Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 18. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apóteK Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. maí er í Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðajijónustu eru gefnar í sima 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum., i Hafnarfjarðarapótek og NorðurbæjaN apótek eru opin á virkum dögum fró kl’ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjukrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. V Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. _____ ...- Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ' Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: ,Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- f 19.30. ’ -Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. -Heilsuverrt’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vítilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. t Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): ( flutt í nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir gengiö 17. maí Kaup Sala Bandarikjadollar....22.500 22.570 Sterlingspund.......35.027 35.136 Kanadadollar........18.308 18.365 Dönskkróna......... 2.5648 2.5727 Norskkróna......... 3.1603 3.1702 , Sænskkróna......... 3.0004 3.0097 Finnsktmark........ 4.1360 4.1489 Franskurfranki..... 3.0340 3.0434 Belgiskurfranki.... 0.4571 0.4586 Svissn.franki.......11.0154 11.0496 Holl. gyllini...... 8.1183 8.1436 Vesturþýskt mark... 9.1313 9.1597 (tölsklíra......... 0.01534 0.01538 Austurr. sch....... 1.2972 1.3012 Portúg. escudo..... 0.2273 0.2280 Spánskurpeseti..... 0.1630 0.1635 Japansktyen........ 0.09642 0.09672 (rsktpund..........28.852 28.942 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................24.827 Sterlingspund...................38.650 Kanadadollar....................20.202 Dönskkróna...................... 2.830 Norskkróna...................... 3.487 Sænskkróna...................... 3.311 Finnsktmark..................... 4.564 Franskurfranki................. 3.348 Belgískurfranki................. 0.504 Svissn. franki.................. 12.155 Holl. gyllini................... 8.958 Vesturþýskt mark................10.076 Itölsklíra...................... 0.017 Austurr.sch..................... 1-431 Portúg. escudo.................. 0.251 Spánskur peseti................. 0.180 Japansktyen............,....... 0.106 (rsktpund.......................31.836 Innlánsvextír: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán ,h... 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% . 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst Z'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 öruggur 4 kofi 6 drykkur 7 skrafa 9 reimar 12 fugl 14 kaun 15 óhljóð 16 ranga 19 muldra 20 kappsemi 21 nef Lóðrétt: 2 hreyfast 3 kveikur 4 hristi 5 vökva 7 móða 8 hávaði 10 bætti 11 lallar 13 borðuðu 17 merki 18 kjaftur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 æska 4 bati 6 rör 7 sekk 9 afar 12 vaska 14 nýi 15 sig 16 kraft 19 láni 20 erla 21 aftni Lóðrétt: 2 ske 3 arka 4 brak 5 tía 7 sundla 8 kvikna 10 fastri 11 reglan 13 sía 17 rif 18 fen læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan rReykjavflf.. ...........sími 1 11 66 .Kópavogur..............simi 4 12 00 Seltj nes................simi 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 íS.arðabær___-..........sími 5 11 66. . Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...............sími 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltjnes................sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 folda Stríð í Kamputseu. Ekkert nýtt í friðarviðræðunum í Genf. Jórdanskar hersveitir ■ skiptust á skotun við Israelsmenn.... 1 Hugsaðu þér að það | skuli nokkur vera lifandi V á þessari plánetu! ' V svínharður smásál OÁF-ÍPl-' NtJ LÍT{jR- ÞIS.~2>'ö- /U-TTUfYh Vig? Pif) HÚMPftAe>A<,T( GE&S TlL HP\TÍ£>P(?&I6ÐA SCPPSPL" STRirO/b-UNAJ ---------— — PAfrSlNS LiöS eftir Kjartan Arnórsson ?\NG- tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Nemendur Húsmæðraskóla Reykjavikur árið 1962 - '63. Minnumst 20 ára brott- skráningar. Hafið samband við Guðbjörgu í síma 66524 eða Gunni í síma 16383. Aðalfundur Aðalfundur Félags islenskra rithöfunda verður haldinn að Hótel Esju, fimmtudag- inn 19. maí 1983 kl. 20 (kl. 8 síðdegis). Ferðafélag íslands 0LDUGÖTU3 Símar 11798 og 19533 Ferðir um Hvítasunnu, 20.-23. mai (4 dagar). 1. Þórsmörk. Gönguferðir með fararstjóra daglega. Gist i Skagfjörðsskála. 2. Þórsmörk - Fimmvöröuháls - Skógar. Gist i Skagfjörðsskála. 3. Gengið á Öræfajökul (2119 m). Gist i tjöldum. 4. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra í þjóðgarðinum. Gist í tjöldum. 5. Snæfellsnes- Snælellsjökull. Gengið á jökulinn og timinn notaður til skoðunar- ferða um Nesið. Gist í Arnarfelli á Arnar- stapa. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður fjöldi í sumar ferðirnar. Tryggið ykkur farmiða timanlega. Ferðafélag íslands. Hvitasifnna 20.-23. mai: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Göngu- ferðir við allra hæfi. Margt að skoða, t.d. Dritvik, Arnarstapi, Lóndrangar. Kvöldvök- ur. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hita- pottur. 2. Þórsmörk. Engum leiðist með Útivist í Þórsmörk. Góö gisting i nýja skálanum í Básum. Kvöldvökur. 3. Mýrdalur. Skoðunar- og gönguferðír við allra hæfi. Góð gisting. 4. Fimmvörðuháls. Jökla- og skiðaferð. Gist i fjallaskála. Ágætir fararstjórar í öllum ferðum. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Útivist Kvöldganga 18. maí kl. 20. Hengill - Vala- ból. Létt fjallganga. Verð kr. 120. Fariö frá BS( (bensinsölu), í Hafnarfirði v. kirkjugötu. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Útivist Á Hvitasunnudag verður farin skemmtileg leiö í hrauninu fyrir sunnan Hafnarfjörð, skoðaðir Hvassahraunskatlar, sem eru sérkennilegir litlir gervigigar eða hraundrýli. Gengið austan Afstapahrauns að Lamba- felli og í gegnum Lambafellsgjá, sem er stórkostleg hraunsprunga er klýfur fjallið að endilöngu. Létt og þægileg ganga. Annan dag Hvítasunnu verður gengið á Skarðsmýrarfjall á Hellisheiði. Stóra Skarösmýrarfjall (530 m) tilheyrir Hengla- svæðinu, sem Útivist kynnir sérstaklega í ár. Þar er víða fjölbreytt og áhugavert landslag, hér við bæjardyr Reykvíkinga. Lagt er af stað í báðar þessar ferðir frá Umferðarmiðstöðinni að vestanveröu. All- ar nánari upplýsingar á skrifstofu Útivistar Lækjargötu 6a, sími 14606, (símsvari utan skrifstofutíma). I dánartíðindi Pétur Berthelsen, 41 árs, Hringbraut 71, Keflavík lést af slysförum 13. maí. Eftirlif- andi kona hans er Guðný Böðvarsdóttir. Skúli Oddgeirsson, 49 ára, Skólavörðu- stig 45, Rvik er látinn. Sigríður Sigurfinnsdóttir, 76 ára, hús- freyja í Birtingarholti í Hrunamannahreppi lést 16. maí. Eftirlifandi maður hennar er Sigurður Ágústsson. Guðmundur Helgason veggfóðrara meistari frá Steinum í Vestmannaeyjum lést 13. mai. Ebeneser Ebenesarsson, 88 ára, vél stjóri Hringbraut 109, Rvik lést 15. maí. Gunnar Kr. Markússon, 71 árs, af- greiðslumaöur Stigahliö 34, Rvik lést 13. mai. Eftirlifandi kona hans er Ólína Hinriks- dóttir. Stefán Skúlason Nýbýlavegi 86, Kópa vogi.lést 2. mai. Útförin hefur farið fram kyrrþey. Sigurey Guðrún Júliusdóttir frá Drangs nesi lést á Akranesi 13. maí. Eftirlifandi maður hennarer Sophus S. Magnússon. Guðmundur Níelsson, 81 árs, Blönduhlið 24, Rvík er látinn. Oddur H. Kristjánsson, 79 ára, Álfheim um 64, Rvik er látinn. Arndís Benediktsdóttir, 79 ára, Norður- brún 1, Rvík hefur verið jarðsungin. Hún var fædd og uppalin i Kollafirði í Stranda- sýslu. Dætur hennar eru Benedikta Sig mundsdóttir, Júlia Einarsdóttir, gift Kára Guðmundssyni, og Freygerður Pálmadótt- ir, gift Sigurgeiri Þorkelssyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.