Þjóðviljinn - 30.07.1983, Page 13
54
Brottfarar-
tími frá
Reykjavík
og
nágrenni
í Friðar-
göngu
’83
Leift 1.
Vesturbær:
Mýrarhúsaskóli Seltjarnarnesi kl. 7.00.
Sundlaug Vesturbæjar kl. 7.05.
Landakotstún v/Túngötu kl. 7.10.
Vonarstræti/Tjarnargata kl. 7.20.
Félagsstofnun stúdenta kl. 7.25.
Umferöarmiöstöö - BSi kl. 7.30.
Leið 2.
Miðbær/Skerjafjörður
Verslun viö Einarsnes í Skerjafiröi kl. 7.00.
Hjónagaröar v/Suðurgötu kl. 7.05.
Fríkirkjuvegur 11 kl. 7.10.
Regnboginn v/Hverfisgötu kl. 7.15.
Skátaheimilið v/Snorrabraut kl. 7.20.
Umferðarmiðstöð - BSl kl. 7.30.
Leið 3.
Bústaðir -
Háaleiti:
Biðskýli v/Bústaðaveg kl. 7.00.
Grímsbær v/Bústaðaveg kl. 7.05.
Verslanamiðstöðin Austurveri kl. 7.10.
Miðbær við Háaleitisbraut kl. 7.15.
Kennaraháskólinn kl. 7.20.
Umferðarmiðstöð - BSl kl. 7.30.
Leið 4.
Kleppsholt - Vogar:
Hátún 12 kl. 7.00.
Sundlaugarnar Laugardal kl. 7.05.
Sunnutorg v/Langholtsveg (biðskýli) kl.
7.10.
KRON mótum Langholtsvegar og Skeið-
arvogs kl. 7.15.
Verslanamiðstöðin Glæsibæ kl. 7.20.
Umferðarmiðstöð - BSÍ kl. 7.30.
Leið 5.
Árbær - Bakkar:
Rofabær/Grundarás kl. 7.00.
Ársel - Félagsmiðstöð kl. 7.05.
Rofabær/Höfðabakki kl. 7.10.
Póstútibuið Arnarbakka kl. 7.15.
Umferðarmiðstöð - BSl
Leið 6.
Fell - Sel:
Menningarmiðstöð Gerðubergi kl. 7.00.
Fellaskóli kl. 7.05.
Verslunin Kjöt og fiskur Seljabraut kl. 7.10.
Seljaskóli Kleifarseli 28 kl. 7.15.
Umferðarmiðstöð - BSl kl. 7.30.
Leið 7.
Kópavogur - Hafnarfjörður:
Bensínstöð Essó við Engihjalla kl. 7.00.
Verslun KRON Álfhólsvegi 32 kl. 7.05.
Verslunarmiðstöð Hamraborg kl. 7.10.
Biðskýlið Borgarhólsbraut/Kópavogs-
braut kl. 7.20.
Bensínstöð Skeljungs Kópavogshálsi kl
7.25.
Arnarnessvegamót kl. 7.30.
Biðskýlið Garðabæ kl. 7.35.
Matvörumarkaður K.H. Miðvangi kl. 7.45.
Bæjarútgerðarplanið Hafnarfirði kl. 7.50.
Iþróttahúsið Strandgötu kl. 7.55.
Biðskýlið Hvaleyrarholti kl. 8.00.
Leið 8.
Mosfellssveit:
Reykjalundur kl. 7.00.
Verslunin Kjörval kl. 7.10.
Lágafell kl. 7.15.
Umferðarmiðstöð - BSl kl. 7.30.
Leið 9.
Selfoss:
Ferð verður frá Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl.
7.00 og fylgir sú rúta göngunni og skilar
Sunnlendingum heim.
>JÓÐVILJINN SÍÐA 13 j
Undanfarið hefur fólk verið
hvatt til að skrá sig í gönguna í
Þjóðviljanum en eins og oft áður
dregur fólk það fram á síðasta dag.
Við spurðum Rúnar Ármann Art-
hursson hvers vegna nauðsynlegt
sé að skrá sig.
„Svona ganga er umfangsmikil í
undirbúningi“, segir Rúnar, „til að
geta pantað rútur verðum við að
vita hve margir ætla að fara.“
- Hvenær verður lagt af stað?
„Það verðurfarið af stað kl. 7 um
morguninn frá átta stöðum í
Reykjavík og ekið um hvert hverfi
fyrir sig til að safna fólki. Klukkan
7.30 er áætlað að rúturnar safnist
saman á Umferðamiðstöðinni og
síðan verður lagt af stað til Kefla-
víkur.
Klukkan sjö verður einnig lagt af
stað frá Esso á Engihjalla í Kópa-
vogi og ekið um Kópavog síðan til
Hafnarfjarðar og klukkan átta er
áætlað að leggja af stað frá Hval-
eyrarholti til Keflavíkur.
Sérstök rúta fer frá Selfossi til
Keflavíkur og áætlað er að fara úr
Mosfellssveit en ennþá hefur eng-
inn skráð sig þar."
- Hvað með hópferðir utan af
landi?
„Margir hópar utan af landi
koma til Reykjavíkur á föstudag og
sameinast göngufólki í rúturnar,
þar sem það verður statt í bænum.
Um þetta verðum við að fá að vita í.
tíma svo við getum pantað nógu
margar rútur.“
- Hvað með fólk sem ekki
treystir sér að ganga alla leið?
„Það verða rútuferðir til móts
við gönguna, frá Umferðarmið-
stöðinni. T.d. verður ferð klukkan
tíu fyrir þá sem vilja koma inn í
gönguna í Vogum. Klukkan eitt til
móts við gönguna í Kúagerði,
klukkan 15.30 að Straumi. Einnig
getur fólk sem lagði af stað frá
Keflavík, farið í rúturnar til baka
frá þessum stöðum. Fólk getur líka
komið inn í Hafnarfirði, Kópavogi
og hvar sem er.“
- Er mögulciki að hafa með sér
börn?
„Barnafólk getur farið nteð börn
sín inn í rúturnar sem fylgja göng-
unni alla leið en það verður að
hugsa sjálft um börnin. Áætlað er
að hafa sérstaka barnaskemmtun í
Kúagerði. Þar verður áð lengst,
þar verður veitingasala, salernis-
aðstaða (hún verður líka í rútu sem
ekur alla leið), stórt tjald o.fl.“
- Hjólreiðafólki verður gert
kleift að fylgja með?
„Já, fólk getur hjólað með göng-
unni en það fólk sem vill fá hjólin
sín flutt til Keflavíkur, verður að
láta vita sem fyrst svo hægt sé að
gera ráðstafanir.“
- Hvað með veðrið?
„Við höfum fengið þær leynilegu
upplýsingar að gott veður verði á
þessum slóðum, laugardaginn 6.
ágúst svo það þarf ekki að aftra
fólki. Nú er bara að láta vita sem
fyrst og koma hress og vel búinn
með. Á öllum áningarstöðum
verða fyrirtaks ræðumenn, upples-
arar og söngvarar, fyrir utan al-
menna sönginn sem vonandi verð-
ur mikill. Það mun ekki skorta and-
legt fóður, málið er að fjölmenna,“
sagði Rúnar Ármann að lokum og
Aðalkjörorð Friðargöngunnar ’83
er: Aldrei aftur Hírósíma.
undir það tekur Þjóðviljinn heils
hugar. _ EÞ
Friðargangan ’83
Komiðöllmeð
Nauðsynlegt að skrá sig strax
í síma 17966 og 29212
Þó nú séu margir í því að njóta hinnar margfrægu verslunar-
mannahelgar verða þeir sem ætla sér að minnast voðaatburðanna í
Hírósíma fyrir 38 árum, 6. ágúst nk. að fara að ákveða hvort þeir
verða með eða ekki.
Friðarganga ’83 er fyrst og fremst farin til að minnast kjarnork-
usprengjunnar á Hírósíma og mótmæla kjarnorkuvígbúnaði stór-
veldanna. Aðalkjörorð göngunnar verður: Aldrei aftur Hírósíma.
Friðargangan er öllum opin sem taka undir meginmarkmið hennar
en menn geta haft uppi sínar sérstöku kröfur svo framarlega sem
þær falla undir meginkröfurnar.
Lausar stöður
hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða hjúkrunardeildarstjóra v/hjúkrunardeild
Droplaugarstaða. Laus frá 1. sept. eða eftir nánari
samkomulagi.
• Stöður hjúkrunarfræðinga. Hlutastarf eða fullt
starf. Lausar strax.
• Staða sjúkraþjálfa, 70%. Til greina kæmi að
skipta því í 2-3 hluta, eftir nánara samkomulagi.
Laust strax.
• Staða skrifstofumanns, 75%. Lausstraxeðaeftir
nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu í launaútreikningum.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Droplaugarstaða,
Heimili aldraðra Snorrabraut 58, í síma 25811 milli
9-17.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá
menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra
upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtr. 9,6. hæðfyrirkl. 16. miðviku-
daginn 10. ágúst 1983.
í sumar:
audvitað
BRIDGESTONE
undirbilinn!
Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land
allt flestar stærðir af Bridgestone sumarhjólbörðum.
Athugið að við bjóðum eitt besta verðið á
markaðnum í dag.
BRIDGESTONE áíslandi
Sölustaðir: Stór-Reykjavíkursvæðið
Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15. sími 85810
Hjólbarðastöðin sf., Skeifunni 5, sími 33804
Hjólbarðaþjónustan Felismúla 24, sími 81093
Hjólbarðahúsið hf., Skeifunni 11, sími 31550
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægissíðu 104, sími 23470
Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5, sími 14464
Dekkið, Reykjavikurvegi 56, Hafnarfirði, söni 51538
Hjólbarðasólun Hafnarfj. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, sími 52222
Landsbyggðin:
Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, sími 93-1777
Vélabær hf. Bæ, Bæjarsveit, Borgarfirði, sími 93-7102
Bifreiðaþjónustan v/Borgarbraut, Borgamesi, sími 93-7192
Hermann Sigurðsson, Undarholti 1, Ólafsvík, sími 93-6195
Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar, Grundarfirði, sími 93-8826
Nýja-Bflaver hf. v/Ásklif, Stykkishólmi, sími 93-8113
Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, sími 93-4180
Bílaverkstæði Guðjóns, Þórsgötu 14, Patreksfirði, sími 94-1124
Vélsmiðja TálknaQarðar, Tálknafirði, sími 94-2525
Vélsmiðja Bolungarvíkur, Bolungavík, sími 94-7370
Hjólbarðaverkstæðið v/Suðurgötu, ísafirði, söni 94-3501
Staðarskáli, Stað, Hrútafirði, sfrni 95-1150
Vélaverkstæðið Víðir, Víðidal, V-Hún., sími 95-1592
Hjólið sf. v/Norðurlandsveg, Blönduósi, sími 95-4275
Vélaval sf. Varmahlíð, Skagafirði, sími 95-6118
Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðárkróki, sími 95-5165
Verzlun Gests Fanndzd, Siglufirði, sími 96-71162
Bflaverkstæði Dalvíkur, Dalvik, sími 96-61122
Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 B, Akureyri, sími 96-22840
Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri, sfrni 96-25800
Sniðill hf., Múlavegi 1, Mývatnssveit, súni 96-44117
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík, s&ni 96-41444
Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri, sími 96-52124
Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn, sími 96-81200
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, sími 97-3209
Hjólbarðaverkstæðið Brúarland, Egilsstöðum. sími 97-1179
Dagsverk v/Vallarveg, Egilsstöðum, sími 97-1118
Bifreiðaþjónustan Neskaupstað, sími 97-7447
Verslun Ðísar Guðnasonar, Útkaupstaðabr. 1, Eskifirði, súni 97-6161
Benni og Svenni h.f. bflaverkstæði, Eskifirði, söni 97-6499 og 6399
Bifreiðaverksæðið Lykill, Reyðarfirði, sími 97-4199
Bfla- og búvélaverkstæðið Ljósaland, Fáskrúðsfirði, sími 97-5166
Bflaverkstæði Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarkl., sími 99-7030
Vélsmiðja HomaQarðar, Höfn Homafirði, sími 97-8340
Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvolsvelli, sími 99-8113
Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk, sími 99-5902
Hjólbarðaverkst Bjöms Jóhannssonar, Lyngási 5, Hellu, sfrni 99-5960
Hannes Ðjamason, Flúðum, s&ni 99-6612
Gúmmívinnustofan Austurvegi 56-58, Selfossi, sími 99-1626
Bflaverkstæði Bjama, Austurmörk 11, Hveragerði, sími 99-4535
Bifreiðaþjónusta Þoriákshafnar, Þoriákshöfn, sími 99-3911
Hjólbarðaverkstæði Grindavfkur, Grindavík, sírni 92-8397