Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 frá lesendum Fátœkt eða kœruleysi? RUV 0 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leiklimi. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð: Sigurbjörg Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr- .dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglmgar Umsjónar- maður: Guðmundur Flallvarðsson, 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeris Blöndal Magnússonar frá laugardeginum. 11.10 Lag og Ijóð Þáttur um visnatónlist í um- sjá Jakobs S. Jónssonar. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tóneleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne. „Ævintýrið prins- ins“, saga um Ríkharð Ijónshjarta Ás- tráður Sigursteinssson les þýðingu sina (13). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sesselja ■ Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gisla og Arnþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur Þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar a) Peter Pears syngur nokkur lög úr „Vetrarferðinni" eftir Franz Schubert. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Ragnar Örn Pétursson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Kristján frá Garðsstöðum Sjónvarpiö hefur tekiö upp á því aö sýna gamla þætti úr fórum sínum - til aö spara peninginn. Sumt eru ágætir þættir, og svo er þátturinn sem sýndur verður í kvöld. Það er einn þáttanna ur flokknum Maður er nefndur, sem eitt sinn var fastur liður á dagskrá sjónvarpsins. Ólafur Ragnar Grímsson ræöir viö Krist- ján Jónsson frá Garösstöðum, þann látna heiðursmann, en þáttur þessi var á dagskrá sjónvarpsins fyrir tiu árum. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum í Ögurhreppi fæddist áriö 1887 og bjó lengst af á Isafiröi. Hann þótti stundum sérkennilegur í tilsvörum og eru sagöar margar gamansögur af honum. Kristján var mikill samvinnumaöur og vinstrim- aður. Hann var í miðstjórn Framsóknar- flokksins um árabil, en sumir sögöu aö hann heföi ekki kosið hann nema tvisvar sinnum um ævina. Hann var mikill áhug- amaöur um söguleg málefni og var einn af þeim sem settu svip sinn á ísafjörð. Hann lést fyrir fáum árum. RUV0 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndir úr jarðfræði islands 2. Jökl- arnir Fræðslumyndaflokkur I tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grimsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Úr safni Sjónvarpsins 3. Maður er nefndur Ólafur Ragnar Grímsson ræðir við Kristján Jónsson frá Garðssföðum. Áður á dagskrá Sjónvarpsins 1973. 22.45 Dagskrárlok Þriðjudagskvöldið 10. maí s.l. var í sjónvarpsfréttum sagt frá starfsaðstöðu þeirra sem fram- kvæma svonefnda hjartaþræð- ingu á Landspítalanum. Kom þar fram að tækin, sem við þessa að- gerð eru notuð þarna, eru þau einu á landinu og svo léleg orðin, að þau eru ekki nothæf vikum saman vegna bilana. Hlýtur þetta að vera mikil raun fyrir þá sem þetta björgunarstarf vinna, og svo hjartasjúklingana sem bíða, Einu sinni var gamall pipar- sveinn, sem fór á selveiðar á kajaknum sínum. Hann kom sér fyrir nokkra metra frá landi og beið, hann þurfti ekki að bíða lengi, brátt kom flokkur sela í ljós. An þess að þeir yrðu hans varir tók hann að elta þá. í hvert sinn er þeir fóru í kaf, reyndi hann að sigla að þeim stað, er hann áleit að þeir kæmu upp. En þeir höfðu alltaf fengið nægilegt forskot, svo að hann náði þeim aldrei. Að lokum tókst honum þó að komast all nærri þeim. En uppi á landi lék sér hóp- ur af börnum. Eitt þeirra kom auga á hann og sagði: „Sjáið og binda vonir um hjálp og lækn- ingu við þessa rannsókn - en sagðir voru 100 hjartasjúklingar á biðlista. Manni verður að spyrja: Hvernig stendur á slíku ástandi í velmegunarþjóðfélaginu ís- lenska? Er ekki alltaf verið að tala fjálglega um, að mannslífið sé það dýrnrætasta í þjóðlífinu? - En þó að hjartasjúklingarnir hrynji niður, ýmist bráðdauðir eða lamaðir, þá er nú ástandið þið gamla piparsveininn þarna úti, sem er að elta seli. Við skulum stríða honum svo- lítið.“ Öll samþykktu þau það og hrópuðu: „Heyrðu þú þarna piparsveinn. Auvirðilegi pip- arsveinn. Það eru bætur á buxunum þínum!“ Þau hrópuðu þetta einmitt í þann mund að hann var kom- inn að selunum, og þá urðu selirnir skelfingu lostnir og köfuðu í skyndingu og þegar selirnir hurfu, ráku börnin upp skellihlátur og gerðu grín að vesalings piparsveininum. Gamli piparsveinninn starði eitt andartak á börnin, svona með lækningaaðstöðuna. Til útlanda þurfa svo þeir sjúk- lingar að fara, sem framkvæma þarf skurðaðgerð á vegna hjart- asjúkdóms, og fer þannig mikið fjármagn úr landinu sem stutt gæti aðstöðu til hjartalækninga hér heima. Ekki niunu heldur all- ir hjartasjúklingar sem þess þurfa, treysta sér til lækninga er- lendis, heldur bíða þess sem verða vill. Þeir biðja bara Guð sinn í tæka tíð um sem notalegast- en hrópaði svo í reiði sinni: „Ég vildi að jörðin gleypti ykkur, ófétin ykkar“. Og um leið og hann sagði þetta byrj- uðu klettarnir að lokast utan um börnin og þau reyndu að flýja en innan stundar höfðu klettarnir lokast urn þau, svo ekki sást af þeim tangur eða tetur. Þegar hann kom heim, komst hann að raun um að öll börnin í þorpinu voru týnd, og hver maður, sem vettlingi gat valdið var farinn að leita þeirra. Svo kom að því að fólkið heyrði hrópin í þeim og gekk fram á þann stað er klettarnir höfðu lokast. í gegnum mjóa rifu sá fólkið niður í djúpa gjá og niðri á gjárbotninum voru öll börnin. Engin leið var að ná þeim þaðan, svo að fólkið í þorpinu ar viötökur ef svo kynni aö fara, að þeir veröi „burtkallaðir“ alveg fyrirvaralaust, og vinnist þá ekki tími til að biðja fyrir sér. Og nranni verður enn að spyrja: Hver á að leggja frarn fjármagnið til fullkominnar aðstöðu hjartalækninga á Land- spítalanum? Er það ríkið - eða á bara að bíða eftir því að einhverj- ir klúbbar, kvenfélög eða önnur hjálpar- og líknarfélög nái að safna meðal almennings þeim fjármunum scm til þurfa? Mig langar til að biðja Þjóðvilj- ann að upplýsa mig og fleiri um þetta mál. Einn af hundrað scm bíða. fór hvern dag með mat og kastaði niður í gegnum rifu til barnanna, þaðan heyrðist stöðugt grátur og er liðinn var nokkur tími vissu foreldrar barnanna engin ráð önnur en þau að fara til gamla pipar- sveinsins og biðja hann að frelsa þau. Þá gekk piparsveinninn til klettanna og hrópaði: „Opnist þið klettar, opnist!“ Og þegar í stað opnuðust klettarnir aftur og fengu á sig sína fyrri mynd. Og börnin komu öll heil á húfi út í dags- ljósið, en það var hræðilegt að sjá hve þau voru mögur og ve- sældarleg. Þetta var refsingin fyrir að stríða gamla pipar- sveininum. En hann fékk dýr- indis gjafir fyrir að bjarga þeim. barnahorn plSl Hann ratar ekki ' Litli maðurinn þarna á myndinni þarf eiginlega að komast til borgarinnar sem þið sjáið þarna uppi í horninu á myndinni. En eins og þið sjáið er hann í hálfgerðu völundarhúsi og biður ykkur þess vegna - að hjálpa sér að fínna réttu leiðina. Hann á aðYara eftir einhverri leiðinni sem liggur í áttina að þorp- l inu, en hann má alls ekki fara yfir strik. Grœnlensk frásögn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.