Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. maí 1983 Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli er framhaldsskóli sem starfar eftir Námsvísi fjölbrautaskóla. Þar er hægt aö stunda nám á eftirtöldum náms- brautum: Eölisfræöibraut Félagsfræöabraut Fiskvinnslubraut Fjölmiðlabraut Heilsugæslubraut íþróttabraut Latínu- og sögubraut Málabraut Náttúrufræðabraut Tónlistarbraut Uppeldisbraut Viðskiptabraut. Umsóknir nýrra nemenda um skóiavist þurfa að hafa borist skólanum í síðasta lagi föstudaginn 3. júní n.k. Innritun í Öldungadeild skólans fer fram eftir 15.ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skólameistari Kennarar 80 Kennara vantar viö Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina íþróttir. Nýr skóli nemendur. Gott húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri Björn Ingólfs son í síma 96-33131 eða 96-33118. Skólanefnd Grýtubakkaskólahverfis Laust starf Breiðholti. á skrifstofu Fjölbrautaskólans Vinnutími frá kl. 10-16. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 75600 á skrifstofutíma. íþróUír íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild kvenna Keppni í 1. deild kvenna á Islandsmótinu í knattspyrnu hófst í fyrrakvöld og voru þrír leikir á dagskrá. Einum var frestaö, viöureign Víkings og KR, vegna stúdentaveislu þá um kvöldið, en hann ferfram á mánudagskvöldiðá Víkingsvellinum og hefst kl. 19.30. íslandsmeistarar Breiðabliks léku við Reykjavíkurmeistara Vals á Valsvellinum og á Akranesi voru nýliðar Víðis úr Garði í heimsókn. Meistarar Breiðabliks hófu tit- ilvörnina á góðum sigri á Valsstúlk- unum, 1-0. Fyrri hálfleikurinn var jafn og sóttu liðin til skiptis. Breiðablik fékk vítaspyrnu eftir 15 mínútur þegar Ásta B. Gunn- laugsdóttir var felld innan vítateigs Vals. Rósa Valdimarsdóttir, fyrir- liði Breiðabliks og landsliðsins, tók spyrnuna en skaut beint á Sigrúnu Norfjörð, markvörð Vals. Sigrún Cora Barker (nr.7), Val, og Magnea Magnúsdóttir, Breiðabliki, berjast um knöttinn. Mynd: Atli Breiðablik hafði betur í jöfnum leik gegn Val Um miðjan fyrri hálfleik. kom svo markið sem réði úrslitum. Bryndís Einarsdóttir komst í gegn- um Valsvörnina og skoraði, 1-0. Valsstúlkur komu mun ákveðn- ari til leiks í síðari hálfleik og voru meira með knöttinn. Breiðablik átti nokkrar skyndisóknir en engin þeirra skapaði verulega hættu. Þrátt fyrir að Valsstúlkurnar væru í sókn meiri hluta síðari hálfleiks áttu þær aldrei nein hættuleg færi og Breiðablik fékk því bæði stigin. Þau gætu reynst dýrmæt þegar upp verður staðið í haust þar sem Valur LNINGAR TILBOÐ NÚ geta allir farið að mála — fiér kemur tilboð sem erfitt er að hafna. hefur verið skæðasti keppinautur Breiðabliksstúlkna undanfarin ár. Stórkostlegt mark Ragnheiöar Akranes, sem bar sigurorð af Breiðabliki í Litlu bikarkeppninni fyrr í vor, hóf íslandsmótið á stór- sigri, 4-0, á nýliðum Víðis úr Garði á malarvellinum á Akranesi. Leikurinn einkenndist af tals- verðum vindi og léku Skagastúlk- urnar á móti honum í fyrri hálfleik. Þær þurftu að bíða fram á 21..mín- útu eftir fyrsta markinu. Skotið var að marki Víðis, markvörðurinn varði en hélt ekki knettinum, Laufey Sigurðardóttir fylgdi vel, var ekkert að tvínóna við hlutina og skoraði af stuttu færi, 1-0. Aðeins 30 sekúndum fyrir lok fyrri hálfleiks kom fallegasta mark leiksins, sannkallað „gullmark“. Ragnheiður Jónasdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði með „hjólhest- aspyrnu" sem markvörður Víðis átti enga möguleika á að verja. Staðan í hálfleik var því 2-0, Akra- nesi í vil. Undan vindinum í síðari hálfleik sóttu Skagastúlkurnar látlaust og lið Víðis komst vart yfir miðju vall- arins það sem eftir var. Þnðja markið kom þó ekki fyrr en á 25. mínútu hálfleiksins og var þar Ragna L. Stefánsdóttir að verki. Ragnheiður innsiglaði síðan sigur ÍA með föstu skoti af vítapunkti, 4-0. Góð byrjun Skagastúlknanna og þær gætu hæglega verið með í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn sem þeim hefur hingað til ekki tekist að hafa með sér heim á Skaga. -MHM 1 Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% afsiátt. 2Ef þú kaupir máiningu fyrir 2.200 kr. eða meir færðu 10% afslátt. o Ef þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. eða meir færðu 15% afslátt. Ef þau kaupir málningu i heilum tunn- um, þ.e. 100 litra, færðu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Útboð Tilboð óskast í byggingu bensínstöðvar Olís og Shell við Langatanga í Mosfellssveit. Um er að ræða steypuvirki, stálvirki og frágang húss og lóðar. Gögn eru afhent áTeiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík þann 31.5. n.k. gegn 2.500 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 14. júní n.k. Teiknistofan Óðinstorgi HVER BYÐUR BETUR? Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. Plötusmiðir OPIÐ: mánud.—fimmtud. kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga kl. 9—12. IBYGGINCAVORUBI Hringbraut 120 Sími málningardeild: 28605. Munið aðkeyrslu frá Sólvallagötu Óskum eftir að ráða plötusmiði eða rafsuðu- menn. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 20680. LANDSSMIÐIAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.