Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.05.1983, Blaðsíða 14
— 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. maí 1983 UTBOÐ Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eftir tilboöum í annan hluta 1. áfanga viö- byggingar viö grunnskóla Hvammstanga. Verkið felur í sér uppsteypu á ca. 3200 m3 húsi ofan botnplötu samkvæmt teikningu og verklýsingu Fjarhitunar h.f., Teiknistofunnar Laugavegi 42, og Rafteikninga h.f. Gert er ráð fyrir aö framkvæmdir hefjist 10. júní n.k. og veröi lokið 1. okt. 1983. Útboðsgögn liggja frammi og verða afhent gegn 4.000,- kr. skilatryggingu á skrifstofu Hvammstangahrepps og Verkfræöistofu Fjarhitunar h.f. Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboöum skal skila á sömu staöi fyrir kl. 11 miövikudaginn 1. júní n.k. en þá verða til- boðin opnuö aö viðstöddum bjóöendum. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps Aðalfundur S.Í.F. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda fyrir áriö 1982 veröur haldinn aö Hótel Sögu 2. júní nk. og hefst kl. 10. f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR Sölutjöld 17. júní í Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á þjóöhátíöardaginn vinsamlegast vitjið um- sóknareyðublaða aö Fríkirkjuvegi 11, opið kl. 08.20-16.15. Athygli söluhafa er vakin á því, aö þeir þurfa aö afla viöurkenningar Heilbrigöiseftirlits Reykjavíkursvæöis á sölutjöidum og leyfi þess til sölu á viðkvæmum neysluvörum. Umsóknum sé skilað í síöasta lagi miðviku- daginn 1. júní. Æskulýðsráð Reykjavíkur. LÆKNAR - HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Læknafélag íslands minnir á ráöstefnu um kjarnorkuvá og áhrif geislunar í Domus Me- dica miðvikudaginn 18. maí n.k. kl. 14.00- 18.00. Dagskrá: 1. Jónandi geislun: Guðmundur S. Jónsson, dósent. 2. Líffræðileg áhrif jónandi geislunar: Snorri Ingimarsson, dr. med. 3. Kjarnorkuvá: Ágúst Valfells, kjarnorku- verkfræöingur. 4. Viðbúnaður Almannavarna gegn kjarn- orkuvá.: Guöjón Petersen, framkvæmda- stjóri Almannavarna. 5. Áhrif á heilbrigöi og heilbrigðisþjónustu: Guðjón Magnússon, dr. med. Fundarstjóri: Ásmundur Brekkan, yfirlæknir. leikhús > kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSm Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía 6. sýning í kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning 2. hvítasunnudag kl. 20 Grasmaðkur fimmtudag kl. 20 Lína langsokkur 2. hvítasunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn i vor Viktor Borge — gestaleikur sunnudaginn 29. maí kl. 20 mánudaginn 30. mai kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar. Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju fimmtudag kl. 20.30 Siðasta sinn. Miðasala 13.15-*20. Sími 1-1200. LEIKFElAG REYKIAVÍKIJR Skilnaður í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Úr lífi ánamaökanna 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gui kort gilda. Salka Valka föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Enn ein aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói föstudag kl. 21. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21. Simi 11384. NEMENDA LEIKHUSIÐ l£IKLISTAftSKOU ISIANOS LINDARBÆ SM 21971 Miöjaröarför eöa innan og utan viö þröskuldinn 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 9. sýn. föstudag kl. 20,30 Ath. sýningar aðeins út maí. LAUGARÁ Dóttir kola- námumannsins Oscars verðlaunamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varð fremsta Country og Western stjarna Bandarikjanna. Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Tommy Lee Jones. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. húsbyggjendur ylurinner " góður Al|niðum (inangrunarplait p SlPr Riyk|(«ikur svaðið fra manudagi fottudagt Afhandum votuna a kyggingarttað viðihiptamonnum að kottnaðor liutu Htgkvaml vtii og groiðtluikilmolar við lloitra hath SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie ísfenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoftman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- ica Lange, Bill Murray, Sldney Pollack. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Salur B Þrælasalan Spennandi amerisk úrvalskvik- mynd í litum um nútíma þrælasölu. Aöalhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, William Holden, Om- ar Shariff. Endursýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hannover Street Afar spennandi og áhrifamikil am- erísk stórmynd. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Lesley Down og Christopher Plummer. Endursýnd kl. 5 og 7.30. SIMI: 1 15 44 HVÍTASUNNUMYNDIN Allir eru aö gera þaö....! Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fox gerð eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hinn eilífa og æfarfoma ástarþríhyrning, en í þetta sinn skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru frá sjónarhorni sem veriö hefði útilokaö að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „MAKING LOVE" eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PINK FLOYD THE WALL (PINK FLOYD — THE WALL) Sýnum i DOLBY STERIO í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd kl. 11. Sýnd miðvikudag og fimmtu- dag. Lokað föstudag, laugardag og sunnudag. Sýnd 2. i hvítasunnu og áfram. AF HVERJU /r ||U^FEROAR Q 19 OOO í greipum dauöans Rambo var hundeltur, saklaus. • Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára, Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Til móts viö gullskipiö Æsispennandi og viðburðarík lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean. - Þaö er eitthvað sem ekki er eins og á að vera, þegar skipið leggur úr höfn, og það reynist vissulega rétt... Ric- hard Harris - Ann Turkel - Gor- don Jackson. Islenskur texti. Bönnuð bórnum. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05. Trúboöarnir Spennandi og sprenghlægileg lit- mynd, um tvo hressilega svika- hrappa, með hinum óviðjalnan- legu Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur textl Sýndkl. 3,10-5,10-7,10-9,10- 11,10. Á hjara veraldar Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. flllSTURBÆJARRin SIMI: 1 13 84 Konungssveröiö Excalibur Heimsfræg, stórfengleg og spenn- andi, ný bandarísk stórmynd í litum, byggð á goðsögunni um Art- hur konung og riddara hans. Aöalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. (sl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Kæri herra mamma (Birds of a feather) Erlendir blaðadómar: „Þessi mynd vekur óstöðvandi hrossahlátur á hvaða tungu sem er“. Newsweek. „Dásamlega geggjuð". New York Daily News. „Sprenghlægileg og fullkomlega útfærð í öllum smáatriðum". Cosmopolitian. „Leittrandi grinmynd" San Fransisco Cronicle. „Stórkostleg skemmtun í bió'1 Chicago Sun Times. Gamanmynd sem farið hefur sig- urtör um allan heim. Leikstjóri: Edouward Molinaro. Aöalhlutverk: Ugo Tograzzi, Michel Serrault. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SðfiltlgL SIMI: 7 89 00 Salur 1 Frumsýnlng grinmyndarinnar Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 t if'öU# Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Porky’s Sýnum aftur þessa trábæru grín- mynd, sem var þriðja aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum í fyrra, það má með sanni segja að Porky's sé í sértlokki. Aöalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow sam- anstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengið frábæra dóma og aðsókn erlendis, enda hetur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aöalhlutverk: Hal Holbrook, Adrl- enne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Allt á hvolfi Sýnd kl. 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, utnetnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjórl: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. Sf'MI: 2 21 40 Grease II Pá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaðsókn í Háskóla- bíó 1978. Hér kemur framhaldið. Sðngur, gleði, grín og gaman. Sýnd i Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield, Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.