Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. maí 1983
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 27. maí til 2. júnf er í
Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö
Breiðholts opin alla daga til kl. 22.00 nema
sunnudaga.
sjúkrahús
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda
annast kvökfvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfiabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
f til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12; en lokað á
sunnudögum..
I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-_
apótek eru opin á virkum dögum frþ kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dagfrákl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
'Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomuiagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
V..
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
•19.30-20. — ■ - ‘
Fæðingardeiid Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
gengiö
27. maí *
Kaup Sala
Bandaríkjadollar „27.020 27.100
Sterlingspund „43.300 43.428
Kanadadollar „21.938 22.003
Dönsk króna ... 3.0118 3.0208
Norskkróna ... 3.7862 3.7974
Sænsk króna ... 3.5900 3.6006
Finnsktmark ... 4.9442 4.9588
Franskurfranki ... 3.5991 3.6097
Belgískurfranki ... 0.5407 0.5423
Svissn.franki ...12.9873 13.0257
Holl.gyllini ... 9.5911 9.6195
Vesturþýsktmark.. ...10.7953 10.8272
(tölsk líra ... 0.01819 0.01824
Austurr. sch ... 1.5330 1.5376
Portúg. escudo ... 0.2716 0.2724’
Spánskurpeseti.... ... 0.1942 0.1948
Japansktyen ...0.11394 0.11427
Irsktpund ...34.101 34.202
Ferðamannagjaldeyrir
29.810
47.770
24.203
Dönskkróna 3.322
Norskkróna....................... 4.176
Sænskkróna....................... 3.960
Finnsktmark.L.................... 5.453
Franskurfranki................... 3.969
Belgískurfranki.................. 0.596
Svissn. franki.................. 14.327
Holl.gyllini.................... 10.580
Vesturþýskt mark.................11.909
Itölsklíra....................... 0.019
Austurr. sch..................... 1.690
Portúg. escudo................... 0.299
Spánskurpeseti................... 0.213
Japansktyen...................... 0.125
Irsktpund........................37.622
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -I
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
,Alla dagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrt’darstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 1þ.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
7 Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ,
flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóösbækur................42,0%
2. Sparisjóösreikningar,3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.” 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggöir12mán.reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikníngar:
a. innstæöurídollurum........... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum 7,0%
c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
_ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar.forvextir......(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán...:.........(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstimi minnst 2'/z ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 dans 4 ill 8 vín 9 dreifa 11 keyrt 12
dökki 14 guð 15 kyrrt 17 karlmannsnafn 19
gruna 21 káma 22 illgresi 24 svall 25 staur
Lóðrétt: 1 öruggur 2 kvenrhannsnafn 3
betra 4 hérað 5 svipuð 6 borðandi 7
seðlana 10 spil 13 hjara 16 refur 17
hræðist 18 skemmt 20 eyri 23 2ins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 labb 4 sver 8 laskaði 9 stör 11 illt 12
arðinn 14 aa 15 naum 17 birnu 19 ósi 21
ana 22 tæra 24 laki 25 fita
Lóðrétt: 1 lýsa 2 blöð 3 barinn 4 skinu 5 val
6 eðla 7 ritaði 10 treina 13 naut 16 móri 17
bál 18 rak 20 sat 23 æf
læknar
Borgarspítalinn:
Vaktfrá kl. 08til 17 allavirkadagafyrir fólk
sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
fReykjavllf . sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
•Sarðabær . simi 5 11 66.
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík . simi 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj nes • . sími 1 11 00
Hafnarfj . sími 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
1 2 3 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 n 14
• n 15 16 □
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 n
24 □ 25
folda
svínharður smásál
\lf\fZ\R \fiNj
rovJNV ALVR&I 5n6(2ta
eftir KJartan Arnórsson
\/iNFLÖSKViZ.n
tilkynningar
islenski Alpaklúbburinn.
Klettaklifurnámskeið: Laugardag 28. maí-
sunnudag 29. maí verður haldið klettaklif-
urnámskeið fyrir byrjendur í nágrenni
Reykjavíkur. Þátttökugjald kr. 500.-. NB:
Ekkert námskeið verður haldið í haust.
Feröa og fræðslunefnd.
Aðalfundur NLFR
verður haldinn 29. þ.m. kl. 16. í Glæsibæ.
Kattavinafélagið
verður með kökubasar og Flóamarkað
laugardaginn 28. maíað Hallveigarstöðum
og hefst hann kl. 14.00.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir Sunnudag 29. mai
1. kl. 8.00 Þórsmörk-Fljótshlíð.
Tilvalin ferð fyrir þá sem ekki komast (helg-
arferð. Verð 400 kr. Fararstjóri: Tómas
Óskarsson sem er þaulkunnugur svæðinu.
2. kl. 10 Akrafjall-Eggjaleitarferð.
Ferð fyrir alla fjölskylduna. Verð 400 og frítt
f. börn m. fullorðnum.
3. kl. 10 Skarðsheiði-Heiðarhorn.
(1053 m). Verð 400 kr.
4. kl. 13 Krísuvíkurberg.
M.a. genginn Ræningjastígur sem er eina
færa leiðin upp og niður bergið. Flestar
tegundir sjófugla. Verð 250 kr og frítt f.
börn fullorðnum. Brottför frá BSf, bensín-
sölu. Munið simsvarann: 14606.
Um næstu helgi hefst kynning á Hengils-
svæðinu af fullum krafti, þá verða bæði
dagsferðir á Hengilssvæðið og einnig
helgarferð.
Helgarferðir 3.-5. júní:
1. Þórsmörk 2. Eyjafjallajökull. 3. Vest-
mannaeyjar. Sjáumst!
Ferðafélagið Utivist
Ferdafélag
íslands
ÖLDUG0TU3
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir Ferðafélagsins
1. Laugardaginn 28. maí kl. 13. Fjöruferö
i Hvalfjörð. Hugað er að kræklingi og fjöru-
gróðri. Fræðsluferð fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 200,-
2. Sunnudaginn 29. mai:
kl. 10. Gengið frá Höfnum til Reykjaness.
kl. 13. Háleyjarbunga-Reykjanestá-
Valahnjúkur. Ströndin á Reykjanesi ergott
gönguland. Verð kr. 300,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands
Helgarferðir 27.-29. mai, kl. 20
1. Þórsmörk - gist í húsi. Gönguferðir meö
fararstjóra.
2. Snæfellsnes-Berserkjahraun-Hornið-
Bjarnarhafnarfjall. Gist í tjöldum.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag ís-
lands.
Kvenfélag Kópavogs
Síðasta spilakvöld Kvenfélags Kópavogs
verður þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 í Fé-
lagsheimilinu.
Fornbílaklúbbur jslands
I dag verður farin skemmtiferð með rútu að
Búrfelli í Þjórsárdal. Komið verður við að
Skálholti í heimleið. Brottför frá Eddubæ
Sölvhólsgötu 12 kl. 13.00.
Kvenfélagið Fjallkonur. Sumarferð fél-
agsins verður farin laugardaginn 4. júní
nJt Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 1.
júní í símum 73270, Brynhildur oq 74505
Erla.
dánartíftindi
Árni Pálsson, 79 ára, trésmíðameistari
Fornhaga 17, Rvík Iést24. maí. Eftirlifandi
kona hans er Hólmfríður Guðjónsdóttir.
Björn Sveinsson, 75 ára, verkamaður
Hraunbergi Garðabæ lést 24. maí. Eftirlif-
andi kona hans er Guðríður Jóhannsdóttir.
Óskar Árnason, 76 ára, Merkurgötu 12,
Hafnarfirði lést 24. maí. Eftirlifandi kona
hans er Magdalena Sigurðardóttir.
Margrét Ingibjörg Gissurardóttir, 85
ára, frá Byggðarhorni, Safamýri 93, Rvík
lést 24. maí.
Gu&björg Erlendsdóttir frá Þingeyri í
Dýrafirði lést að Fellsenda í Dalasýslu 19.
mal.
Kristjana Guðbrandsdóttir Nor&dahl,
87 ára, lést á Hrafnistu 25. maí.
Vigdls Pálsdóttir frá Ysta-Skála, Vestur-
Eyjafjöllum lést 25. maí. Eftirlifandi maður
hennar er Einar Sveinbjarnarson.
Bjarni Brynjólfsson Lindartúni, Vestur-
Landeyjum er látinn. Eftirlifandi kona hans
er Elín Guðjónsdóttir.
Þórarinn Vilhjálmsson Litlu-tungu í Holt-
um lést 18. maí. Eftirlifandi kona hans er
Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Gu&mundur Helgi Guðmundsson, 84
ára, húsgagnasmíðameistari Túngötu 32,
Rvík hefur verið jarðsunginn. Foreldrar
hans voru Dagbjört Grímsdóttir og Guð-
mundur Guðmundsson ökumaður og síðar
verslunarmaður ( Rvík. Kona hans var
Magdalena Helga Runólfsdóttir. Börn
þeirravoru Hörður(látinn), Guðbjörg Rúna
húsmóðir, Dagbjört bankafulltrúi, (látin),
Gunnar Magnús lögfræðingur og Óskar
framkvæmdastjóri. Guðmundur var um
hríð bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í
Rvfk.