Þjóðviljinn - 30.07.1983, Síða 21
Helgin 30.-31. júlí 1983 | ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
Valtýr Pétursson og Herdís Vigfúsdóttir kona hans í vinnustofu málarans að Vesturgötu 53, ásamt
hjónunum Kristínu Harðardóttur og Trausta Víglundssyni sem rekið hafa veitingasölu í Þrastarlundi í 10 ár.
Mynd: Atli
10 ára afmæli
Valtýr í Þrastarlundi
í tilefni þess að hjónin Kristín
Harðardóttir og Trausti Víglunds-
son hafa rekið veitingastofu í Þrast-
arlundi í 10 ár, opnar Valtýr
Pétursson sína 10. einkasýningu á
staðnum. Sýnir Valtýr þar 21 olí-
umálverk og eru það allt nýjar
myndir. Sýningin verður opin
næstu tvær vikur frá kl. 9-11.30 og
eru allar myndirnar til sölu.
Valtýr hélt sína fyrstu einkasýn-
ingu í París árið 1948 en á þeim
árum var hann í myndlistarnámi í
Frakklandi og á Ítalíu. Hann hefur
tekið þátt í fjöldanum öllum af
samsýningum, „svo mörgum að ég
man það ekki sjálfur1', eins og hann
orðaði það. Verk hans hafa verið
til sýnis í helstu borgum heimsins, í
Kaupmannahöfn, Ósló, Stokk-
hólmi, Moskvu, Krakóv, Róm og
New York, auk Parísar eins og áð-
ur var getið.
-áþj
bridge
Evrópumótið í Wiesbaden
Okkar menn
að sœkja sig
Okkar menn ytra hafa sótt í sig
veðrið í síðustu umferðunum
og staðið sig vel á móti veikari
sveitunum. Unnið Rúmeníu
með mínus, 19 á Spán, einnig
19 á Júkkana. 58 stig á 60 af
mögulegum í 3 umferðum í röð.
Mjög gott hjá okkar mönnum.
Eftir 19 umferðir var liðið komið
í 15. sæti með 169,5 stig og átti
þá eftir að spila við ísrael, Nor-
eg, Finnland og Holland.
Ætti að ná 45-50 stigum útúr
þeim leikjum og þar með halda
15. sætinu, jafnvel ná 14. sæti
ef úrslit eru hagstæð fyrir liðið.
Að sögn mun „mórallinn" í
liðinu vera mjög góður núna
eftir heldur þunga byrjun.
Frakkar eru búnir að vinna
mótið (svo gott sem) og sennilega
tryggir ftalía (með Belladonna og
Garozzo innansveitar) sér2. sætið.
Pannig að þessi tvö bestu bridge-
lönd Evrópu koma til með að spila
um heimsbikarinn (Venice Cup) í
Svíþjóð á næsta ári.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Sumarbridge
Enn er lítið lát á aðsókn í Sumar-
bridge. 64 pör mættu til leiks sl.
fimmtudag í Domus og var spilað
að venju í 5 riðlum. Úrslit urðu
þessi:
A-riðill:
Sigfús Þórðarson-Kristján Már
Gunnarss.,254
Steinunn Snorrad.-Vígdís Guðjónsd.
241
Ragnar Björnsson-Þórarinn Árnason
235
Guðríður Guðmundsd.-Kristín
Þórðard. 232
B-riðill:
Baldur
205
Júlíana Isebarn-Margrét
193
Árnason-Svcinn Sigurgeirss.
Margeirsd.
75 ára
1. ágúst
Mánudaginn 1. ágúst verður
Óskar Garibaldason á Siglufirði 75
ára. Óskar er fæddur 1. ágúst 1908 í
Engidal við Sigiufjörð og hefur alið
aldur sinn á Siglufirði.
Hann hefur frá ungum aldri ver-
ið í forystusveit verkalýðssamtak-
anna á Siglufirði og um skeið for-
maður Verkalýðsfélagsins Vöku
þar í bæ. Óskar Garibaldason hef-
ur einnig verið forgöngumaður um
ýmsa menningarstarfsetpi á Siglu-
firði og þá ekki síst á tónlistarsviði.
Hann hefur einnig um áratuga-
Óskar Garibaldason.
skeið látið til sín taka í baráttusveit
Alþýðubandalagsins og áður Só-
síalistaflokksins á Siglufirði.
Þjóðviljinn sendir Óskari árn-
aðaróskir í tilefni afmælisins.
Baldur Ásgeirss.-Magnús Halldórsson
183
Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorst.
178
C-riðill:
Þorvaldur Pálmason-Þórður Þórðarson
184
Albert Þorsteinsson-Sigurleifur Guðj.
180
Alfreð Kristjánss.-Skúli Ketilsson 177
Guðmundur Pálsson-Gunnl. Kristjáns-
son 176
Viktor Björnsson-Bjarni Ásmundsson
176
D-riðill:
Aðalsteinn Jörgenscn-Árni Bjarnason
139
Baldur Bjartmarson-Jörundur
Þórðars. 122
Anton Gunnarss.-Eyþór Jónsson 117
Erla Sigurjónsd.-Kristmundur Þor-
steinss. 117
E-riðill:
Guðlaugur Nielsen-Tryggvi Gíslason
134
Hrólfur Hjaltason-Jónas P. Erlingsson
112
Hallgrimur Hallgr.-Sigmundur Stef-
ánss. 111
Meðalskor í A var 210, í B og C
156 og 108 í D og E.
Eftir 9 kvöld í Sumarbridge, er
staða efstu manna:
Hrólfur Hjaltason og Jónas P. Erlings-
son 15 stig
Sigurður B. Þorsteinsson og Gylfi Bald-
ursson 13 stig
Esther Jakobsdóttir 12 stig
Sigtryggur Sigurðsson 10,5 stig
Guðmundur Péturson 10 stig
Spilað verður að venju nk.
fimmtudag í Domus Medica og eru
allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Bikarkeppni
Sveit Boga Sigurbjörnssonar
Siglufirði, sigraði sveit Bernharðs
Guðmundssonar Reykjavík í 2.
umferð. Þetta var nokkuð sögu-
legur leikur. Fyrir síðustu umferð
átti sveit Bernharðs 7 stig til góða,
en þá sögðu bræðurnir að nóg væri
komið, og unnu síðustu lotuna með
40 stigum gegn engu frá Bernharði.
Og þar með var sá draumur úti (í
bili) fyrir sveit Bernharðs. Spilað
var á Siglufirði.
Um þessa helgi eigast svo við
sveitir Stefáns Vilhjálmssonar Ak-
ureyri og Gests Jónssonar Reykja-
vík. Spilað er fyrir norðan. Á
miðvikudag eigast við sveitir Ólafs
Lárussonar og Sigmundar Stefáns-
sonar og um aðra helgi sveitir Árna
Guðmundssonar Reykjavík og
Einars Svanssonar Sauðárkróki.
íslenska járnblendifélagið hf. J
auglýsir starf
INNKAUPASTJÓRA
til umsóknar.
Undir innkaupastjóra falla öll innkaup hrá-
efna og rekstrarvara til verksmiðjunnar, yfi-
rumsjón með birgðahaldi, tengsl við mark-
aðsdeild Elkem og skipulagning útflutnings
og innflutnings.
Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjend-
ur hafi staðgóða menntun, gott vald á ensku
og a.m.k. einu norðurlandamála auk reynslu
af útflutnings- eða innflutningsviðskiptum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
um félagsins að Tryggvagötu 19. Reykjavík
og að Grundartanga og í bókaverslun Andr-
ésar Níelssonar Akranesi og skal umsóknum
skilað fyrir 15. ágúst n.k.
Frekari upplýsingar gefur Stefán Reynir
Kristinsson, fjármálastjóri í síma 93-3944.
Grundartanga 20. júlí 1983.
w
J, Félag
járniðnaðarmanna
Skemmtiferð 1983
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður
farin laugardaginn 20. ágúst nk. Ferðast
verður um Kjós til Þingvalla og Laugarvatns
og víðar um Suðurland. Lagt verður af stað
frá skrifstofu félagsins kl. 9 f.h. Tilkynnið þátt-
töku til skrifstofu félagsins sími 83011.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
UTBOÐ
Tilboð óskast í jarðvinnu við fyrirhugaða
sjúkraþjálfunarstöð að Reykjalundi, Mos-
fellssveit. Hér er einkum um rippun og
sprengivinnu að ræða og er áætlað magn
um 3.600m3. Útboðsgagna má vitja á
Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7,
Reykjavík, gegn 500,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánu-
daginn 15. ágúst n.k. kl. 11.00.
Vinnuheimilið Reykjalundur.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1.
september. Góð vélritunar- og íslenskukunn-
átta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist Fasteignamati ríkisins, Borgartúni 21, fyrir
15. ágúst.
Fasteignamat ríkisins.
Fjölbreytt skrifstofustarf
Hjúkrunarskóli íslands óskar að ráða ritara.
Þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu og vera
vanur skrifstofustörfum. Laun samkvæmt
launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist skóla-
stjóra fyrir 15. ágúst nk.