Þjóðviljinn - 03.09.1983, Page 1

Þjóðviljinn - 03.09.1983, Page 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DJÚÐVIUINN 28 Fjölbreytt lesefni SÍÐUR um helgina Helgin 3.-4. september 1983 198.-199. tbl. 48. árg. Verð kr. 22. Fólskuleg árás á far- þegaþotu vekur reiði um víða veröld Ásmundur Stefánsson skrifar stjórnmál á sunnudegi Hvernig á að varðveita Indíafarið? Með fornleifafræðingum á Skeiðar- ársandi — og í Þjóðminjasafni „Sérhyggja er ekki styrkleiki” Rætt við Þröst Olafsson 14 Ljósm. Leifur Dagsbrún boðar gagnr áð stafanir „Augljóst er aö hörö mótmæli og einróma andstaða verkalýðshreyfingarinnar gegn valdboðuðum kjaraskerðingum ríkisstjórnarog atvinnurekenda megna ekki að knýja fram breytingar á efnahagsstefnunni", segiríályktun félagsfundar Dagsbrúnar, sem var samþykkt einróma á sneisafullu Iðnó í fyrrakvöld. „Fundurinn telur óhjákvæmilegt að gripið verði til gagnráðstafana." Akveðið var að leggja fram drög að kröfugerð á félagsfundi að mánuði liðnum, og verður hún unnin í samráði við félaga og trúnaðarmenn á vinnustaðafundum. Fundurinn hvatti félagsmenn til að ræða væntanlega kröfugerð og gagnráðstafanir félagsins, þrátt fyrir að barátta fyrir bættum kjörum falli nú orðið undir refsilöggjöfina. í ályktuninni segir að ástandið sé með öllu óviðunandi og nú sjáist þess skýr merki „að fátækt og vaxandi erfiðleikar hrjá heimili verkafólks". Sjá 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.