Þjóðviljinn - 18.03.1983, Síða 14

Þjóðviljinn - 18.03.1983, Síða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. mars 1983 * Við opnum * í dag: tölvusýninguna „Tölvurog hugbúnaður" í TÓNABÆ Sýningin verður opin: föstudag 16-22 laugardag 13-22 sunnudag 13-22 Félag tölvunarfræðinema Vesturlandskjördæmi Aösetur yfirkjörstjórnar,Vesturlandskjördæmis verður í hótelinu í Borgarnesi og verður fram- boðum til Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 23. apríl 1983, veitt þar mót- taka þriðjudaginn 22. mars nk. frá kl. 14. Fram- boðslistar verðateknirtil úrskurðaráfundi yfir- kjörstjórnar, sem haldin verður á sama stað miðvikudaginn 23. mars nk. og hefst kl. 14. Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis 17. mars1983 Jón Magnússon formaður. Framboðsfrestur ,til alþingiskosninga í Reykjavík 23. apríl 1983 rennur út þriðjudaginn 22. mars n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðum að Austurstræti 16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti), þriðjudag- inn 22. mars kl. 17.00-18.00 og kl. 23.00-24.00. Fylgja skal tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista. 15. mars 1983. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Jón G. Tómasson. Jón A. Ólafsson. Hrafn Bragason. Sigurður Baldursson. Hjörtur Torfason. Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsa- friðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endur- bætur húsa, húshluta og annarra mann- virkja, sem hafa menningarsögulegt eða list- rænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu um- sóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrif- aðar, b. Ijósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki- tekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. e. greinargerð um framtíðanotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa verið, g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir ásamt greinargerð um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunarnefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykjavík, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd 'lÞJOÐLEIKHUSIfl Oresteia 6. sýning í kvöld kl. 20. Græn aögangskort gilda. Lfna langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 14. Uppsett sunnudag kl. 18. Uppselt Jómfrú Ragnheiöur laugardag kl. 20 Lltla sviöið: Súkkuiaói handa Silju sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30. Uppselt Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 ----------------------------- Ii-IKFPIAG ; RKYKIAVlKUR Skilnaöur I kvöld, uppselt þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Salka Valka laugardag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Guörún eftir Þórunni Sigurðardóttur. Tónlist Jón Ásgeirsson. Lýsing David Walter. Leikmynd og búningar Messíana Tómas- dóttir. Leikstjóri Þórunn Slgurðardóttir. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassiö hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugar- dagkl. 20.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. Óperetta eftir Gilbert & Sullivan í (slenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjómandi: Garðar Cortes. Sýning föstudag kl. 21 •sýning laugardag kl. 21 sýning sunnudag kl. 21 miðasalan opin milli kl. 15 og 20. • Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu fröken bæjarins? ..þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg.” (Mbl.) ..í heild er þetta mjög ánægjulegt og ein- lægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.) „I slikri sýningu getur allt mögulegt gerst". (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu". (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leik- hús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugavert framtak." (Tíminn) (kvöldkl. 20.30. Siðastasýning. Miðasala opin frá kl. 16.00-19.00 alla daga. Sími 16444. Gránufjelagið. Týnda gullnáman Dulmögnuðog spennandi ný bandarisk Panavision-iitmynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði i iðrum jarðar. Charlton Heston- Nlck Mancuso- Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. (s- lenskurtexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Svarta vítiö Hrikaleg og spennandi litmynd, um heiftar- lega baráttu milli svartra og hvítra, á dög- um þrælahalds, meðWarren Dates- Isela Vega - Pam Grier - og hnefaleikar- anum Ken Norton. (slenskurtexti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05 Einfaldi moröinginn Frábær sænsk iitmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sæöingin Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15 TÓNABÍÓ Sími 31182 Monty Python og Rugluöu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Óborganleg bresk gamanmynd í litum sem m.a. hefur verið sýnd við metaðsókn í 5 ár í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: John Cleese. Sýnd kl. 10. Siðustu sýningar. Hrópaö á köiska (Shout At The Devil) Gamansöm stórmynd þar sem Roger Moore og Lee Marvin eru í hlutverkum ævintýramannanna sem taka á sig allar áhættur í auögunarskyni. Endursýnd kl. 5 og 7.30. Sfmi 18936 A-salur Haröskeytti ofurstinn (slenskurtexti Hörkusþennandi ameriskstriösmynd í litum með Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bornum innan 14 ára. B-salur. Maöurinn meö ban- vænu linsuna íslenskurtexti. Sþennandi ný kvikmynd með Sean Connery. Sýnkl. 10 Bannhelgin (slenskurtexti. Æsispennandi og dularfull amerísk kvik- myndílitum. Endursýnd kl. 5, 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfull og spennandi ný íslensk kvik- mynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Veiöiferöin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með ísl. texta, um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veiðar, en í einni veðiferðinni verður einn þeirra fólaga fyrir voðaskoti frá öðrum hóp veiðimanna og þá skiptast skjótt veður í lofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson - Ernest Borgnine - Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvan/etna feng- ið frábæra aösókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Dularfulla húsiö (Evictors) Knöftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg í Bandarikjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt I einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Meö alit á hreinu ...undirritaður var mun léttsjigari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 ■' Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlifiö á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af þvi. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). LAUGARÁS i BJJJ ■ Símsvari JD I 32075 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góöa sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátiðinni i Cannes'82 sem besta myndín... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarisk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er f litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.