Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 19
* f Fjölbrautaskólinn Breiðholti INNRITUN í FJÖLBRAUTASKÓLANN í BREIÐHOLTI fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykja- vík dagana 1. og 2. júní næstkomandi kl. 9.00-18 svo og í húsakynnum skólans við Austurberg dagana 3. og 6. júní á sama tíma. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 10. júní. Þeir sem senda umsóknir síðar geta ekki vænst skóla- vistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býðurfram nám á sjö námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju námssviði. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið). Þar má velja milli sex námsbrauta sem eru: Eðlisfræðibraut, Félagsfræðibraut, Náttúrufræðibraut, Tónlistarbraut, Tungumálabraut og Tæknibraut. Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir nýnema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliðaréttinda) og Hjúkrun- arbraut, en hin síðari býður upp á aðfaranám að hjúkr- unarskólum. Hússtjórnarsvið: Tvær brautir verða starfræktar: Matvælabraut I er býðurfram aðfaranám að Hótel- og veitingaskóla íslands og Matvælabraut II er veitir rétt- indi til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræða:. Myndlista- braut bæði grunnnám og framhaldsnám svo og Hand- menntabraut er veitir undirbúning fyrir Kennarahá- skóla íslands. Tæknisvið: (Iðnfræðslusvið) Iðnfræðslubrautir Fjöl- brautaskólans í Breiðholti eru þrjár: Málmiðnabraut, Rafiðnabraut og Tréiðnabraut. Boðið er fram eins árs grunnnám, tveggja ára undirbúningsmenntun að tækninámi og þriggja ára braut að tæknifræðinámi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í fjórum iðngreinum: Húsasmíði, rafvirkjun, rennismíði og vélvirkjun. Loks geta neméndur einnig tekið stúdentspróf á þessum námsbrautum sem og öllum 7 námssvfðum skólans. Hugsanlegt er, að boðið verði fram nám á sjávarút- vegsbraut á tæknisviði _næsta haust ef nægilega margir nemendur sækja um þá námsbraut. Uppeldissvið: Á uppeldissviði eru þrjár námsbrautir í boði: Fóstur-.og þroskaþjálfabraut, íþrótta- og félags- braut og loks menntabraut, er einkum tekur mið af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskiptasvið: Boðnar eru fram fjórar námsbrautir: Samskipta- og málabraut, Skrifstofu- og stjórnunar- braut, Verslunar- og sölufræðibraut og loks Læknarit- arabraut. Af þrem fyrrnefndum brautum er háegt að taka almennt verslunarpróf eftir tveggja ára nám. Á þriðja námsári gefst nemendum tækifæri til að Ijúka sérhæfðu verslunarprófi í tölvufræði, markaðsfræð- um og reikningshaldi. Læknaritarabraut lýkur með stúdentsprófi og á hið sama við um allar brautir við-' skiptasviðs. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má fá á skrifstofu skólans að Austurbergi 5, sími 75600. Er þar hægt að fá bæklinga um skólann svo og Námsvísi F.B.. Skóiamcisfari. FJÖLBRAUTASKÓUNH ' BREIÐHOLTI RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn HÚSMÆÐRAKENNARI EÐA MATREIÐSLUM- AÐUR óskast til afleysinga í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona Landspítalans í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítala HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumar- afleysinga. Barnaheimili á staðnum |Starfsmenn óskast í hálfa vinnu við ræstingar. rUpplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 38160. AÐSTOÐARMAÐUR FÉLAGSRÁÐGJAFA óskast við geðdeildir ríkisspítala frá 1. ágúst n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. júní til yfirfélagsráðgjafa, geðdeild Landspítalans, sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 29000. Reykjavík, 29. maí 1983 Helgin 28. - 29. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 leikhús • kvikmyndahús ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Laugardagur Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins 2. og siðari sýning i dag kl. 15 Grasmaðkur í kvöld kl. 20. Fáar sýningar ettir Lína langsokkur sunnudag Kl. 14. Uppselt Síðasta sýning í vor Viktor Borge — gestaleikur sunnudag kl. 20. Uppselt mánudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar Cavalieria Rust- icana og Fröken Júlía miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar ettir Litli minn hvað nú? Gestaleikur frá Folketeatret töstudag 3. júní kl. 20 og laugardag 4. júní kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sunnudagur Lfna langsokkur i dag kl. 14. Uþþselt Síðasta sýning i vor Viktor Borge — gestaleikur i kvöld kl. 20. Uþþselt mánudag kl. 20 Cavalleria Rust- icana og Fröken Júlía miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar ettir Grasmaðkur fimmtudag kl. 20 Næst siðasta sinn Litli minn hvað nú? Gestaleikur frá Folketeatret föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKIAVtKlJR <Þj<® Skilnaður 50. sýn. í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Úr lífi ánamaðk- anna 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. Guðrún föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói (kvöld kl. 23.30. Síðasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16- 23.30, sími 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKUSTABSKOil isunos LINDARBÆ sm 21971 Miðjarðarför eða innan og utan við þröskuldinn 14. sýn. mánudag kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasala alla daga frá kl. 17-19. TÓNABÍÓ SÍMi: 3 11 82 Aðeins fyrir þfn augu. (For your eyes only) Sýnum attur þessa frábaer- ustu Bond mynd sem gerð hetur verið til þessa. Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet. Titillag: Sheena Easton. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. — SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerisk úr- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aöalhlutverkið leikur D ustin Hottman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnetnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- ica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur B Bjarnarey Hörkuspennandi bandarisk stór- mynd gerð ettir samnelndri sögu Alistairs Madeans. AðalhluWerk Donald Sutheriand, Vanessa -- Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd.kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Dularfuilur fjár- sjóður Miðaverð kr. 30 SIMI: 1 15 44 HVÍTASUNNUMYNDIN Allir eru að gera það....! Mjög vel gerö og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fox gerö eltir sögu A. Scott Berg. Myndin Ijallar um hinn eilifa og æfaríorna ástarþrihyrning, en í þetta sinn skoðaður trá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru trá sjónarhorni sem veriö hefði útilokað að kvikmynda og sýna atmenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „MAKING LOVE" ettir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 PINK FLOYD THE W * ’-L Sýnum í DOLBY STERIO i nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd kl. 11. Sjóræningjarnir frá Tortuga Hörkuspennandi sjóræningja- og ævintýramynd. Sýnd kl. 3 og 5. LAUGARÁÍ Kattarfólkið THEY ARE SOMTTHINC MOHE THANLOVÐtS WHO ARE ABOUT TO BBCOME Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu at kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum i ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið at David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. Sýnd kL 5, 7J0 og 10. Hækkað verð, ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Q 19 OOO Ungi meistarinn Atar spennandi og viöburðahröð ný Panavision-litmynd, með hinum frábæra Kung-Fu meistara JACK- IE CHAN, sem að verðleikum hef- ur verið netndur arftaki Brucé Lee. Leikstjóri: JACKIE CHAN. Islensk- ur texti Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 I greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Panavision-litmynd byggð á met- sölubók eftir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hasasumar Eldfjörug og skemmtileg ný banda- rísk litmynd, um ungt fólk í reglu- legu sumarskapi. Michael Zelnik- er, Karen Stephen, J.Robert Maze. Leikstjori: George Mihalka. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 Á hjara veraldar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Al ISTurbæjarRíT) SÍMl: 1 13 84j Konungssverðið Excalibur Heimsiræg, stórfengleg og spenn- andi, ný bandarísk stórmynd í litum, byggð á goðsögunni um Art- hur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framleiöandi: John Boorman. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 2 21 40 Grease II Laugardagur Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eltir Grease, sem sýnd var við metaösókn í Háskóla- bíó 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur, gleði, grin bg gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd al Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield, Michelle Pleitfer. Sýnd kl. 5 Hækkaö verö. Sunnudagur Grease II Sýndkl. 3, 5, 7.15 og 9.30 Sumarhátíö Stúdentafélags Reykjavikur laugardaginn 28. mai kl. 20.30. Fram koma: Viktor Borge, Fé lagar úr íslensku hljóm- sveitinni, Sigríöur Ella Magn- úsdóttir, Júlíus Vffill Ingvars- son, Ólafur Vignir Albertsson, Gunnar Kvaran, Gísli Magn ússon, Félagar úr íslenska dansflokknum, Ómar Ragn- arsson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Einstakur viöburöur - aðeins þetta eina sinn. Stúdentafélag Reykjavfkur. SIMI: 7 89 00 Salur 1 Ahættan mikla (High Risk) «miifsk cnrawni wt mm mumi im »on ius fniam Þaö var auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full at grini með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James'Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Ratfill. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hetur í langan tima. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvðrun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Salur 3 Flugstjórinn (Pllot) Pilot er byggð á sérstökum atburð- <um eftir metsölubók Robert Davi- es. Mike Hagan er trábær flugstjórí en hann hefur slæman galla sem gerir honum lítið leitt. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Diana Baker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Körfuboltaliðið Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3 Salur 4 Sýndkl. 7, 9 og 11. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3 og ,5. Salur S Atlantic City Frábær ún/alsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9 stúdentaleikhúsið ®1*SP0r^»m „Aðeins eitt skref“ 29. og 31. mal. Steinaspil Einþáttungur: Skýrsla flutt aka- demíu ettir Kafka. Leiktónverk: Solo un paso eftir Luis de Pablo Inngangseyrir 100 kr. Hefst stundvíslega kl. 8.30 I Félagsstofnun stúdenta v/ Hringbraut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.