Þjóðviljinn - 28.05.1983, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 28.05.1983, Qupperneq 5
Helgin 28. - 29. maí 1983 WÓÐVILJINN - SÍÐA 5 dHM iifclj fr \ / jW,.' A M1 i íiv Þorvaldur Ólafsson ásamt starfsmönnum fyrirtaekis síns. F ærir út k víamar á meðan aðrir draga í land Réttur aldraðra Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, í dag, 28. maí kl. 14:00. FUNDAREFNI 1. Réttindi aldraðra samkvæmt tryggingalöggjöf- inni. Frummælandi Margrét Thoroddsen, deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins. 2. Magnús L. Sveinsson skýrir frá hugmyndum um byggingu söluíbúða fyrir aldraða félags- menn V. R. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og kynnast þessum þýöingarmiklu hagsmunamálum aldraðra. Kaffiveitingar Fundarstjóri: Guðmundur Jónsson Margrét Magnús Guðmundur VERIÐ VIRK í V. R. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hefur nú verið starfrækt í rösk 10 ár og hefur hingað til nær eingöngu framleitt útihurðir, en nú eru uppi hugmyndir um framleiðslu á pan- elvið til lagningar í gólf og loft. Mun það vera í fyrsta sinn sem panell er framleiddur fyrir innlendan mark- að, en hingað til hefur hann verið fluttur inn. , Þorvaldur hefur nýverið ráðist í I miklar fjárfestingar, keypti full- komna samsetningu á nýtísku vél- um sem koma til að stórauka fram- leiðslu fyrirtækisins. Jafnframt hef- ur verið komið fyrir fullkomnu loftræstikerfi, sem tekur inn öll úr- gangsefni úr andrúmsloftinu og er síðan notað til að hita upp tré- smiðjuna. Taldi Þorvaldur er blað- amaður ræddi við hann að úrgangs- efnin skiluðu til baka orku sem nægði til að sjá fyrir allri þeirri orku sem trésmiðjan þarfnast. Fram- leiðslusamstæðan var keypt frá Danmörku á hagstæðum kjörum, kostaði um 20 miljónir króna. Vegna mikils samdráttar í iðnaði í Danmörku fékkst samstæðan á hagstæðum kjörum, en Þorvaldur vildi þó meina að geypileg áhætta fylgdi kaupunum þar sem hann hefði orðið að stöðva alla fram- leiðslu á meðan verið var að setja upp trésmíðastofuna. Þá þyrfti trésmiðjan sinn aðlögunartíma þar til hún næði fullri afkastagetu. Þorvaldur mun með nýjum tækjum og stórauknu umfangi vera orðinn einn af stærstu hurðaframleiðend- um landsins. Trésmiðjan fram- leiðir hurðir úr furu, eik, hnotu, peruvið, maghony, gullálmi, antik- eik, svo dæmi séu tekin. Mismun- andi framleiðsla getur farið í gegn- um framleiðslusamstæðuna dön- sku á sama tíma. - hóV. W/yV. LÍL blaðið semvitnaðerí Síminn er Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? 81333 VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Aðalfundur S.Í.F. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda fyrir árið 1982 verður haldið að Hótel Sögu 2. júní nk. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar. Stjórn sölusambands íslenskra fiskframleiðenda Með þjónustutölvunni CORDA veitum við þér upplýsingar um bílaleigur um allán heim, pönt- um rétta bílinn á svipstundu og staðfestingin kemur á stund- inni. Flugfélag með ferskan blæ ^ARNARFLUG Lágmúta 7, sími 84477 Corda-orugg leiósogn allaleid Pantaðu bílinn og ferain er hafin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.