur Guttormsson iðnaðar-
ráðherra og Helgi Guðmundsson
trésmiður hafa framsögu á al-
mennum stjórnmálafundi sem
haldinn verður á Hótel Húsavík
sunnudaginn 20. mars nk. kl. 16.
Meðal annars verður á fundinum
fjallað um orku- og iðnaðarmál
byggðarlagsins. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið
Svanfríður Steingrímur Stefán
Alþýðubandalagið á Dalvík
Alþýðubandalagið á Dalvík heldur árshátíð sína laugardag 19. mars í
Bergþórshvoli. Húsið opnar kl. 20.30. Skemmtiatriði og snarl á boðstól-
um. Veislustjóri verður Svanfríður Jónasdóttir og hátíðargestir þeir
Steingrímur Sigfússon og Stefán Jónsson. Félagar og stuðningsmenn fjöl-
mennið.
-Stjórnin
Alýðubandalagið Borgarnesi og
nærsveitum Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Borgarnesi og nærsveitum verður
fimmtudaginn 24. mars í húsnæði félagsins að Brákarbraut 3. Fundurinn
hefstkl. 20.00. Fundarefni: 1. Inntakanýrrafélaga. 2. Venjulegaðalfund-
arstörf. 3. Röðull. 4. Húsakaup. 5. Kosningastarfið.
- Stjórnin.
2. deild ABR
Aðalfundur
Aðalfundur í 2. deild ABR verður haldinn fimmtudag 24. mars kl.
20.30 í Flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu 105.
Dagskrá:
1) Kosning nýrrar stjórnar fyrir 2. deild.
2) Avarp Svavars Gestssonar formanns AB.
3) Kosningastarfið. Kristján Valdimarsson.
4) Önnur mál.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Kosningabaráttan er hafin.
Fylkjum liði gegn leiftursókn Alusuisse og Verslunarráðs
Eining um íslenska leið. - Fjölmennið!
Stjórn 2. deildar
Alþýðubandalagið
Neshreppi utan Ennis
Almennur félags-
fundur
Alþýðubandalagið í Neshreppi
utan Ennis boðar til almenns fé-
lagsfundar sunnudaginn 20. mars
kl. 16.00 í félagsheimilinu Röst,
Hellissandi.
Skúli Alexandersson alþm. og
Jóhannes Ragnarsson sjómaður
mæta á fundinn. - Kaffiveitingar
á staðnum. Félagar fjölmennið.
- Stjórnin.
Skúli Jóhannes
Starfsfundur um skipulagsmál
Alþýðubandalagið boðar til starfsfundar um skipulagsmál mánudaginn
21. mars. Fundurinn verður haldinn í flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu
105 og hefst kl. 20.30.
Opinn öllu áhugafólki.
Launasjóður
rithöfunda:
93 fengu
293 mán-
aðarlaun
Starfslaunum hefur verið úthlut-
að til 93 rithöfunda, samtals 293
mánaðarlaunum menntaskóla-
kennara. En alls bárust stjórn
Launasjóðs rithöfunda umsóknir
frá 159 höfundum sem sóttu um ná-
lega 900 mánaðarlaun.
12 rithöfundar fá starfslaun í sex
mánuði en 59 í þrjá mánuði. Þeir
sem slík laun fá sækja um laun til að
vinna tiltekin verk og taka ekki
önnur laun á meðan. Tveggja mán-
aða launin (alls 22) eru einskonar
viðbótarritlaun fyrir verk sem birt-
ust í fyrra. Fjárveiting til sjóðsins
nam 3,6 miljónum króna.
6 mánaða starfslaun hlutu:
Anton Helgi Jónson, Birgir Sig-
urðsson, Einar Kárason, Guðberg-
ur Bergsson, Hannes Pétursson,
Heiðrekur Guðmundsson, Ingim-
ar Erlendur Sigurðsson, Olga Guð-
rún Árnadóttir, Svava Jakobsdótt-
ir, Thor Vilhjálmsson, Vésteinn
Lúðvíksson, Þorsteinn frá Hamri.
3ja mánaða starfslaun hlutu:
Agnar Þórðarson, Ármann Kr.
Einarsson, Ásgeir Jakobsson, Ás-
laug Ragnars, Ástgeir Ólafsson,
Auður Haralds, Baldur Óskars-
son, Birgir Svan Sírnonarson, Ein-
ar Bragi, Einar Guðmundsson,
Eiríkur Jónsson, Erlingur E. Hall-
dórsson, Fríða Sigurðardóttir,
Geir Kristjánsson, Guðjón Sveins-
son, Guðlaugur Arason, Guð-
mundur G. Steinsson, Guðrún
Svava Svavarsdóttir, Gunnar
Gunnarsson, Hilmar Jónsson,
Hjörtur Pálsson, Ingibjörg Har-
aldsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir,
Jóhannes Helgi, Jón Björnsson,
Jón Óskar, Jón frá Pálmholti, Jón
úr Vör, Jónas Árnason, Jónas
Guðmundsson, Kristinn Reyr,
Kristján frá Djúpalæk, Kristján Jó-
hann Jónsson, Magnea J. Matthí-
asdóttir, Nína Björk Árnadóttir, ■
Norma E. Samúelsdóttir, Oddur
Björnsson, Ólafur Gunnarsson,
Ólafur Ormsson, Ólafur Haukur
Símonarson, Pétur Gunnarsson,
Sigfús Daðason, Sigurður A.
Magnússon, Sigurður Pálsson, Sig-
valdi Hjálmarsson, Skúli Guðjóns-
son, Stefán Hörður Grímsson,
Stefán Júlíusson, Steinar Sigur-
jónsson, Steingrímur Th. Sigurðs-
son, Steinunn Sigurðardóttir,
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Úlfar
Þormóðsson, Valdís Óskarsdóttir,
Þórarinn Eldjárn, Þorgeir Þor-
geirsson, Þorsteinn Antonsson,
Órn Bjarnason, Örnólfur Árn-
ason.
2ja mánaða starfslaun:
Andrés Indriðason, Árni Berg-
mann, Bolli Þórir Gústavsson,
Eðvarð Ingólfsson, Egill Egilsson,
Einar Már Guðmundsson, Er-
lendur Jónsson, Guðrún P. Helga-
dóttir, Gunnar Dal, Gunnar M.
Magnúss, HreiðarStefánsson,Ind-
riði Úlfsson, Jón Bjarnason,Krist-
ján Röðuls, Lúðvík Kristjánsson,
Magnea Magnúsdóttir, Njörður P.
Njarðvík, Óskar Aðalsteinn Guð-
jónsson, Páll Pálsson, Ragnar Ingi
Aðalsteinsson, Viktor Arnar Ing-
ólfsson, Þorsteinn Marelsson.
húsbysgjendur
ylurinn er
" góður
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað.
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvsmt verð og
greiðsluskilmalar
við flestra hasfi.
Borgarplatt I h f
Borytrrxti | nn
k»okl o< htlfarumi 11 n»
1X2 1X2 1X2
28 leikvika - leikir 12. mars 1983
Vinningsröð: 221-1 1 1-1 1 1 _ x 11
1. vinningur: 12 réttir - kr. 50.355,-
10231 67066(4/11) 98160(6/11)
48302(4/11) 91193(6/11) 101350(6/11)
2. vinningur: 11 réttir - kr.1.188,-
66 18040 61445 68123 91113 93801 160350
2207 23704+ 62948 68368 91127 94177+ 160634
5345 40013+ 63695 70776 91130 94820 Úr 26.viku:
9905 42519+ 64205 71090 91179 94826 18134
9939 43833 64522 73873 91194 95249 —
10379 46343 65888+ 75147 91196 95695+ 3380(2/11)
11851 47408+ 65942+ 76065 91204 96035 11808(3/11)
13291 47656+ 66311 78091 92363+ 98446+ 66391(2/11)
14680 48384 66957+ 78286+ 93232 98567 69159(2/11)+
14837 49765 67064 90496 93597+ 99568+ 77311(2/11) +
14840 60184 67065 91101 93628+ 100007+ 77677(2/11)
Kærufrestur er til 5. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Gu&rún Arthúr
Aðalfundur 1983
Aðalfundur 4. deildar ABR verður haldinn þriðjudaginn 22. mars
kl. 20.30 í Þjóðviljahúsinu.
Dagskrá:
1) Kosning nýrrar stjórnar fyrir 4. deild
2) Ávarp Guðrúnar Helgadóttur, alþingismanns
3) Kosningastarfið. Arthúr Morthens, formaður ABR
4) Önnur mál
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Kosningabaráttan er hafin
Fylkjum liði gegn leiftursókn Aiúsviss og Verslunarráðs
Eining um íslenska leið - Fjölmennum.
Stjórn 4. deildar.